bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 02. Feb 2011 16:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Zed III wrote:
ingo_GT wrote:
Svezel wrote:
Konan mín fór með 18" dekk sem var með kúlu í kantinum á flest dekkjaverkstæði í bænum og öll úrskurðuðu það ónýtt nema Pitstop í Hfj. Þar var einhver snillingur sem lagaði dekkið fyrir einhverjar aumar 1500kr og það var aldrei neitt vandamál með það dekk eftir það, svo menn hafa nú misjafnar sögur af Pitstop.

Persónulega versla ég alltaf við Nesdekk og hef gert í yfir 10ár, solid verkstæði



Hverni lagar maður dekk með kúlu á kantum :?

Stór hættu legt ef þetta springur...

Annars hef ég bæði vera að vinna hjá sólning og n1,

Ég mæli með n1 meiri fagþjónusta þar og allt meira skipulagt hjá þeim.



Ég fór í múlan til N1 og það var nú ekki meiri fagþjónusta þar en það að Pólverjarnir hertu ekki eina miðjuna almennilega sem olli því að hún fauk af. Tók 3 mánuði að fá nýja miðju.


Sem passar ekki einu sinni með 100% ! :(

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Feb 2011 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Rafnars wrote:
Zed III wrote:
ingo_GT wrote:
Svezel wrote:
Konan mín fór með 18" dekk sem var með kúlu í kantinum á flest dekkjaverkstæði í bænum og öll úrskurðuðu það ónýtt nema Pitstop í Hfj. Þar var einhver snillingur sem lagaði dekkið fyrir einhverjar aumar 1500kr og það var aldrei neitt vandamál með það dekk eftir það, svo menn hafa nú misjafnar sögur af Pitstop.

Persónulega versla ég alltaf við Nesdekk og hef gert í yfir 10ár, solid verkstæði



Hverni lagar maður dekk með kúlu á kantum :?

Stór hættu legt ef þetta springur...

Annars hef ég bæði vera að vinna hjá sólning og n1,

Ég mæli með n1 meiri fagþjónusta þar og allt meira skipulagt hjá þeim.



Ég fór í múlan til N1 og það var nú ekki meiri fagþjónusta þar en það að Pólverjarnir hertu ekki eina miðjuna almennilega sem olli því að hún fauk af. Tók 3 mánuði að fá nýja miðju.


Sem passar ekki einu sinni með 100% ! :(


What :shock: ?

Þetta eru OEM miðjur. Er það þá ekki út af húðuninni á felgunum ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Feb 2011 20:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Zed III wrote:
Rafnars wrote:
Zed III wrote:
ingo_GT wrote:
Svezel wrote:
Konan mín fór með 18" dekk sem var með kúlu í kantinum á flest dekkjaverkstæði í bænum og öll úrskurðuðu það ónýtt nema Pitstop í Hfj. Þar var einhver snillingur sem lagaði dekkið fyrir einhverjar aumar 1500kr og það var aldrei neitt vandamál með það dekk eftir það, svo menn hafa nú misjafnar sögur af Pitstop.

Persónulega versla ég alltaf við Nesdekk og hef gert í yfir 10ár, solid verkstæði



Hverni lagar maður dekk með kúlu á kantum :?

Stór hættu legt ef þetta springur...

Annars hef ég bæði vera að vinna hjá sólning og n1,

Ég mæli með n1 meiri fagþjónusta þar og allt meira skipulagt hjá þeim.



Ég fór í múlan til N1 og það var nú ekki meiri fagþjónusta þar en það að Pólverjarnir hertu ekki eina miðjuna almennilega sem olli því að hún fauk af. Tók 3 mánuði að fá nýja miðju.


Sem passar ekki einu sinni með 100% ! :(


What :shock: ?

Þetta eru OEM miðjur. Er það þá ekki út af húðuninni á felgunum ?


Nei þar sem svörtu miðjurnar eiga að falla að felgunum standa þær út, eitthvað skrýtið, allar hinar 3 passa fullkomlega

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Feb 2011 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Danni wrote:
ingo_GT wrote:
Svezel wrote:
Konan mín fór með 18" dekk sem var með kúlu í kantinum á flest dekkjaverkstæði í bænum og öll úrskurðuðu það ónýtt nema Pitstop í Hfj. Þar var einhver snillingur sem lagaði dekkið fyrir einhverjar aumar 1500kr og það var aldrei neitt vandamál með það dekk eftir það, svo menn hafa nú misjafnar sögur af Pitstop.

Persónulega versla ég alltaf við Nesdekk og hef gert í yfir 10ár, solid verkstæði



Hverni lagar maður dekk með kúlu á kantum :?

Stór hættu legt ef þetta springur...

Annars hef ég bæði vera að vinna hjá sólning og n1,

Ég mæli með n1 meiri fagþjónusta þar og allt meira skipulagt hjá þeim.


Ekki hægt. Þannig dekk eru ónýt.


:thup:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Feb 2011 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
SteiniDJ wrote:
Fór í Dekkverk síðast og var kátur!


Þeir eru helvíti seigir þar, geta líka skaffað dekk á mögnuðum verðum.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group