bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 17:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. Mar 2009 16:28
Posts: 94
hef líka aldrei fattað þessa skemmiáráttur, fólk er ekkert að brjóta rúðu til að stela Ipodum og sólgleraugum heldur er fólk bara að skemma án nokkurs tilgangs, djöfulsins aumingjar!!

_________________
VW Touareg V8
Audi 90, 2.8
BMW 540IA
Alpina B-10 V8
Lexus SC-400


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 17:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
tekið af stjörnuni :lol: :lol:

sveinn wrote:
Það þarf ekki annað en að brjóta stjörnuna af húddinu hjá mér til að vekja upp þvílíka reiði hjá mér og nauðgunartilfinningu að það bókstaflega sýður á mér! :evil:


en annars yrði ég kolvitlaus ef það yrði gert svona við bílinn minn :evil:
fék nú einusinni hálfgerða martröð einusinni, eithvað um að félagi minn hefði labbað upp á bílinn minn og rentsér niður húddið og bíllinn allur rispaður, vaknaði allur kósveitur og pirraður :lol:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Bartek wrote:
Glupie Kurwy sem gerði þetta!!!


Er þetta pólskt nafn?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ferlegt að sjá svona... :shock:

Hvað fær "börn" - "unglinga" til að gera svona eiginlega? Maður á alveg von á svona skemmdar-gauragang þegar menn eru að rífa niður skilti, henda snjóboltum etc (þetta venjulega sem maður heyrir um) en svona skemmdarverk bara á maður ekki til orð yfir.

Ég hefði verið tekinn og laminn í hakkabuff ef ég hefði verið staðinn að svona verknaði þegar ég var ungur.. Og hefði líklegast alveg gert mér grein fyrir því að ég hefði átt það skilið!

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 19:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
Joibs wrote:
tekið af stjörnuni :lol: :lol:

sveinn wrote:
Það þarf ekki annað en að brjóta stjörnuna af húddinu hjá mér til að vekja upp þvílíka reiði hjá mér og nauðgunartilfinningu að það bókstaflega sýður á mér! :evil:


en annars yrði ég kolvitlaus ef það yrði gert svona við bílinn minn :evil:
fék nú einusinni hálfgerða martröð einusinni, eithvað um að félagi minn hefði labbað upp á bílinn minn og rentsér niður húddið og bíllinn allur rispaður, vaknaði allur kósveitur og pirraður :lol:


fékk svipadan draum um dagin, var nybuin ad lata sprauta e30 og sidan byrjadi hann bara ad ryðga í sundur :o

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 20:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
EggertD wrote:
Joibs wrote:
tekið af stjörnuni :lol: :lol:

sveinn wrote:
Það þarf ekki annað en að brjóta stjörnuna af húddinu hjá mér til að vekja upp þvílíka reiði hjá mér og nauðgunartilfinningu að það bókstaflega sýður á mér! :evil:


en annars yrði ég kolvitlaus ef það yrði gert svona við bílinn minn :evil:
fék nú einusinni hálfgerða martröð einusinni, eithvað um að félagi minn hefði labbað upp á bílinn minn og rentsér niður húddið og bíllinn allur rispaður, vaknaði allur kósveitur og pirraður :lol:


fékk svipadan draum um dagin, var nybuin ad lata sprauta e30 og sidan byrjadi hann bara ad ryðga í sundur :o

jamm alveg glatað að vakna við svona drauma, allur í paniki og pirraður :lol:
gunnar wrote:
Ferlegt að sjá svona... :shock:

Hvað fær "börn" - "unglinga" til að gera svona eiginlega? Maður á alveg von á svona skemmdar-gauragang þegar menn eru að rífa niður skilti, henda snjóboltum etc (þetta venjulega sem maður heyrir um) en svona skemmdarverk bara á maður ekki til orð yfir.

Ég hefði verið tekinn og laminn í hakkabuff ef ég hefði verið staðinn að svona verknaði þegar ég var ungur.. Og hefði líklegast alveg gert mér grein fyrir því að ég hefði átt það skilið!

af hverju í andskotanum ættu börn eða unglingar að brjótast inn í skúr og eiðilegja bíl, ef ég hefði gert eithvað svona þegar ég var minni þá hefði ég að minstakosti tekið eithvað verðmæt (ekki að ég geri svona hluti) :oops:
held að þetta hafi frekar bara verið eithver sem hefur eh á mótti þessum einstakling eða eithvað geðveikur :|
fynst asnalegt að það sé alltaf hugsað að það hafi verið börn eða unglingar í skemdarverkum, og sérstaklega þegar það er orðið það alvarleg að það sé verið að brjótast inn :evil:

en hvernig er það svo... var skúrinn læstur eða? og ætti hann ekki að fá eh útur trigingum ef svo er? :hmm:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
af því að það eru mjög oft unglingar sem valda svona,

þarna var engu stolið... og bíllinn bara verið skemmdur til þess eins og skemma hann.

