MR HUNG wrote:
Gulag wrote:
ég sagði 50 kall fyrir grunnun og málun... leeeesa póstana drengir

..
undirvinna er ekki innifalin,, þetta er einn alfærasti bílamálari landsins, Kalli í Bílamálun Jónasar Karls í Hafnarfirði..sá sem sprautar allflesta USA muscle bíla landsins..
HAHA það er ok að fá númerið hjá honum er að vinna hjá honum


Þessi þráður er stórskemmtilegur, en eins og ég sagði í upphafi þá fékk ég geggjaða hugmynd - mig vantaði bara álit ykkar á því hvort hún væri góð eða ekki

.
Ég veit ég er voðalega klár, en hef ekki hugmynd um hvernig best er að gera þetta - held samt ég sé kominn með nokkuð góða hugmynd um þetta.
Og svo er eitt, ef að galdurinn liggur í undirvinnunni, sem mér finnst reyndar mjög sennilegt - afhverju á maður þá að vera að undirvinna þetta sjálfur? Er það ekki alveg jafn slæmt?
Væri ekki hagstæðast þá að strippa bílinn af listum, rúðum, innréttingu og öllu þessu dóti og fá undirvinnuna og sprautunina þó það kosti meira?
Svo sé ég að það eru nú nokkrir sprautuverkstæðiskallar hér, skjótið endilega verði á þetta.
Endilega fleiri komment samt
