bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Cam gear
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 07:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Sælir. ég setti aftermarket knastása í civicinn hjá mér en notaði orginal knastásahjólin, ég hef hinsvegar séð að rosalega margin nota stillanleg knastásahjól. hef verið að reyna að lesa mig til um þetta en finn þetta ekki á nógu miklu mannamáli og sýnist líka vera algjört hell að stilla svona hjól inn, hefur einhver reynslu á svona stillanlegum hjólum, og hvort það sé einhver marktækur gróði á svona, oooog hversu mikið vesen sé að stilla svona inn rétt?

upplýsingar
Honda B18c4
Comp cams/zex 57100 ásar
p28 vélartölva með sérsniðnu mappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 06:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
enginn ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Maggi B wrote:
enginn ?


væri til í svoleiðis búnað til að athuga hvað má kreista útúr þessum ás sem ég er með 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 18:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
þetta virðist ekki kosta neitt neitt, en mér sýnist vera voðaleg nákvæmnisvinna við þetta, og ég er ekkert gífurlega spenntur fyrir því að fikta við einhvað sem ég græði kanski aðeins jafnari kúrvu eða lendi bara í bognum ventlum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 19:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 16. Jan 2005 02:25
Posts: 204
Location: Einhversstaðar á milli himnaríkis og helvítis
Ég held að þetta sé bara trial & error vinna á dyno bekk og þar sem að aðgangur að svoleiðis á Íslandi er hlægilegur, þá grunar mig að menn hafi bara látið þetta í friði.

_________________
Anton

1992 BMW E36 318IS Coupe og...
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Maggi B wrote:
þetta virðist ekki kosta neitt neitt, en mér sýnist vera voðaleg nákvæmnisvinna við þetta, og ég er ekkert gífurlega spenntur fyrir því að fikta við einhvað sem ég græði kanski aðeins jafnari kúrvu eða lendi bara í bognum ventlum


þetta er nú ekki mjög flókið held ég, eins og ég hef lesið td um þetta dót sem ég var að spá í þá ætti aldrei að vera hætta ef allt er tímað rétt inn á núlli þegar sett er saman. Allt sett saman hjá mér á núlli í vor, 292° in/ex ás og ég ekki með neitt stillidót, allt virkar flott og svona en aflaukningin sem mér finnst að hefði átt að vera myndi líklega aldrei skila sér nema þetta sé fíntjúnað með stillanlegu tímahjóli á ásnum.

Eftir það er ekkert gífurlegt space til að fara sér að voða nema motorinn sé þá viðkvæmari en ella, mörg þessi hjól eru meira segja með gráðutölum sem er extra gott örugglega 8) Svo maður tali ekki um þessar honudur, allt til í þetta og kostar skít og kanil. Allavega var allt fljótandi í allskonar svona flottu dóti í AE86 þegar ég var að kaupa sem mest í svoleiðis og láta mig dreyma, og er örugglega framboðið í það töluvert lakara en margt annað.

Meina, með þessu geturðu bætt low end eitthvað og jafnvel high end og hvaðeina. GST er með mun betri útskýringar á því hvernig þetta virkar sem og svo ofboðslega mörg forum, meina þetta er basicly það sama á öllum bílum..

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Til að stilla svona dót inn þarftu fyrst að vita hvað liftið á ásunum á að vera við TDC svo þeir séu eins og framleiðandinn bjó þá til. Þetta ætti að hafa komið frá framleiðenda.

Þetta þýðir svona mælingar

Image

Þegar það er komið á hreint er hægt að herða tímahjólin niður.
Þetta myndi kallast 0 gráður breyting.

við hverja breytingu þarf að snúa vélinni til að finna hvort hún sé að rekast í ventlanna með stimplunum. Auðvitað væri réttast að hafa heddið laust á og finna við hvaða flýtingu það gerist án þess að beygja þá og nota leir til að finna hversu mikið nálægt þú ert.

