Afhverju í fjáranum eru ekki fleiri svona serious car tune leikir til? Þá er ég að meina þar sem maður kaupir parta, setur saman og stillir þá, en ekki bara að hreyfa einhverja slidera eða kaupa stage 1, 2, 3 performance pakka eins og í öllum þessum bílaleikjum í dag. Ótrúlegt að það besta sem maður hefur í dag er eldgamall, low budget buggy leikur frá árinu 2003. (Street Legal Redline Racing)
Það er alveg bullandi markaður fyrir þetta og nánast ekkert framboð. Skil þetta ekki.
Anyway, böns af myndum úr þessum eldgamla leik. Mikið af þessu eru bílar sem players hafa gert og eru downloadable.
Það var hægt að smíða allskonar steik í þessu:






















Annars var cool hvernig damage var algjörlega dynamic í honum. Bíllinn krumpaðist alveg eftir því hvernig þú klesstir á, og það var oft mjög fyndið.



Quote:
players can modify any part of their vehicle using a dynamic garage system. In particular, the many engine components are highly modifiable, including intake, exhausts, camshafts, crankshafts, engine blocks, intake manifolds, cylinder heads, turbochargers, etc. Parts can be mixed and matched to create unique engines.
Mig langar í nýjann svona leik sem er ekki grenjandi low budget.