EggertD wrote:
Joibs wrote:
tekið af stjörnuni
sveinn wrote:
Það þarf ekki annað en að brjóta stjörnuna af húddinu hjá mér til að vekja upp þvílíka reiði hjá mér og nauðgunartilfinningu að það bókstaflega sýður á mér!
en annars yrði ég kolvitlaus ef það yrði gert svona við bílinn minn
fék nú einusinni hálfgerða martröð einusinni, eithvað um að félagi minn hefði labbað upp á bílinn minn og rentsér niður húddið og bíllinn allur rispaður, vaknaði allur kósveitur og pirraður

fékk svipadan draum um dagin, var nybuin ad lata sprauta e30 og sidan byrjadi hann bara ad ryðga í sundur

jamm alveg glatað að vakna við svona drauma, allur í paniki og pirraður
gunnar wrote:
Ferlegt að sjá svona...
Hvað fær "börn" - "unglinga" til að gera svona eiginlega? Maður á alveg von á svona skemmdar-gauragang þegar menn eru að rífa niður skilti, henda snjóboltum etc (þetta venjulega sem maður heyrir um) en svona skemmdarverk bara á maður ekki til orð yfir.
Ég hefði verið tekinn og laminn í hakkabuff ef ég hefði verið staðinn að svona verknaði þegar ég var ungur.. Og hefði líklegast alveg gert mér grein fyrir því að ég hefði átt það skilið!
af hverju í andskotanum ættu börn eða unglingar að brjótast inn í skúr og eiðilegja bíl, ef ég hefði gert eithvað svona þegar ég var minni þá hefði ég að minstakosti tekið eithvað verðmæt (ekki að ég geri svona hluti)
held að þetta hafi frekar bara verið eithver sem hefur eh á mótti þessum einstakling eða eithvað geðveikur
fynst asnalegt að það sé alltaf hugsað að það hafi verið börn eða unglingar í skemdarverkum, og sérstaklega þegar það er orðið það alvarleg að það sé verið að brjótast inn
en hvernig er það svo... var skúrinn læstur eða? og ætti hann ekki að fá eh útur trigingum ef svo er?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)