bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 64 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Mon 14. Mar 2011 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Já.. nokkuð spes meðvirkni í gangi hérna :lol:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Mar 2011 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Vitiþi hvernig maður skipta um olíu á subaro legasi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Mar 2011 11:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
maxel wrote:
Vitiþi hvernig maður skipta um olíu á subaro legasi?


hvolfir honum þangað til allt er lekið af, snýrð honum aftur til baka og pissar svo í gatið þar sem er mynd af aladdin lampa á lokinu...

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Mar 2011 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Enn nú er Viktor búinn að eignast ungann og vonandi búinn að taka gleði sína á ný og ég segi bara til hamingju með krílið :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 20:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
Uss þvílíkur Skítaflór sem þett6a spjall er :) en verð að vekja þennan þráð samt til að halda uppi heilbrigðum vörnum

Ég finn svona rassgatasleikilykt hérna og það er kominn hér upp einhver skítaelíta sem telur sig geta startað opinberum umræðum um menn og málefni og skuldir þeirra

en eitt má Koma fram og það er að ég ákvað að láta veðið standa á bílnum á meðan og hann getur staðfest það sá sem keyfti hann af Viktori leiðrétti kaupdag og umskráningu honum allt of seint því lá svo á að fá bílinn hjá mér úr viðgerð og sprautun hjá Bílageiranum í keflavík en honum lá ekki jafn mikið á að umskrá bifreiðina :) lakkið náði varla að þorna áður en hann tætti á honum út

Það varð til þess að Iðgjöld sem ég átti hjá verði út af 740 og áttu að fara inn á Suburban hjá mér lækkuðu í endurgreiðslu frá 167.000 sem var Kaskó á þessum 740 bíl niður í 43.xxx Kr þannig að á þessum tepruskap tapaði ég rúmlega 120.000 kr

Svo verð ég fyrir því að einhver sennilega Illa Þokkaður spjallverji hér sem telur sig eiga inni hjá Viktori liggur beinast við miðað við sýni þörf ykkar barnana hérna inni að það er Lyklaður allan hringinn hjá mér Suburban og Bílageirinn ætlar að heilsprauta því samkvæmt öllu átti hann að vera í Kaskó hjá Verði í Stað 740 þeas Iðgjöldin áttu að renna yfir á hann,en Nei aldeilis ekki og þeir höfðu lagt inn á mig 3 mán áður þessar 43.xxx kr þannig að ég kveikti ekki á að ég var að fá endurgreidd iðgjöld af 740 því upphæðin var svo lág

Þetta get ég allt fengið staðfest og kvittað fyrir með Einu símtali við vátryggingafélagið Vörð og Bílageirann

Þannig að þetta fer að verða spurning hver skuldar hverjum

Svo til að minna ykkur ASNANA sem þykist allt vita og geta þá er ósmekklegt að birta myndir af Vettvangi stórslyss sem síðar endaði með dauða og drulla yfir ökumann bifreiðarinnar og halda að þið séuð svo flottir Ökumenn

Ég þekki af biturri reynslu að við mannfólkið ráðum engu um okkar líf þið getið verið dauðir á eftir eða á morgun annað hvort fyrir ykkar eigin fíflaskap eða annara Það er einskær heppni að sumir ykkar eruð lifandi

Segi því eitt að lokum látum spjallið vera spjall um Bílana okkar ekki skítkast á persónur hversu litríkar sem þær eru og hvaða álit sem við höfum á þeim og göngum varlega um í nærveru sálar

Skal svo hrauna yfir ykkur á fallegasta og heilasta 735 sem finnst á klakanum eftir nokkra daga :)

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Alveg rólegur á klósettkjaftinum hérna :thdown:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 20:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
ekkert annað en heilbrigð reiði við að sjá ummæli manna sem eiga að teljast fullorðnir menn þannig að ég Öldungurinn hlýt að mega kasta smá slettum miðað við mykjuhaugana frá sumum hérna inni :)

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég bara get ekki fyrir mitt litla líf komið þessum pósti frá þér í samhengi við umræðuna sem var í gangi í þræðinum.