ég hef lent í þessu sjálfur.. var rústað E32 bíl sem ég átti fyrir 5-6 árum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 20:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
íbbi_ wrote:
af því að það eru mjög oft unglingar sem valda svona,

þarna var engu stolið... og bíllinn bara verið skemmdur til þess eins og skemma hann.

ég hef lent í þessu sjálfur.. var rústað E32 bíl sem ég átti fyrir 5-6 árum

fynst nú ekki líklegt að það sé eithver sem bríst inn í skúr hjá fólki bara til þess að skemma geri það bara af því bara, eithver ástæða hlítur að vera sama hversu lítil :?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
EggertD wrote:

held að þetta hafi frekar verið einhvað persónulegt
heldur en einhver krakkaskítur, brjótast svona inn í skúr hjá manni til að skemma bíl ... fáranlegt


Mín fyrsta hugsun var einmitt þessi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
EggertD wrote:

held að þetta hafi frekar verið einhvað persónulegt
heldur en einhver krakkaskítur, brjótast svona inn í skúr hjá manni til að skemma bíl ... fáranlegt


Mín fyrsta hugsun var einmitt þessi


Ég fór nú aðeins á stoðirnar... samkvæmt minni vitneskju fóru einhverjir drengir að nafni Árni Daníel og Þorsteinn inn í skúrinn eftir að upp komst um Facebook samræður milli Reynirs og kærustu síðarnefnda...

Gaman væri að hafa uppi á þeim fyrir þig, skilst að kærastinn sé algjört DICK og þó að þú eigir kannski skilið högg í grímuna þá þurfti billinn þinn ekki að líða fyrir þetta...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Last edited by Angelic0- on Fri 28. Jan 2011 22:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:

Ég fór nú aðeins á stoðirnar... samkvæmt minni vitneskju fóru einhverjir drengir að nafni Árni Daníel og Þorsteinn inn í skúrinn eftir að upp komst um Facebook samræður milli Reynirs og kærustu síðarnefnda...

Gaman væri að hafa uppi á þeim fyrir þig...


Var hann búinn að refsa henni.. þeas dömu þorsteins :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:

Ég fór nú aðeins á stoðirnar... samkvæmt minni vitneskju fóru einhverjir drengir að nafni Árni Daníel og Þorsteinn inn í skúrinn eftir að upp komst um Facebook samræður milli Reynirs og kærustu síðarnefnda...

Gaman væri að hafa uppi á þeim fyrir þig...


Var hann búinn að refsa henni.. þeas dömu þorsteins :lol:


Þetta var víst ekki komið svo langt...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:

Ég fór nú aðeins á stoðirnar... samkvæmt minni vitneskju fóru einhverjir drengir að nafni Árni Daníel og Þorsteinn inn í skúrinn eftir að upp komst um Facebook samræður milli Reynirs og kærustu síðarnefnda...

Gaman væri að hafa uppi á þeim fyrir þig...


Var hann búinn að refsa henni.. þeas dömu þorsteins :lol:


Þetta var víst ekki komið svo langt...


En er þetta ekki ANSI RUDDALEG aðgerð :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:

Ég fór nú aðeins á stoðirnar... samkvæmt minni vitneskju fóru einhverjir drengir að nafni Árni Daníel og Þorsteinn inn í skúrinn eftir að upp komst um Facebook samræður milli Reynirs og kærustu síðarnefnda...

Gaman væri að hafa uppi á þeim fyrir þig...


Var hann búinn að refsa henni.. þeas dömu þorsteins :lol:


Þetta var víst ekki komið svo langt...


En er þetta ekki ANSI RUDDALEG aðgerð :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

´
Ég hefði haldið það.....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 22:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
"Hahahaha var bankað hjá mér rétt áðan og spurt hvort það byggi einhver Reynir hérna. ég er mjög sáttur að hafa ekki heitir Reynir þar sem þetta voru 2 vel hraustlegir gæjar sem voru án efa mættir til að handrukka."

Facebook status í vikunni .... ætli þetta séu sömu drengir :lol:

En gríðarlega leiðinlegt með bílinn og vonandi finnurðu þá/þann sem gerði þetta


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group