bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 13:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: E34 M5 buying tips... ??
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jæja spekingar. Komið með nokkur hint what is hot and what is not á E34 M5.

-T.d. á maður að fara í 3.5 eða 3.8.
-Á að reyna að kaupa lítið ekinn eldri bil eða meira ekinn nýrri bil.
-Er Nurburgring edition "der sheize"
-Hvaða aksturmagn er deadly á þesusm bílum
-Hvað er svona bíll að eyða í innanbæjarakstri

og síðast en ekki síst.. á maður að fara í E36 M3 Limo, eða E34 M5.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Smá komment frá fyrrverandi E34 M5 eiganda:

Flestir eru sammála um að 3,6 bílarnir séu áræðanlegri. 3,8 er komið mjög nálægt efri mörkum þess sem M30/S36 blokkin þolir í rúmtaki og þær eru gjarnari á að bræða úr sér!

Ég myndi frekar fá mér lítið ekinn eldri heldur en mikið ekinn nýrri. Þ.e.a.s. ef þú getur verið viss um að km staðan standist...

Nurburgring fjöðrunin er víst mjög skemmtileg, en kostar helv. slatta í viðhaldi.

Veit ekki hvaða akstursmagn er deadly á þessum bílum, fer allt eftir viðhaldi. Veit um 3,6 bíla sem hafa farið yfir 300 þús km á original vél!

3,6 bílinn var að eyða hjá mér 15-18 innanbæjar (mjög lítið 100% snatt).

Það er eiginlega ekki hægt að bera saman E36 M3 og E34 M5, finnst þeir of ólíkir. Best að eiga báða (það er allavegana á stefnuskránni hjá mér að eignast einhverntíma E36 M3 :wink: )

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Var búinn að skrifa nánast sömu svör og Logi en hann var á undan :)

E36 M3 er sjálfsagt mjög skemmtilegur bíll en hefur verið nokkuð dýrari en E34 M5, hef ekki skoðað nýlega hvort þeir hafi lækkað mikið.

Annars mæli ég með þessari síðu ef þú vilt vita meira: http://bmwe34m5.com/faqs/

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 08:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Jæja spekingar. Komið með nokkur hint what is hot and what is not á E34 M5.

-T.d. á maður að fara í 3.5 eða 3.8.
-Á að reyna að kaupa lítið ekinn eldri bil eða meira ekinn nýrri bil.
-Er Nurburgring edition "der sheize"
-Hvaða aksturmagn er deadly á þesusm bílum
-Hvað er svona bíll að eyða í innanbæjarakstri

og síðast en ekki síst.. á maður að fara í E36 M3 Limo, eða E34 M5.


Logi og ég áttum náttúrulega sama bílinn þannig að við erum kannski dálítið litaðir :lol: en allavega, áður en ég keypti þá var ég búin að kynna mér M5 bíla í tvö ár með það að markmiði að kaupa einn.

3.6 er hiklaust öruggari en 3.8 og miklu ódýrari. Ég myndi stefna á verulega góðan 3.6 lítra bíl eða fremur basic 3.8 lítra bíl (en ég vil líka hafa þetta dálítið hardcore).

Það eru mjög skiptar skoðanir um Nurburgring fjöðrunina sem margir telja vera of harða í mjúkustu stillingu og ég veit um menn sem hafa séð eftir 3.6 lítra bílunum sínum þegar þeir öppgreiduðu í 3.8 út af þessu atriði.

Þessar vélar eru þær sterkustu sem BMW hefur framleitt, ég fylgdist einmitt vel með high mileage bílum í bandaríkjunum og þar var t.d. einn E28 sem var notaður sem track car um helgar og hann var kominn í 700 þúsund, mörg dæmi voru um 3.5 og 3.6 lítra bíla í 500 þúsund kílómetrum.

Það sem skiptir langmestu máli er vel með farinn bíll með góðu viðhaldi.

Þessir bílar eiga ekki eftir að gera neitt annað en að hækka í verði, þessvegna væri sterkur leikur að leita eftir örlítið spes bíl (hvort sem það er 3.6 eða 3.8) og hvað mig varðar er Winkelhock þar lang mest spennandi. Óvíst hvort hann henti hverjum sem er þar sem hann er strípaður (minni bensíntankur, minni hljóðeinangrun og búnaður o.s.frv.)

http://www.e34m5.de/board/showthread.php?s=&threadid=353

Þessi rauði er Winkelhock.

Svo væri reyndar afksaplega sterkur leikur að koma fyrsta Touring bílnum hingað til landsins, hann myndi vekja mikla eftirtekt og vera með sprækustu "skutbílum" landsins og hann er sjálfkrafa mjög sjaldgæfur vegna miklu færri framleiddra bíla. M5 Touring er einmitt ennþá á innkaupalistanum hjá mér (eini bíllinn sem að er líka á innkaupalistanum hjá konunni minni :wink: ).

