Jón Bjarni wrote:
Mazi! wrote:
það væri nú ljóta ruglið að draga cat 5 í hús þegar cat 6 er til

Hvernig færðu það út...
í flestum ef ekki öllum tilfellum er notaður cat5e hérna heima...
cat 5e er vel fær um að bera 100 mb sirka 100m hann getur líka borið 1gb en styttri vegalengd.
Verðmunurinn á cat 5e og cat 6 er það mikill að fyrir flesta er mikið meira en nóg að setja cat 5e.
Einu fyrirtækin sem ég veit um svona í fljótu bragði sem fara fram á að það sé sett cat 6 í allar lagnir eru bankarnir..... enda eru þeir þekktir fyrir að vera duglegir að eyða í vitleisu.
ef þú vit fara út í eitthvað alvöru stöff þá er cat 7(hann styður 10 GB) líka kominn á markaðinn og síðan ef þú ert allveg að farast úr peningum sem þú þarft að eyða þá er líklega best fyrir þig að setja ljósleiðara í allt helvítis draslið......
ég er sjálfur með ljósleiðara og sætti mig ekki við annað í dag, öll gögn einsog tónlist, full HD efni og ALLT hýsi ég á fileserver heima hjá mér og þarafleiðandi þarf flutningshraði að mínu mati að vera í algjöru hámarki, tala nú ekki um þegar það er verið að horfa á full HD mynd inní stofu í gegnum networkið af servernum og verið að trukk niðurhala í leiðinni og allt beint inná serverinn = álag öllu
erum nokkur hérna og stundum tveir í einu að glápa á bíómyndir af servernum og þriðji aðilinn (tölva á netinu) að hlusta á tónlist af server vélinni + allt efni sem er í niðurhölun fer beint inná serverinn
þetta þarf bara að vera hratt
að vísu er kanski venjulegt fólk ekki með svona lagað heima hjá sér en í framtíðinni þá verður allt hraðara og hraðara, ég bara sé ekki tilgang í því að vera draga einhvern flöskuháls í veggina hjá sér
svo er frekar lítill verð munur á cat5 og cat6 (allaveganna á mínum vinnustað þarsem cat6 selst líka mun meira)
