ég var búinn að leggja inná þig þegar þú sagðir mér frá því.
Þér lág svo á að fá aurinn.
Eftir það fékk ég að heyra að drifið var í eigu Jens.
Að sjálfsögðu hefði verið best að klára málið þá og þegar.
En ég ætla ekki að taka hluti
eftirá eins og drif úr bíl sem búið er að greiða og semja um verð.
Einnig hef ég ekki fengið mælaborðið sem ég ''átti'' að fá.
Það ''átti'' að vera ágætis fjöðrun í bílnum en ekki eitthvað handónýtt rusl.
Svo var einnig 4 cyl struttar í honum sem ég veit ekki hvenær voru settir í.
Það var ekki bensíndæla í honum (sem ég vissi ekki)
(að sjálfsögðu átti ég að skoða þetta allt áður en ég treysti bara þeim lýsingum sem ég fékk frá þér og maza)
Að sjálfsögðu er ég ekki sáttur við það síðan að ætla fara ''gefa'' drifið úr bílnum þegar þetta stóðst ekki það sem mér var sagt um bílinn.
Ég talaði við Jens þegar ég keypti bílinn og sagði honum að hann þyrfti ekkert að vera smeikur um drifið sitt en Mazi og Danni þyrftu bara að finna útur þessu máli.
(Ekkert hefur gerst síðan þá)
Ekki fyrr en ég auglýsi það núna til sölu.
Ég vil taka það skýrt fram að ég er ekki neitt pirraður eða í fýlu.
Ég vill bara ekki gefa þetta frá mér.
Finnið útur þessu og það snöggvast því annars sel ég einhverjum drifið ef hann vill kaupa það.
kv.