Þú verður að útskýra þetta eitthvað betur, kannski án flórmokstursins í þetta skiptið ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 22:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
Nei Gunnar ætla ekki að stafa þetta fyrir þig en án þess að gera grín að lesblindum þá er spurning hvort þú sjáir eitthvað stafarugl :) nei það er augljóst miðað við hvaða umræða um veðbönd fór fram á þessum 740il Bíl sem btw var minn að orðinu til þó svo hann væri skráður á Son minn

Hitt sem fylgdi í kjölfarið varðandi myndir af vettvangi bílslyss var einfaldlega vegna þeirrar myndbirtingar sem kom hér á spjallinu vegna slyssins á dögunum og fyrst spurning hvort þetta væri einhver hér á spjallinu

algert virðingaleysi gagnvart fólki að rjúka hér inn með svona fyrirspurnir og myndir á undan fjölmiðlum sem eru nú slæmir

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Subbi wrote:
Nei Gunnar ætla ekki að stafa þetta fyrir þig en án þess að gera grín að lesblindum þá er spurning hvort þú sjáir eitthvað stafarugl :) nei það er augljóst miðað við hvaða umræða um veðbönd fór fram á þessum 740il Bíl sem btw var minn að orðinu til þó svo hann væri skráður á Son minn

Hitt sem fylgdi í kjölfarið varðandi myndir af vettvangi bílslyss var einfaldlega vegna þeirrar myndbirtingar sem kom hér á spjallinu vegna slyssins á dögunum og fyrst spurning hvort þetta væri einhver hér á spjallinu

algert virðingaleysi gagnvart fólki að rjúka hér inn með svona fyrirspurnir og myndir á undan fjölmiðlum sem eru nú slæmir



Ef þú átt við slysið niðri í bæ um daginn þá voru nú myndinar sem komu með því frá fréttavefum hérna.

sjá fyrsta póst hérna
viewtopic.php?f=16&t=52403

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þetta veð átti bara ekki að fylgja bílnum, var ekkert flóknara en það.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Kaupa bara ekki bíla fyrr en veðbókarvottorð er hreint............koma svo......sýna skynsemi :roll:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
jon mar wrote:
Kaupa bara ekki bíla fyrr en veðbókarvottorð er hreint............koma svo......sýna skynsemi :roll:

Nema kannski draga það frá kaupverði og borga það sjálfur.. sem hefði kannski ekki verið vitlaust hér t.d..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
jon mar wrote:
Kaupa bara ekki bíla fyrr en veðbókarvottorð er hreint............koma svo......sýna skynsemi :roll:

Nei ég geri þau mistök ekki tvisvar, en nóg komið um þessa umræðu, ég lærði mína lexíu í bílaviðskiptum á þessu, en þetta er frágengið mál og veðið hvílir ekki lengur á bílnum.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 23:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
nákvæmlega :)

en hvað kom það almennum félögum hér á kraftinum við af hverju það var veð á bílnum og af hverju þú varst svo fljótfær svo við séum kurteisir við og af hverju að skíta yfir Viktor við hrifningu margra hér sem ekki hrópa húrra yfir mörgu góðu sem hann hefur látið af sér leiða ????


Það má vel vera að ég sé hlutdrægur en ég veit um margan misjafnan sauðinn hér í þessari hjörð án þess að fara að hrópa einhver nöfn ég veit um viðskifti hér milli manna sem eru þjófnaðir af yfirlögðu ráði og menn færu í steininn fyrir þá vitneskju ef hún bærist á rétta staði

Þið skuluð ekki halda að þið séuð allir með geislabaug og englabros það er fullt af verri mönnum hér en Viktor og með verri mál í bílabraski á samviskuni en hann hann er engill við hlið margra hér þó hann hafi hátt og finnist athyglin góð þó neikvæð sé

En eins og áður sagði þá held ég að menn eigi að fara að halda þessu spjalli á bílanótum og þá sérstaklega BMW :) og hætta að grauta í drulluni eins og enginn sé morgundagurinn fyrirgefið Klósetttalið en ég er alinn upp á sjónum frá 13 ára aldri og kann ekki tilgerðarlegt sparimál útrásarsjeffana

PS Varðandi æsing og orðbragð Viktors hér á undan skil ég vel að admin hafi sett í bann en spurning um hvort ekki ætti að aflétta því eða allavega láta koma fram afsökunarbeiðni á þessum eilífu blammeringum frá aðilum í þessum þræði og þá sérí lagi fyrir að vera að opinbera skuldir hans og hans peningamál almennt sem er ekki ykkar og eru einkamál hvers og eins og ef menn telja sig hlunnfarna þá er til stétt manna sem heitir Lögfræðingar sem sjá um þannig mál nema þá að menn vilji fara fram með æsing og tilbúning sem er allur á annan vængin og koma ekki með alla söguna :)

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 64 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group