bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýjar tollareglur
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sæl fólkenz,

Ákvað að kynna mér nýjar tollareglur og datt í hug að deila með ykkur.
Reglurnar eru að mörgu leiti leiðinlegar fyrir okkur bílaáhugamenn. T.d. eru flestir kraftmiklir NA bílar að hækka um ca 7% í tollum. Held þó að þetta komi verst niður á 2.0 Túrbó bílum. Þeir fara úr 35% í 52% í flestum tilvikum.

Kerfið gerir þó að verkum að sumir spennandi bílar lækka í verði.
T.d. 535d/335d bera núna bara 35% tolla. 320d sem fer líklegast niður í 20% og svo 118d (ekki mest spennandi...) sem fer niður í 15%. 330d sýnist mér tæpur á 25% flokknum, færi líklegast í 35% flokk eins og 335d.

Væri gaman að taka líka saman spennandi bíla sem lækka í verði samkvæmt þessu nýja kerfi.

Reglurnar eru svohljóðandi:

Quote:
Gjaldflokkar skv. 3. gr. laganna um vörugjald af ökutækjum o.fl. verða þessir:
M0 0% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 0-80 g/km
M1 10% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 81-100 g/km
M2 15% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 101-120 g/km
M3 20% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 121-140 g/km
M4 25% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 141-160 g/km
M5 35% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 161-180 g/km
M6 36% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 181-200 g/km
M7 44% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 201-225 g/km
M8 48% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 226-250 g/km
M9 52% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Alveg klárt mál að næsti bíll sem ég kaupi mér fyrir familíuna verður BMW Dísel :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Hverning er þá aðferðin til að reikna innflutning á bíl í dag ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Svo er ég reyndar að sjá eitthvað um að það eigi svo að hækka eyðslumestu bílana enn meira :argh: :aww:

http://www.fib.is/prent.php?FID=2662

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Thu 13. Jan 2011 23:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Svona verður þetta sem sagt árið 2013 :thdown:

Gjaldbil Skráð losun CO2 Aðalflokkur

A 0–80 0%
B 81–100 10%
C 101–120 15%
D 121–140 20%
E 141–160 25%
F 161–180 35%
G 181–200 45%
H 201–220 55%
I 221–250 60%
J yfir 250 65%

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Image

Nú er Steingrímur heima hjá sér að springa úr gleði.

Kúkalabbi.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
:argh: :thdown: :argh: :thdown: :argh: :thdown:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
http://www.bmw.com/com/en/insights/tech ... amics.html

Ekki slæmt val í 20% tollflokki og undir

Frekar súrt fyrir non diesel bíla þó :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ísland orðið að eyðieyju fyrir árið 2050?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Núverandi díselbílaline-up hjá bmw

Grænt þýðir lækkun innflutningstolla m.v gamla kerfið
Rautt þýðir hækkun innflutningstolla m.v gamla kerfið
Blátt þýðir að það stendur í stað


BMW 1 Series

116d 3-Türer 118g - 15% - Lækkar um 15%
118d 3-Türer 140g - 20% - Lækkar um 10%
120d 3-Türer 140g - 20% - Lækkar um 10%
123d 3-Türer 145g - 25% - Lækkar um 5%
118d Cabrio 145g - 25% - Lækkar um 5%
120d Cabrio 145g - 25% - Lækkar um 5%
123d Cabrio 150g - 25% - Lækkar um 5%

BMW 3 Series

316d Limousine 118g - 15% - Lækkar um 15%
318d Limousine 140g - 20% - Lækkar um 10%
320d EfficientDynamics Edition 109g - 10% - Lækkar um 20%
320d Limousine 140g - 20% - Lækkar um 10%
320d xDrive Limousine 150g - 25% - Lækkar um 5%
325d Limousine 160g -25% - Lækkar um 20%
330d Limousine 164g - 35% - Lækkar um 10%
330d xDrive Limousine 178g - 35% - Lækkar um 10%
335d Limousine 174g - 35% - Lækkar um 10%
320d Coupé 140g - 20% - Lækkar um 10%
320d xDrive Coupé 150g - 25% - Lækkar um 5%
325d Coupé 160g - 25% - Lækkar um 20%
330d Coupé 164g - 35% - Lækkar um 10%
330d xDrive Coupé 178g - 35% - Lækkar um 10%
335d Coupé 174g - 35% - Lækkar um 10%
320d Cabrio 149 - 25% - Lækkar um 5%
325d Cabrio 168g - 35% - Lækkar um 10%
330d Cabrio 170g - 35% - Lækkar um 10%

BMW 5 Series

520d Limousine 137g - 20% - Lækkar um 10%
525d Limousine 160g - 25% - Lækkar um 20%
530d Limousine 160g - 25% - Lækkar um 20%
535d Limousine 162g - 35% - Lækkar um 10%

BMW 7 Series

730d 178g - 35% - Lækkar um 10%
740d 181g - 36% - Lækkar um 9%
740d xDrive 183g - 36% - Lækkar um 9%