Ég rakst reyndar á þennan valkost líka, þetta er 540 fyrir Kanada en er með allt M dótið nema vélina, jafn snöggur samt.
Image
http://www.mobile.de/SIDd3.WUqc2QI48j8b4X.u7Ig-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1082972085A1LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1B21B20B55n-t-vMkMoRDSm_X_xsO~BSRA6D3500Bm5D1995BM5A2A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111136444210&top=25&
Svo er samskonar bíll hér með M vélinni og HVÍTUR líka 8)
Image
http://www.mobile.de/SIDd3.WUqc2QI48j8b4X.u7Ig-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1082972085A1LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1B21B20B55n-t-vMkMoRDSm_X_xsO~BSRA6D3500Bm5D1995BM5A2A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&top=35&id=11111111133995622&
Og svo Touring en allir eru þessir bílar 6 gíra...
Image
http://www.mobile.de/SIDS4laOqCRq-ICyGsEvr-Okw-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1082972085A1LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1B41B20B55n-t-vMkMoRDSm_X_xsO~BSRA6D3500Bm5D1995BM5A2A0A0/cgi-bin/da.pl?top=45&bereich=pkw&id=11111111136486300&
Og svo lítið keyrður 3.6 lítra...
Image
http://www.mobile.de/SIDd3.WUqc2QI48j8b4X.u7Ig-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1082972085A1LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1B21B20B55n-t-vMkMoRDSm_X_xsO~BSRA6D3500Bm5D1995BM5A2A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111136418614&top=29&

Ég held að þetta sé einfalt, skoða 3.6 lítra bílana og ef þig langar meira í 3.8 að kaupa þá bara Touring 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Winkelhock týpan er örugglega með risaöskubakka.. því Joe Winkelhock reykir alveg rosalega... hefur nicknameið Smokin Joe.

Hann átti það víst til að kveikja sér í rettu inni í racebílnum þegar öryggisbíllin kom út.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 09:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Winkelhock týpan er örugglega með risaöskubakka.. því Joe Winkelhock reykir alveg rosalega... hefur nicknameið Smokin Joe.

Hann átti það víst til að kveikja sér í rettu inni í racebílnum þegar öryggisbíllin kom út.


hehe - alvöru töffari! Annars hefur hans bíll örugglega verið teppalaus og bara slegið af rettunni á gólfið :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 10:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
vá hvað þessi rauði eða winke...... er GEÐVEIKUR!!

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þessi rauði er geðveikur. :drool:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég persónulega myndi taka E36 í dag. Eru ekki annars talsvert færri E36 M3 en E34 M5? Það væri gaman að fá svona eins og einn E36 M3 í klúbbinn.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þessi rauði er all NUTS og HARDCORE

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Það er bara must að hafa mynd af þessum fallega bíl inná þræðinum.

Image

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 12:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held að M5 sé mun betri kostur en E36 M3 þó ekki nema vegna þess að E36 M3 fékk aldrei neitt sérlega góða dóma og E34 M5 er síðasti handsmíðaði bíllinn frá M deildinni 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Ég held að M5 sé mun betri kostur en E36 M3 þó ekki nema vegna þess að E36 M3 fékk aldrei neitt sérlega góða dóma og E34 M5 er síðasti handsmíðaði bíllinn frá M deildinni 8)


E36 M3 fékk nú alltaf geðveika dóma,, ég veit ekki hvar þú hefur lesið annað

Man að E36 M3 var allaveganna notaður af BFGoodrich í einni auglýsingu hjá sér,
E36 M3 með BFG og Bilstein fjöðrun nær meir en 1G í beygju í 200m hring

M3 oft nefnur einn af betri höndlandi bílum og að aðrir framleiðendur séu aðeins að reyna að komast nær þeim,

Allt M er gott
handsmíðað eða ekki

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Ég held að M5 sé mun betri kostur en E36 M3 þó ekki nema vegna þess að E36 M3 fékk aldrei neitt sérlega góða dóma og E34 M5 er síðasti handsmíðaði bíllinn frá M deildinni 8)


E36 M3 fékk nú alltaf geðveika dóma,, ég veit ekki hvar þú hefur lesið annað

Man að E36 M3 var allaveganna notaður af BFGoodrich í einni auglýsingu hjá sér,
E36 M3 með BFG og Bilstein fjöðrun nær meir en 1G í beygju í 200m hring

M3 oft nefnur einn af betri höndlandi bílum og að aðrir framleiðendur séu aðeins að reyna að komast nær þeim,

Allt M er gott
handsmíðað eða ekki


Frábærir punktar, mjög gott innlegg. :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 00:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Ég held að M5 sé mun betri kostur en E36 M3 þó ekki nema vegna þess að E36 M3 fékk aldrei neitt sérlega góða dóma og E34 M5 er síðasti handsmíðaði bíllinn frá M deildinni 8)


E36 M3 fékk nú alltaf geðveika dóma,, ég veit ekki hvar þú hefur lesið annað

Man að E36 M3 var allaveganna notaður af BFGoodrich í einni auglýsingu hjá sér,
E36 M3 með BFG og Bilstein fjöðrun nær meir en 1G í beygju í 200m hring

M3 oft nefnur einn af betri höndlandi bílum og að aðrir framleiðendur séu aðeins að reyna að komast nær þeim,

Allt M er gott
handsmíðað eða ekki


E36 M3 er EKKI slæmur - síður en svo, en nánast öll blöð voru á þeirri skoðun að sjarminn hafi horfið með 4 strokka E30 M3 og hann hafi svo náðst aftur með E46 M3, E36 sé lakastur af M3, "never quite as good as the first one" Evo...

Ég er mjög veikur sjálfur fyrir E36 Sedan, en það er meira á forsendum útlits en einhvers annars og þess að hann er aðeins minni en E34...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group