fart wrote:
aronjarl wrote:
tinni77 wrote:
Gott build-up en af hverju dalar hann svona rosalega eftir ca 5k ?

vantar stærri túrbínur.
eða blása minna þá ætti þetta að vera jafnara efst.
Er það eina lógíska skýringin? Það er mikill munur á því hernig power delivery er að koma á þessu grafi vs 470hp grafið síðan 2009, þá var hann að bæta við hafli alveg til redline. Munurinn er alveg sláandi.
Ég er ekki sérfræðingurinn, en hefði samt haldið að munurinn á 12psi og 16psi ættu ekki að valda því að bíllinn hættir að delivera afl við 5000rpm, eða í raun 4800rpm. Gunni, er þetta power delivery ekki að segja þér eitthvað þegar þú ert að tjúna, þar sem við erum að tala um mótor sem er að toppa í 7200rpm í normal formi, en þarna er hann að gefa upp öndina í 5000ish rpm. Ef að skýringin er að túrbínurnar séu of litlar og séu að búa til of mikið back pressure, er þá ekki hættulegt að halda áfram að tjúna með þannig backpressure útaf hitanum og álaginu sem myndar?
En takk fyrir að pósta þessu Gunni, það verður gaman að sjá Zeitronixið líka
Gröfin líta svona út einna helst af því að ég loadaði bílinn aldrei almennilega áður enn ég byrjaði runnin þannig að þetta svipar til og þegar maður gefur í botn á túrbó bíl í 2gír vs 3 gír, þ.e boostið kemur ekki eins vel inn eins og á götunni.
Annars væri líklega meira tog neðar í snúningsbandinu og grafið myndi ekki líta svona svakalega peaky.
Ég hefði nú kannski átt að prenta út boost gröfin sem mældu þrýstinginn á milli wastegates og compressor cover.
Það sýndi nú bara 0,6-7bar boost yfir línuna sem er þrýstingurinn sem wastegates sáu, það var línan sem var auðveldast að tengja map skynjaranna á dynoinu í. Þær boost kúrvur fylgja þessum tog kúrvum alveg, þannig að ekki lesa of mikið í útlitið því boostið er ekki steady fyrr enn í 5000rpm.
Ég hef séð power kúrvur sem eru svona á flestum þeim japönsku vélum sem koma inn með túrbínur sem er verið að pusha.
Án þess að vita hvað backpressure er þá er erfitt að dæma hvort að bakþrýstingur hafi verið að komast ofan í vélina á einhverjum tíma, enn með auknum bakþrýsting þá minnkar aflið sem fæst með auknu boosti, og þarna virðist 4psi ekki vera gefa eins mikið high end eins og hefði talist ideal. Enn í low endinu þá er víst að 16psi hefði verið töluverð aukning eins og þú veist frá því að þú varst að runna meira gain áður og bílinn virkaði alveg gífurlega á lágu snúningum og hærri snúning, enn
það getur stafað frá því að allt mid range powerið er sterkt uppí 5000rpm enn dregst svo úr því, enn powerið overall er alltaf mjög mikið og þá finnur maður ekki jafn mikið fyrir því ef high end gainið er ekki jafn mikið og low end gainið
Einnig af því að ég veit ekki hver púlsatíminn á spíssunum var þá get ég ekki bakreiknað til að reyna sjá hversu mikið af lofti er að koma vs hvað þessar túrbínur samanlagt eiga að geta gert. Það gæti gefið enn betri mynd af aðstæðunum.
Ef ég hefði loadað þetta almennilega (sést á því að hestafla kúrvurnar byrjar oftast fyrir neðan 75hö limitið) þá gæti ég ýmindað mér að það hefði í raun verið hátt í 500lbs ef ekki meira tog mögulegt neðar í snúningsbandinu.
Menn geta borið það samann við grafið úr B32 vélinni hérna

og grafinu hans Jake hérna
Hans er btw hjól hestöfl

bimmer wrote:
Gott að sjá þessi gröf loksins.
En þarna sést að toglínan brotnar alltaf í kringum 4800 snúninga sem leiðir svo
til að hestaflakúrfan gefur eftir á sama stað, hættir að auka við sig.
Ekki að fá nóg bensín?????
Það vantaði alls ekki bensínið í þetta kerfi, allaveganna overall mixtúran, ég get ekki sagt hvort að fuel railið sé að gefa jafn bensín magn á alla stimpla enn nóg getur þessi Walbro dælt. Og hann var ekki lean á þessum runnum.
Fjöldi runna hérna er ekkert til að vera æsa sig yfir, hversu mörg "dyno runn" myndi einn hringur á Nurburgring/Spa teljast eða gott stapp á Autobahn?
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
