fart wrote:
Jæja spekingar. Komið með nokkur hint what is hot and what is not á E34 M5.
-T.d. á maður að fara í 3.5 eða 3.8.
-Á að reyna að kaupa lítið ekinn eldri bil eða meira ekinn nýrri bil.
-Er Nurburgring edition "der sheize"
-Hvaða aksturmagn er deadly á þesusm bílum
-Hvað er svona bíll að eyða í innanbæjarakstri
og síðast en ekki síst.. á maður að fara í E36 M3 Limo, eða E34 M5.
Logi og ég áttum náttúrulega sama bílinn þannig að við erum kannski dálítið litaðir

en allavega, áður en ég keypti þá var ég búin að kynna mér M5 bíla í tvö ár með það að markmiði að kaupa einn.
3.6 er hiklaust öruggari en 3.8 og miklu ódýrari. Ég myndi stefna á verulega góðan 3.6 lítra bíl eða fremur basic 3.8 lítra bíl (en ég vil líka hafa þetta dálítið hardcore).
Það eru mjög skiptar skoðanir um Nurburgring fjöðrunina sem margir telja vera of harða í mjúkustu stillingu og ég veit um menn sem hafa séð eftir 3.6 lítra bílunum sínum þegar þeir öppgreiduðu í 3.8 út af þessu atriði.
Þessar vélar eru þær sterkustu sem BMW hefur framleitt, ég fylgdist einmitt vel með high mileage bílum í bandaríkjunum og þar var t.d. einn E28 sem var notaður sem track car um helgar og hann var kominn í 700 þúsund, mörg dæmi voru um 3.5 og 3.6 lítra bíla í 500 þúsund kílómetrum.
Það sem skiptir langmestu máli er vel með farinn bíll með góðu viðhaldi.
Þessir bílar eiga ekki eftir að gera neitt annað en að hækka í verði, þessvegna væri sterkur leikur að leita eftir örlítið spes bíl (hvort sem það er 3.6 eða 3.

og hvað mig varðar er Winkelhock þar lang mest spennandi. Óvíst hvort hann henti hverjum sem er þar sem hann er strípaður (minni bensíntankur, minni hljóðeinangrun og búnaður o.s.frv.)
http://www.e34m5.de/board/showthread.php?s=&threadid=353
Þessi rauði er Winkelhock.
Svo væri reyndar afksaplega sterkur leikur að koma fyrsta Touring bílnum hingað til landsins, hann myndi vekja mikla eftirtekt og vera með sprækustu "skutbílum" landsins og hann er sjálfkrafa mjög sjaldgæfur vegna miklu færri framleiddra bíla. M5 Touring er einmitt ennþá á innkaupalistanum hjá mér (eini bíllinn sem að er líka á innkaupalistanum hjá konunni minni

).
Ég rakst reyndar á þennan valkost líka, þetta er 540 fyrir Kanada en er með allt M dótið nema vélina, jafn snöggur samt.
http://www.mobile.de/SIDd3.WUqc2QI48j8b4X.u7Ig-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1082972085A1LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1B21B20B55n-t-vMkMoRDSm_X_xsO~BSRA6D3500Bm5D1995BM5A2A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111136444210&top=25&
Svo er samskonar bíll hér með M vélinni og HVÍTUR líka
http://www.mobile.de/SIDd3.WUqc2QI48j8b4X.u7Ig-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1082972085A1LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1B21B20B55n-t-vMkMoRDSm_X_xsO~BSRA6D3500Bm5D1995BM5A2A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&top=35&id=11111111133995622&
Og svo Touring en allir eru þessir bílar 6 gíra...
http://www.mobile.de/SIDS4laOqCRq-ICyGsEvr-Okw-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1082972085A1LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1B41B20B55n-t-vMkMoRDSm_X_xsO~BSRA6D3500Bm5D1995BM5A2A0A0/cgi-bin/da.pl?top=45&bereich=pkw&id=11111111136486300&
Og svo lítið keyrður 3.6 lítra...
http://www.mobile.de/SIDd3.WUqc2QI48j8b4X.u7Ig-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1082972085A1LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1B21B20B55n-t-vMkMoRDSm_X_xsO~BSRA6D3500Bm5D1995BM5A2A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111136418614&top=29&
Ég held að þetta sé einfalt, skoða 3.6 lítra bílana og ef þig langar meira í 3.8 að kaupa þá bara Touring
