fart wrote:
en er lífshættulegt ástand að fara úr axlarlið, ég bara veit það ekki og þess vegna hljomar ótrúlega silly að setja 2 þyrlusveitir í hættu.
Ég hef farið úr lið á löngutöng (ekki það sama) og ég tosaði það sjálfur íliðinn, hefðu sjóaranrnir ekki getað tosað manninn úr lífshættu?
tjahh læknir metur að það þurfi að sækja hann eftir samtal við skipstjóra.
þessar þyrlur eru ekkert sendar af stað að óþörfu.
ég hef einmitt verið í smölun í Bjarnarey hérna í vestmannaeyjum.

120 metra hæð þverhnípt niður eða önnur uppgönguleið sem að er í ca 45° halla og seinfarin.
þegar að komið var upp þá fékk einn maður fyrir hjartað.
með í för voru 3 lögregluþjónar, þar á meðal einn sem að sá um sjúkrabílinn hérna í eyjum.
þeir hringja eftir aðstoð og biðja um þyrlu vegna aðstæðna.
það fékkst ekki í gegn.
þannig að þær eru ekkert sendar af tilgangsleysi.
saemi wrote:
Nákvæmlega. Maður hefði haldið að það hefði verið hægt að senda bát eftir gaurnum.
sástu ekki myndbandið ?
það hefði aldrei verið hægt að koma honum af skipinu yfir í annan bát.