Svezel wrote:
Konan mín fór með 18" dekk sem var með kúlu í kantinum á flest dekkjaverkstæði í bænum og öll úrskurðuðu það ónýtt nema Pitstop í Hfj. Þar var einhver snillingur sem lagaði dekkið fyrir einhverjar aumar 1500kr og það var aldrei neitt vandamál með það dekk eftir það, svo menn hafa nú misjafnar sögur af Pitstop.
Persónulega versla ég alltaf við Nesdekk og hef gert í yfir 10ár, solid verkstæði
Hverni lagar maður dekk með kúlu á kantum
Stór hættu legt ef þetta springur...
Annars hef ég bæði vera að vinna hjá sólning og n1,
Ég mæli með n1 meiri fagþjónusta þar og allt meira skipulagt hjá þeim.
Ég fór í múlan til N1 og það var nú ekki meiri fagþjónusta þar en það að Pólverjarnir hertu ekki eina miðjuna almennilega sem olli því að hún fauk af. Tók 3 mánuði að fá nýja miðju.