Ef þú flýtir inntakinu þá hækkar overlappið og þú græðir helst á háu snúningunum. Ef þú seinkar þá öfugt.
Ef þú seinkar púst ás þá hækkar overlappið og þú græðir helst á háu snúningunum, og svo öfugt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 19:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
ég er með uppí skúr, allveg voðalega pimpuð blöð með öllum upplýsingum um þessa ása, bretinn skilar sko,
þarf að tékka hvort það sé ekki þessi tdc tala þarna, það voru allar mögulegar tölur og gráður og hvaðeina

eins og bíllinn er núna þá er low end allveg magnað. miðað við 1.8 hondu! bíllinn var frekar toglaus, en þó nokkuð mikið sprækari en 1.6 vélin. en eftir ásana er togið allveg hreint geðveikt, en top end er frekar flatt og það kemur ekkert kick við vtec engagement, bara hljóðbreyting. líklegast er það samt vegna þess hversu grófir þessir ásar eru á pre vtec á móti vtec. en ég væri til í að sjá hvort ég gæti ekki hresst top end með svona tímahjólum. þú einfaldaðir allavega djöfull mikið fyrir mig með því að segja mér að flýta intake og seinka exh ætti að hækka high end. spurning um að prufa að kaupa svona og testa bara oggupons í einu. og snúa vélinni að sjálfsögðu by hand til að athuga clearance


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 19:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
þett er einhver 110$ úti, erum við að tala um marktæk gain af svona ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Maggi B wrote:
þett er einhver 110$ úti, erum við að tala um marktæk gain af svona ?


Eina sem þú getur gert til að fullnýta svona dót held ég :)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Cam gear
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Maggi B wrote:
ég er með uppí skúr, allveg voðalega pimpuð blöð með öllum upplýsingum um þessa ása, bretinn skilar sko,
þarf að tékka hvort það sé ekki þessi tdc tala þarna, það voru allar mögulegar tölur og gráður og hvaðeina

eins og bíllinn er núna þá er low end allveg magnað. miðað við 1.8 hondu! bíllinn var frekar toglaus, en þó nokkuð mikið sprækari en 1.6 vélin. en eftir ásana er togið allveg hreint geðveikt, en top end er frekar flatt og það kemur ekkert kick við vtec engagement, bara hljóðbreyting. líklegast er það samt vegna þess hversu grófir þessir ásar eru á pre vtec á móti vtec. en ég væri til í að sjá hvort ég gæti ekki hresst top end með svona tímahjólum. þú einfaldaðir allavega djöfull mikið fyrir mig með því að segja mér að flýta intake og seinka exh ætti að hækka high end. spurning um að prufa að kaupa svona og testa bara oggupons í einu. og snúa vélinni að sjálfsögðu by hand til að athuga clearance


Ef þú ert með tölvu til að logga MAF eða tölvu sem þú getur fylgst með mixtúru , þá er þetta frekar einfalt

Ef þú gainar loftflæði þá verður hann meira lean miðað við áður.

Þannig að þú myndir taka base line run og mæla mixtúru, bera svo samann við spíssa opnunartíma. Geyma það í skjali.

Breyta ásnum aðeins (2gráður)
Og taka annað run, bera svo samann mixtúruna á milli runna. Ef það var gain ætti að vera meira lean þar sem að gainið var.

Gerir þetta þangað til að það hættir að koma gain.
Þá athugarru púst ásinn og seinkar honum á sama hátt þangað til að það er ekkert gain.

Þegar þú ert búinn að tjúna þá berðu bara spíssa tímanna sama og þá sérðu muninn í % hversu mikið gain hefur verið
þ.e þú tjúnar alltaf inná milli til að vélin verði ekki of lean.


Ég var að tjúna M52B28 í E30 um daginn með vanosi og fann útur vanos on / off tímanum með því að gera þetta.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group