bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Svo það sé á hreinu.. þááá var ég að grínast :lol:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 00:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. Aug 2010 00:59
Posts: 23
Þegar maður sér fyrirsögnina ''9 ára ökumaður tekinn'' þá hugsar maður SNILLD!!
En ef maður hugsar út í afleiðingaranar.........Ekki SNILLD!

Þessi göng eru BEIN alla leiðina, kemur smá beygja við gangnamunnana. En þótt það þurfi ekki mikið að hemla eða beygja þá er það út í hött að láta 2001 model keyra bíl. Maður treystir varla 9 ára krakka til þess að hjóla hjóli án hjálpardekkja, hvað þá bifreið :lol:
Kannski var afi gamli með alzheimir og hélt að drengurinn væri með bílpróf....maður veit aldrei :D

En er vitað hvernig bíll þetta var, kannski var þetta bara kassabíll og drengurinn ætti að hafa fullt vald á svoleiðis farartæki :thup:
En þetta verður að flokkast undir 10 sérstökustu fréttir ársins, þetta er bara óhugsanlegt.

Þetta segir það að það þurfi að lækka bílprófsaldurinn niður í 14 ár, þegar menn eru farnir að keyra 9 ára með afa gamla í farþegasætinu þá er það bara að segja að bílprófsaldurinn sé of hár, afbrotamennirnir eru komnir í ungan aldur, nánast ný hættir á bleyju. Það þótti glæpur að keyra kannski 16 ára í sveit, en þegar menn eru að rúlla 9 ára í gegn um göng á þjóðveginum þá flokkast hinn glæpurinn ekki lengur sem mikill glæpur. :D

Ætli bílprófinu seinki eitthvað hjá kauða :lol:
Þetta er sennilega okkar skærasta stjarna varðandi Formula 1, hver veit hvort við sjáum þennan mikla kappa þjóta um Formulu 1 brautir eftir 10 ár 8)
Það kæmi mér ekkert á óvart að Ferrari eða Red Bull myndu senda útsendara í Héðinsfjarðargöng og fylgjast með köppum þar á ferð. Gögnin eru búinn að vera opin í einhverja 2 eða 3 mánuði og bæði búinn að vera hraðakstur og ungir ökuþórar. Mikið af hæfileikaríku fólki sem þessu ágætu bílaframleiðendur ættu að fylgjast vel með. :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 00:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Það er nú spurning hvor sé ábyrgari ökumaður. 9 ára strákur, eða 85 ára gamall skröggur sem leyfir 9 ára strák að aka.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Í raun ekki hægt að kenna stráknum um þetta; hann er ekki einusinni orðinn sakhæfur og klárlega ekki ábyrgðaraðili þarna. Eða hvað? :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 17:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. Aug 2010 00:59
Posts: 23
Ég legg til að færa Bíladagan frá Akureyri og tl Fjallabyggðar.
Það væri hægt að keppa í spyrnu inni í göngum og þá skiptir það engu máli fyrir fólk hvernig verðrið er. Það verða þá komnar myndavélar inn í göngin og þá þarf ekki að taka allt upp á cameru :P . Það væri hægt að tengja myndavélarnar við tölvu og allir Íslendingar gætu horft á spyrnuna á netinu beint. Það væri hægt að fá lánaða snjóvél og setja snjó á flugbrautina og þar væri hægt að keppa í spyrnu á snjósleðum.

Það væri hægt að keppa í Burnout í Héðinsfirði.
Það væri hægt að keppa í mismunandi aldursflokkum, t.d. ekki komnir með bílprófsflokkurinn, undir 13ára flokkurinn o.s.f.v. Þetta gæti orðið mikil fjölskylduhátið og öll fjölskyldan gæti fundið sér keppni við hæfi.

Þessi Héðinsfjarðargöng bjóða upp á marga möguleika :D
Það væri hægt að hafa æfingabúðir fyrir Formula 1 og ungir ökumenn gætu fengið að spreyta sig þar.

En nú er kominn upp vandræði varðandi unga ökumannin að það er ekki til reglur eða eitthvað svoleiðis gegn svona ungum ökumönnum. Ég hef heyrt það að þetta sé yngsti bílstjórin sem hefur verið tekinn á Íslandi undir stýri. Merkilegt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ekkert óeðlilegt við þetta...

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 14:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ég heirði það nú að sá gamli væri helvíti fínn og góður gaur... ætti bara erfitt með að segja nei :lol:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
svona var manni nú kennt að keyra.. nema ekki á þjóðvegi heldur sveitavegum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 15:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
SteiniDJ wrote:
Semsagt, lög má brjóta ef það minnir ykkur á gamla tíma. :lol:


Hehe þáþrá trompar allar réttarheimildir

Annars var maður nú farinn að fá að prófa á þessum árum. Ekki á þjóðvegum þó.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group