Það þarf 2 aðila til að stunda viðskipti, það þarf einnig 2 aðila til að stunda rugl og svika viðskipti, þess vegna máttu í rauninni ekki stunda viðskipti fyrr en ákveðnum aldri er náð, átt að hafa vit og þroska á að kynna þér heilbrigða viðskiptahætti.
Er ekki að verja svikara og aula, en menn verða að taka ábyrgð á sinni hlið!!! Það svíkur mig enginn í viðskiptum nema ég "bjóði" uppá það!
Ég set mig sjálfur í hættu með því að stunda monkey business ekki satt? Kaupi bíl með veði og treysti því að það verði greitt, þá er ég að setja mig í þá hættu að veðið verði ekki greitt ekki satt?
Sama með "borgar bara rest seinna" þá set ég mig í hættu að fá þetta ekki borgað að fullu ekki satt?
Eins og áður segir, ekki að verja aulana, bara áminna menn um þeirra ábyrgð á hlutunum!!!Öðru máli gegnir ef seljandi heldur upplýsingum um vöruna frá kaupanda, það getur verið heldur snúnara dæmi. En þá á kaupandi að láta verify-a vöruna

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,