Update á bílnum
Búið að setja nýja heddpakningu og annað hedd
Þurfti að skipta um einn boginn ventill
Því var stolið úr gamla heddinu ( núna tilvalið á heavy duty NA bíl )
Notað var heddið sem var á bílnum hans Frikka, þar sem að ég og Gunni keyptum biluðu vélina hans, mitt var planað svo mikið að það hefði aldrei gengið á Turbo bíl,,
Búið að setja í gang, og rauk hann í gang, en þar sem að það er möguleika á að Loftflæðimælirinn hafi verið vitlaust tengdur þá er séns að hann sé bilaður og því vill hún ekki halda sér í gangi, en hann rýkur í gang og gengur rétt í 3sek, þ.e ventlar tími er réttur og líka kveikju tíminn, einnig þá er enginn hvítur reykur og engir olíulekar eins og með hinni pakkningunni.
Það sem þarf að gera er
Skrúfa allt aftur utan á vélina og koma henni í gang,
Það verða settir Polyurethane motorpúðar núna, þar sem að hinir voru orðnir frekar tussulegir enda búnir að láta hossast á sér í 18ár ( eins og hver önnu m3lla )
Einnig áður en bílinn fer í skoðun þá er eftirfarandi eftir
Camber Correction plates ( Racing ) (((( Not for street use ))))
BMW 25% Læsing með aðeins þyngra hlutfalli ( 3.64 í stað 3.73 )
Ný framljós
Setja upp SMT6 tölvuna fyrir kveikju og bensín og stilla til hins ýtrasta.
Ný framdekk
Skipta um aftasta kút ( Fínn Ansa kútur frá Halla ) Takk Halli
Polyurethane Subframe fóðringar að aftan líka
Þegar þetta er komið þá verður bíllinn svona
Túrbo M20B25 8psi ( 260hp~)
Stillanlegt bensín kerfi (smt6)
Stillanleg kveikja (smt6)
Stillanleg hæð á bíl (KW)
Stillanleg stífleiki bíls (Koni)
Stillanlegt Camber framann (Ireland Engineering)
Stillanlegt Toe framann (BMW)
Stillanlegt Toe og Camber aftann (K-mac)
Race polyurethane mótorpúðar og subframe fóðringar að aftan (Ireland Engineering)
Rieger Tuning GTS kit
"16 x 7,5 AEZ Paron felgur
"16 x 9 AEZ Deep Rim Paron
Einhver dekk ( ó ákveðið )
25% Læsing ( 525i BMW )
55% Short Shift kit (UUC)
UUC Gírhnúður (Rob Knob heitir hann)
Autometer mælar ( olíuhiti, olíuþrýstingur, boost, afr mælir )
Opið púst kerfi með Ansa aftasta kút (kannski 2)
Myndir hér
http://filespace.gstuning.net/projects/ ... age_01.htm
Og hérna eru nokkra myndir
Meiri myndir seinna þegar nær dregur