bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 05:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Thrullerinn wrote:
Misjafn er áhuginn hjá fólki en sjaldan hef ég verið stoltari af nokkurri gjöf heldur eames ruggustóll fyrir tengdó síðustu jól, 40-50 ára gamall stóll, vissi að henni langaði í hann, allir sameinuðust í þessum pakka.

..hvað langar henni í en hefur aldrei haft sig út í að fá sér.


Málið er bara að gamla er búinn að fá sér flest sem henni langar í eftir að hafa erft pening frá pabba sínum og hún vill pottþétt ekki sjá ruggustól enda er hún svo nýmóðins.

Hún var að enda við að láta risastórt málverk fyrir sig inní stofuna og við kærastan gáfum henni og pabba málverk af Michael Jackson í jólagjöf, hún fer sjálf reglulega í svona spa dót og hún á svona tíu sett af inniskóm.

Mér líst einna best á þessa skartgripa hugmynd ásamt peysu frá Cintamani :D

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 10:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Gefur henni ferð í "cruise" byrjar að safna í ár og svo næstu 10, og á 60' afmælinu þá fariði familýan í þetta fína cruise - allir brosa! :D

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 11:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
+1 á skartgripahugmynd.

Ef einhver í familíunni er flinkur teiknari þá er getur hann rissað upp teikningu að skartgrip sem þú lætur svo smíða fyrir þig. Algjörlega einstakt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 12:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Refakragi sem kostar um 100.000 hjá Eggerti feldsk. færðu hjá mér á um 25 - 30 kall og konur
elska feld sérstaklega þær á þessum aldri .

Þetta getur hún svo notað við hvaða kápu eða jakka að vild.

Smart Boutique laugavegur 55.


Flis peysa kommon maður ...!!!! :thdown:


þetta er kona sem er 50 ára !! smá virðing.!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 13:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
20"Tommi wrote:
Refakragi sem kostar um 100.000 hjá Eggerti feldsk. færðu hjá mér á um 25 - 30 kall og konur
elska feld sérstaklega þær á þessum aldri .

Þetta getur hún svo notað við hvaða kápu eða jakka að vild.

Smart Boutique laugavegur 55.


Flis peysa kommon maður ...!!!! :thdown:


þetta er kona sem er 50 ára !! smá virðing.!

:lol2:

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
refakragi :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
20"Tommi wrote:
Refakragi sem kostar um 100.000 hjá Eggerti feldsk. færðu hjá mér á um 25 - 30 kall og konur
elska feld sérstaklega þær á þessum aldri .

Þetta getur hún svo notað við hvaða kápu eða jakka að vild.

Smart Boutique laugavegur 55.


Flis peysa kommon maður ...!!!! :thdown:


þetta er kona sem er 50 ára !! smá virðing.!

Eggert feldskeri er líka á heimsklassa, pabbi gefur mömmu alltaf jólagjafir þaðan, slá alltaf í gegn.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 17:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
íbbi_ wrote:
mér fannst hugmyndin um gjafarkort í e-h spa. nudd og svona allherjardekur nokk sterk, ég gaf álíka við svipað tilefni, og það var eflaust ein af mínum best metnu gjöfum


Það er flott gjöf en myndi ekki bara gefa henni það, væri flott að láta svona gjafakort fylgja með fallegum skartgrip... utanlandsferð er mjög flott hugmynd en þar sem þau fara greinilega oft út á frímiða þá er það ekki lengur inn í dæminu...

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 04:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég þakka kærlega fyrir hugmyndirnar strákar!

En mútta varð fimmtug í gær og við gáfum henni kross(hálsmenn) og hring frá Sign, kertastjaka frá Iittala, búnt af hvítum Túlípönum(sem hún dyrkar), staka rauða rós og feld húfu úr kanínu feld :D

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group