Thrullerinn wrote:
Misjafn er áhuginn hjá fólki en sjaldan hef ég verið stoltari af nokkurri gjöf heldur eames ruggustóll fyrir tengdó síðustu jól, 40-50 ára gamall stóll, vissi að henni langaði í hann, allir sameinuðust í þessum pakka.
..hvað langar henni í en hefur aldrei haft sig út í að fá sér.
Málið er bara að gamla er búinn að fá sér flest sem henni langar í eftir að hafa erft pening frá pabba sínum og hún vill pottþétt ekki sjá ruggustól enda er hún svo nýmóðins.
Hún var að enda við að láta risastórt málverk fyrir sig inní stofuna og við kærastan gáfum henni og pabba málverk af Michael Jackson í jólagjöf, hún fer sjálf reglulega í svona spa dót og hún á svona tíu sett af inniskóm.
Mér líst einna best á þessa skartgripa hugmynd ásamt peysu frá Cintamani
