bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þar sem þriðja barnið er á leiðinni þarf ég að stækka við mig fjölskyldubílinn.
Ég er því með trega að íhuga að láta þennan víkja fyrir nýrri BMW family bíl.

Um er að ræða:

BMW 325is - Ameríkumódel
Ek: 153þ.mílur (245þ.km)
SSK

Búnaður og ástand:

Bíllinn var sprautaður núna í sumar. Meiri hluti bílsins sprautaður og rest (Húdd og stuðarar) mössuð. Bíllinn er því sem næst eins og nýr í útliti.
AP Coilover Fjöðrun. Þetta er sambærilegt við KW V1 en smíðað úr ódýrara stáli. Þetta er algjörlega ókeyrt (ca. 300km).
Bíllinn keyrir mjög vel og er mjög þéttur og ber þess merki að hafa ekki verið notaður í grimman akstur. Skoðaður '12.

Bíllinn er ekki alveg fullkominn,enda að veðra tvítugur. Það sem eftir stendur væri þó auðvelt fyrir áhugamann að laga.
Gef upplýsingar um þetta í PM.

Verð:

Búið er að leggja fleiri hundruð þúsunda í þennan bíl í sumar og verðið tekur mið af því.
Mér liggur ekki á og vill að bíllinn fari á gott heimili.

Bíllinn fæst á 950 þ.stgr eins og hann stendur með kostum og göllum á 17" Style 32 felgum og nánast ónotuðum Falken dekkjum.
Felgurnar voru skverðaðar nýlega.

EDIT: Lækkað verð. Fæst á 795 þ.stgr eins og hann stendur. Vandfundinn fallegri E36 á þennan pening :thup:

EDIT(II): Enn lægra verð. Fæst á 695 þ.stgr eins og hann stendur. Ath. vél og kassi ekki með í þessu!

Fyrir 150þ.stgr í viðbót fæst með annar M50b25 mótor með áföstum gírkassa.
Þeim pakka fylgir einnig drifskapt, pedalasett og annað sem til þarf fyrir swap í bsk.
Sel þetta ekki stakt nema að bíllinn sé seldur.

Að lokum vill ég taka fram að þetta er bíll fyrir áhugamenn. Hef ekki mikinn áhuga á að fá fólk að skoða sem setur út á að það vanti viðvörunarþríhyrninginn í skottið :thup:

Upplýsingar í s. 856 5330 eða PM

Myndir gera honum ekki nægilega vel skil en hér eru nokkrar:
Image

Image
BMW Rims by Stefán Freyr | Skyzography, on Flickr


Image
BMW by Stefán Freyr | Skyzography, on Flickr

Image
BMW meeting by Stefán Freyr | Skyzography, on Flickr

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Fri 04. May 2012 18:32, edited 9 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Bara nettur :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Alveg ótrúlega fallegur bíll!

Vona að fari á gott heimili þessi :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 11:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 19. Apr 2009 20:16
Posts: 231
langar í þessar felgur undir minn! :(

_________________
Image
ImageBMW 316i Touring '03 - seldur
ImageBMW 316i Compact '00 - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Sep 2011 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ætla að færa þetta aðeins ofar.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Sep 2011 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hef setið í þessum bíl hjá honum JOGA og þetta hefur alveg gríðarlegt potential!

Búið að setja hellings vinnu í þennan bíl og fullt af $$$

Fjöðrunin er líka alveg í lagi. Rosalega þægilega stífur miðað við alla þessa lækkun. Ég kannski er ekki marktækur þar sem E30 hjá mér er kannski í stífari kantinum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Sep 2011 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þakka hlý orð frá þeim sem hafa séð bílinn.
Alltaf á báðum áttum með þetta en ætla að leyfa þessu að vera uppi eitthvað lengur.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Sep 2011 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Skoða skipti á einhverjum solid 4dyra bíl á svipuðu verði. :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Get kannski borgað eitthvað smá á milli í góðan fjökskyldubíl. Helst BMW að sjálfsögðu og gjarnan Touring/Station.
Hreyfði bílinn aðeins um daginn. Rosa þéttur í akstri. Situr annars stífbónaður inn í skúr og hefur það gott.

Vekur mikla athygli. Mun flottari í persónu en á þessum myndum hér að ofan :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nú hefði verið flott að eiga 328T :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Alpina wrote:
Nú hefði verið flott að eiga 328T :wink:


Já, já svona er þetta stundum :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 20:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Langar svoo mikið í þennann, nema á bara civic í skiptum :/

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jón, þig langar ekkert að setja þennan bara upp í 328iT ? Special jew price for you my friend :lol:
Axel tók mig í kúrs í verðlagningu, :angel:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gunnar wrote:
Jón, þig langar ekkert að setja þennan bara upp í 328iT ? Special jew price for you my friend :lol:
Axel tók mig í kúrs í verðlagningu, :angel:


Setjann upp í. Þú ert nú meiri durgurinn :lol:
En jú mig langar alveg í Touring aftur :oops:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Oct 2011 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Skoða að setja bílinn upp í dýrari gegn yfirtöku á láni.
Afborgun má ekki vera sérlega há. Ekki mikið yfir ca. 30 þús.

Áhugasamur fyrir E39, E46, E60 og E90 einna helst.
4 dyra er skilyrði.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 96 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group