bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
IceDev wrote:
Zed III wrote:
IceDev wrote:
Ég er persónulega semi-hlynntur þessu upp að vissu marki. Auðvitað á að verðlauna það fólk sem kýs eyðslugranna bíla með lægri innflutningsgjöldum og lægri bifreiðagjöldum.

Ef ég yrði að tollflokka bifreiðir innan þess ramma sem að gildir núna þá væri hægt að útfæra þetta svo mikið betur

0-35% tollur á low-emission bifreiðir
35-45% tollur á high emission fólksbifreiðir
35-60% á Jeppa ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum jeppum )
35-60% á pallbíla ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum pallbílum )

Núna eiga pallbílaáhugamenn að skíta yfir mig fyrir að vera með svona slembidóma í þeirra garð en let's face it....Hvað eru pallbílar, og þá sérstaklega bandarískir bensíngleypar að gera í 15% tollflokki?

.....


og ég sem hélt að fólk fengi þessi "verðlaun" með lægri bensínkostnaði.

Engin þörf á neyslustýringu í þessu frekar en öðru, fólk á bara að kaupa sér þá bíla sem það vill án þess ríkið sé að skipta sér af því. Eyðslumiklir bílar borga hærri skatta með álagningu á eldsneyti og þeir eru líka með hærri bifreiðagjöld.



Ég orðaði þetta sérstaklega "Ef ég yrði að tollflokka bifreiðir innan þess ramma sem að gildir núna..."

Auðvitað væri ég til í að það væri 0% tollur á þessu og borgað með skemmtilegum bílum inn í landið, en ég geri mér fulla grein fyrir að ég bý ekki í útópíu


ég var nú aðallega að horfa á þennan hluta hjá þér:

Quote:
Auðvitað á að verðlauna það fólk sem kýs eyðslugranna bíla með lægri innflutningsgjöldum og lægri bifreiðagjöldum.


og var ekki sammála. Það er enginn að tala um að láta borga með bílum, ef það þurfa að vera tollar á þessu eiga það bara að vera þeir sömu á alla bíla.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég get ekki verið sammála því.

Ísland stærir sig af því að vera heimsleiðandi í endurnýtanlegri og umhverfisvænni orkugjöfum.
Með þeim orkugjöfum erum við sjálfstæðara ríki heldur en þau sem nýta þurfu aðra orkugjafa, t.d kol, gas og þessháttar viðbjóð.

Kostir þess að vera með eyðslugranna bíla eru ansi margir.

Hagstæðari rekstrarkostnaður fyrir eigandann.
Eykur hagvöxt.
Hlífir vegakerfinu í flestum tilvikum.
Hagstæðara fyrir ríkið.
Minni áhrif olíufyrirtækja, markaðs- og efnahagsbreytingum þegar að kemur olíuviðskiptum.
Umhverfisvænna.

Helstu gallar þeirra eru að þeir eru oftast hundleiðinlegir :D

Ég sé ekkert að því að veita incentives fyrir bíla sem að eyða minna í stað þess að flokka alla undir staðlaðann tollflokk.
Bílfloti íslendinga er fáránlega gamall miðað við í nágrannalöndum okkar og helsta ástæða þess er einmitt út af gamla tollflokknum. Þú gast verið með 2.499cc slagrými eða 1000cc. Báðir bílarnir hefðu flokkast undir 35% flokk

Enn og aftur segi ég að ég er ekki fylgjandi núverandi breytingum en þetta er þó skref í rétta átt. Hvenær eða hvort þetta verði nokkurntíman leiðrétt efast ég stórlega um.

Flat tax rate getur verið góður eða slæmur hlutur. Í bílamálum þykir mér hann ekki viðeigandi en þér er velkomið að hafa þá skoðun. Ef að allir hugsuðu það sama þá væri þetta ansi grátt líf

Áramótakveðjur! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er sammála því að það meigi lækka tolla á littlar innkaupakerrur, enda er gott að geta keypt svoleðis bíl á sangjörnu verði, því að til daglegs brúks þarf maður ekki meira. þannig séð

en ég vill samt geta haft þann kost að geta ekið um á því sem ég vill án þess að þurfa greiða hafsjó af auka álögum og vera beinlínis beittur neyslustýringu, það gleymist oft að margir eru ekki á svona pallbílum að ástæðulausu,

og pínku líti eco-box henta ekki allstaðar, aðalega í eina sýnishorninu af borg sem við eigum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Fallega helvítis pakkið!

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/1 ... ef=fphelst

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
IceDev wrote:
Ég get ekki verið sammála því.

Ísland stærir sig af því að vera heimsleiðandi í endurnýtanlegri og umhverfisvænni orkugjöfum.
Með þeim orkugjöfum erum við sjálfstæðara ríki heldur en þau sem nýta þurfu aðra orkugjafa, t.d kol, gas og þessháttar viðbjóð.

Kostir þess að vera með eyðslugranna bíla eru ansi margir.

Hagstæðari rekstrarkostnaður fyrir eigandann.
Eykur hagvöxt.
Hlífir vegakerfinu í flestum tilvikum.
Hagstæðara fyrir ríkið.
Minni áhrif olíufyrirtækja, markaðs- og efnahagsbreytingum þegar að kemur olíuviðskiptum.
Umhverfisvænna.

Helstu gallar þeirra eru að þeir eru oftast hundleiðinlegir :D

Ég sé ekkert að því að veita incentives fyrir bíla sem að eyða minna í stað þess að flokka alla undir staðlaðann tollflokk.
Bílfloti íslendinga er fáránlega gamall miðað við í nágrannalöndum okkar og helsta ástæða þess er einmitt út af gamla tollflokknum. Þú gast verið með 2.499cc slagrými eða 1000cc. Báðir bílarnir hefðu flokkast undir 35% flokk

Enn og aftur segi ég að ég er ekki fylgjandi núverandi breytingum en þetta er þó skref í rétta átt. Hvenær eða hvort þetta verði nokkurntíman leiðrétt efast ég stórlega um.