BMW X1 Series

X1 sDrive18d 155g - 25% - Lækkar um 5%
X1 sDrive20d 155g - 25% - Lækkar um 5%
X1 xDrive18d 164g - 35% - Hækkar um 5%
X1 xDrive20d 164g - 35% - Hækkar um 5%
X1 xDrive23d 167g - 35% - Hækkar um 5%

BMW X3 Series

X3 xDrive20d 147g - 25% - Lækkar um 5%

BMW X5 Series

X5 xDrive30d 195g - 36% - Lækkar um 9%
X5 xDrive40d 198g - 36% - Lækkar um 9%

BMW X6 Series

x6 xDrive30d 195 - 36% - Lækkar um 9%
X6 xDrive40d 198g - 36% - Lækkar um 9%



FUUUUUUCK

Hvað er að mér að gera þetta...

Maður er ansi langt leiddur af BMW delluni ef maður fer að henda upp tollabreytingum og þessháttar tölum sér til skemmtunar :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 07:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
Ísland orðið að eyðieyju fyrir árið 2050?


Planið hjá mér: Klára stúdent. Fara. Koma aldrei aftur. Vil frekar búa í einhverju skítalandi heldur en að sjá þessa menn skemma þetta.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þetta er svolítið áhugavert:

Quote:
Þegar ekki er unnt að leggja fram gögn um skráða losun koltvísýrings (CO2) viðkomandi ökutækis skal losun ökutækis á hvern ekinn kílómetra ákvörðuð sem 0,12 grömm á hvert kíló skráðrar eigin þyngdar ökutækisins að viðbættum 50 grömmum af koltvísýringi.



Geri ráð fyrir að CO2 á E30 t.d. liggi ekki fyrir. Hvað með e36?
Hvað er eigin þyngd á E30 325i t.d. ?
Ef við segjum 1200kg er þetta jafnt 194g/km sem væri þá 36%. Það er lækkun um 9% á þessu ári.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
En hvernig er með bílana sem ganga fyrir Metani líka?
Ef maður mundi láta setja metankerfi í bíl, ætti þá ekki að lækka töluvert?
Þó að maður noti ekki alltaf metanið (búið og kemst ekki strax á þessa einu stöð)
þá er bíllinn samt að blása muuun minna CO2 heldur en hann væri bara bensín...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
JOGA wrote:
Þetta er svolítið áhugavert:

Quote:
Þegar ekki er unnt að leggja fram gögn um skráða losun koltvísýrings (CO2) viðkomandi ökutækis skal losun ökutækis á hvern ekinn kílómetra ákvörðuð sem 0,12 grömm á hvert kíló skráðrar eigin þyngdar ökutækisins að viðbættum 50 grömmum af koltvísýringi.



Geri ráð fyrir að CO2 á E30 t.d. liggi ekki fyrir. Hvað með e36?
Hvað er eigin þyngd á E30 325i t.d. ?
Ef við segjum 1200kg er þetta jafnt 194g/km sem væri þá 36%. Það er lækkun um 9% á þessu ári.[/
quote]

Hér gilda aðrar reglureftir því hvað varðar eldri bíla. EURO1 (eins og minn) má t.d. menga alveg HELLING miðað við EURO5 til að vera í sama flokki hvað gjöld varðar, ef ég skil reglurnar rétt hér.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Steini B wrote:
En hvernig er með bílana sem ganga fyrir Metani líka?
Ef maður mundi láta setja metankerfi í bíl, ætti þá ekki að lækka töluvert?
Þó að maður noti ekki alltaf metanið (búið og kemst ekki strax á þessa einu stöð)
þá er bíllinn samt að blása muuun minna CO2 heldur en hann væri bara bensín...


Hámark 1250þús kr. afsláttur og bara af nýjum bílum held ég. Afsláttur af bifreiðagjöldum fyrir bæði notaða og nýja samt.
Quote:
Tollstjóra er heimilt að fella niður vörugjald af nýju og ónotuðu ökutæki að hámarki 1.250.000 kr. sé ökutækinu breytt fyrir nýskráningu þannig að það nýti metan í stað bensíns eða dísilolíu og breytingin sé staðfest og vottuð í skráningarskoðun ökutækisins. Til þess að ökutæki geti notið lækkaðs vörugjalds samkvæmt þessari málsgrein skal það vera útbúið að lágmarki 78 lítra metangeymi. Óheimilt er að fjarlægja eða gera breytingarbúnað ökutækis óvirkan innan fimm ára frá nýskráningu. Ökutæki sem nýtur lækkaðs vörugjalds samkvæmt þessari málsgrein getur ekki hlotið endurgreiðslu á vörugjöldum samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum þessum um endurgreiðslu vörugjalda af ökutækjum sem hefur verið breytt þannig að ökutækið nýti metan í stað bensíns eða dísilolíu.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group