bimmer wrote:
gstuning wrote:
Það kemur í ljós þegar ég sé skránna.
Menn geta samt ekki ályktað of mikið af EGT. EGT skynjarar eru alveg ofbosðlega slow, það er næstum því fáránlegt hversu slow þeir eru miðað við aðra skynjara.
Þannig að þótt eitthvað breytist mjög hratt, þá kemur það ekki endilega fram á EGT skynjara.
Þú hlýtur að muna hvað þetta var að fara í ca. ef þú varst að fylgjast með þessu á sínum tíma.
Ég vil ekki vera segja meiri vitleysu án þess að skoða loggið þar sem að ég er alveg viss um að mér hefur misminnst
frá þeim degi.
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Það kemur í ljós þegar ég sé skránna.
Menn geta samt ekki ályktað of mikið af EGT. EGT skynjarar eru alveg ofbosðlega slow, það er næstum því fáránlegt hversu slow þeir eru miðað við aðra skynjara.
Þannig að þótt eitthvað breytist mjög hratt, þá kemur það ekki endilega fram á EGT skynjara.
Er ekki til einhver gerd mæla sem gefa SKÝR skilabod................. STRAX........... ef virkilega mikil hætta sé á ferdum,, eins og dæmid sýnir ad hefdi verid sérlega gott ad hafa í thessu tilviki
Jú, knock linkið hans Sveins og græjurnar sem ég var með á eyrunum til að fylgjast með knocki hefðu átt að láta heyra í sér alveg hið snarasta ef vélin væri í vandamálum útaf detonation, knock eða preignition.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