Flat tax rate getur verið góður eða slæmur hlutur. Í bílamálum þykir mér hann ekki viðeigandi en þér er velkomið að hafa þá skoðun. Ef að allir hugsuðu það sama þá væri þetta ansi grátt líf

Áramótakveðjur! :D


Við verðum sammála um að vera ósammála.

Aukagjöld sem ríkið tekur í formi bifreiðagjalda og olíugjalds af stóru bílunum yfirvinna flesta ókostnina sem þú nefndir. Skil samt ekki af hverju litlir bílar auka hagvöxt.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 21:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Zed III wrote:
Skil samt ekki af hverju litlir bílar auka hagvöxt.

Því að risastór jeppi pungar meira magni af gjaldeyri út úr landinu heldur en lítill Yaris, og það væntanlega skemmir ekki fyrir hagvextinum að eiga eftir meira af peningum til að nota í annað en eldsneyti?

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
ppp wrote:
Zed III wrote:
Skil samt ekki af hverju litlir bílar auka hagvöxt.

Því að risastór jeppi pungar meira magni af gjaldeyri út úr landinu heldur en lítill Yaris, og það væntanlega skemmir ekki fyrir hagvextinum að eiga eftir meira af peningum til að nota í annað en eldsneyti?


Það hefur áhrif á viðskiptajöfnuð, ekki hagvöxt.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 23:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. Oct 2006 13:14
Posts: 134
Location: Undir Stýri
Aron M5 wrote:
Ég verð allavega að fá að stimpla þig sem þjóðarhetju Íslands :D



X 2

_________________
(FORD Explorer Eddie Bauer V8 ’02)
(BMW 525iA E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’94) Seldur
(BMW 525ix E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’95) Seldur
(BMW 520iA E34 ’93) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 23:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Zed III wrote:
ppp wrote:
Zed III wrote:
Skil samt ekki af hverju litlir bílar auka hagvöxt.

Því að risastór jeppi pungar meira magni af gjaldeyri út úr landinu heldur en lítill Yaris, og það væntanlega skemmir ekki fyrir hagvextinum að eiga eftir meira af peningum til að nota í annað en eldsneyti?


Það hefur áhrif á viðskiptajöfnuð, ekki hagvöxt.

Það hlýtur að vera einhver tenging þar á milli.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
ppp wrote:
Zed III wrote:
ppp wrote:
Zed III wrote:
Skil samt ekki af hverju litlir bílar auka hagvöxt.

Því að risastór jeppi pungar meira magni af gjaldeyri út úr landinu heldur en lítill Yaris, og það væntanlega skemmir ekki fyrir hagvextinum að eiga eftir meira af peningum til að nota í annað en eldsneyti?


Það hefur áhrif á viðskiptajöfnuð, ekki hagvöxt.

Það hlýtur að vera einhver tenging þar á milli.


já, það hlýtur að vera :roll:

#-o

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
ppp wrote:
Zed III wrote:
Skil samt ekki af hverju litlir bílar auka hagvöxt.

Því að risastór jeppi pungar meira magni af gjaldeyri út úr landinu heldur en lítill Yaris, og það væntanlega skemmir ekki fyrir hagvextinum að eiga eftir meira af peningum til að nota í annað en eldsneyti?

Hvað hérna ertu að tala um hér?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 15:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Zed III wrote:
ppp wrote:
Zed III wrote:
ppp wrote:
Zed III wrote:
Skil samt ekki af hverju litlir bílar auka hagvöxt.

Því að risastór jeppi pungar meira magni af gjaldeyri út úr landinu heldur en lítill Yaris, og það væntanlega skemmir ekki fyrir hagvextinum að eiga eftir meira af peningum til að nota í annað en eldsneyti?


Það hefur áhrif á viðskiptajöfnuð, ekki hagvöxt.

Það hlýtur að vera einhver tenging þar á milli.


já, það hlýtur að vera :roll:

#-o


?

Bíddu, ertu að segja að þegar þjóðarbúið hefur meiri pening til að eyða í annað en eldsneyti (betri viðskiptajöfnuður) þá hafi það EKKI jákvæð áhrif á hagvöxt? Mikið hljómar það nú eins og furðuleg hagfræði, en ég væri alveg til í að heyra rökstuðning fyrir því ef þú hefur einhvern.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
SteiniDJ wrote:
Quote:
Stórir jeppar geta verið sparneytnir og losað lítið af koldíoxíði
.

Sure, það er alveg rétt en þeir eru það fæstir hér heima. Var komminn Steingrímur ekki að tala um kosti minni bíla framyfir þá stærri?

Munið þið þegar hann drap sig næstum því í bílveltu fyrir nokkrum árum? Munið þið þegar hann sagði "Ég hefði drepist ef ég væri ekki á svona stórum jeppa"?


Helvítis jeppar!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 16:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
///MR HUNG wrote:
ppp wrote:
Zed III wrote:
Skil samt ekki af hverju litlir bílar auka hagvöxt.

Því að risastór jeppi pungar meira magni af gjaldeyri út úr landinu heldur en lítill Yaris, og það væntanlega skemmir ekki fyrir hagvextinum að eiga eftir meira af peningum til að nota í annað en eldsneyti?

Hvað hérna ertu að tala um hér?


Er það ekki augljóst? Við framleiðum ekki bensín á Íslandi. Við kaupum það erlendis frá.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ertu þá að segja að ríkið sè að tapa á þvï að flytja inn bensïn?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group