bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 04. Dec 2010 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/motorsp ... 255871.stm

1. 1.6-litre, four-cylinder turbos with energy recovery and fuel restrictions to replace current 2.4-litre normally aspirated V8s
2. Fuel efficiency to increase by a target of 50%
3. Overall power to remain same at approx 750bhp
4. Checks and balances to ensure costs are contained and performance across all engines remains comparable
5. Plan for advanced 'compound' turbos to be introduced in subsequent years
6. Power of Kers energy recovery systems to increase from 60kw in 2011 to 120kw in 2013


:?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
It´s time for some boosting


8) 8)

Gunni going to get a job now... :thup:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
FIA stefnir á universal vél í öllu mótorsporti, 1.6l turbo til að auka hagkvæmni og minnka útblástur. Samskonar vél verður t.d. í WRC á næsta ári. Þetta tengist víst einhverjum evróputilskipunum, mega súrt.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað er þetta, þetta verður awesome.

vélarþróun fyrir almenning á eftir að hoppa áfram útaf þessu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 06:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er dálítið Já og Nei.

Persónulega finnst mér almennt glatað að vera að takmarka eitthvað sem kemur að afli í F1. Leyfa þessu að vera alveg opnu.

Annars er þetta spennandi. Maður getur í raun metið það þanng að Turbo þróun sé næstum á byrjunarreit núna miðað við það hvað þróunarvinna á eftir að aukast mikið við það að setja F1 í Túrbovæðingu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 07:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
fart wrote:
Þetta er dálítið Já og Nei.

Persónulega finnst mér almennt glatað að vera að takmarka eitthvað sem kemur að afli í F1. Leyfa þessu að vera alveg opnu.

Annars er þetta spennandi. Maður getur í raun metið það þanng að Turbo þróun sé næstum á byrjunarreit núna miðað við það hvað þróunarvinna á eftir að aukast mikið við það að setja F1 í Túrbovæðingu.

þú meinar semsagt að túrbó þróun byrji aftur..
þar sem að þetta er ekki alveg beint í fyrsta skipti sem að það verður turbo í F1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
urban wrote:
fart wrote:
Þetta er dálítið Já og Nei.

Persónulega finnst mér almennt glatað að vera að takmarka eitthvað sem kemur að afli í F1. Leyfa þessu að vera alveg opnu.

Annars er þetta spennandi. Maður getur í raun metið það þanng að Turbo þróun sé næstum á byrjunarreit núna miðað við það hvað þróunarvinna á eftir að aukast mikið við það að setja F1 í Túrbovæðingu.

þú meinar semsagt að túrbó þróun byrji aftur..
þar sem að þetta er ekki alveg beint í fyrsta skipti sem að það verður turbo í F1

Ég veit það vel, er ekki alveg fæddur í gær :wink: , en það hefur margt breyst síðan, en ekki mikið breyts varðandi Turbo síðan þá. Flestar breytingar verða þegar F1 tekur sig til og mokar peningum í það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 09:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Það eru reyndar nokkur lykilatriði sem er vert að skoða, í fyrsta lagi þá er ekki búið að samþykkja þessar reglur OG Bernie er á móti þessu og það eru raddir innan F1 sem eru sammála honum. Það er MIKLU ódýrara að halda í 2.4 V8 en að fara út í þróunarvinnuna á bak við 1.6 túrbó og það er klárt mál að það er lítið sem hægt er að læra af fyrri túrbó ævintýrum Formúlu 1, þar var bara boostað í drasl og vonað að mótorinn hangi saman í rúmlega klukkutíma, það var liggur við skipt um vélar eins og dekk!

Annað eru leiðirnar sem verða farnar í að takmarka kostnað og afl, það er ekkert minnst á hvað það er nákvæmlega en sem dæmi þá gæti vel hugsast að stöðluð túrbína verði notuð, sem ekki beint hjálpar til við þróun.

Menn bíða samt spenntir eftir þessu :D

siggir wrote:
FIA stefnir á universal vél í öllu mótorsporti, 1.6l turbo til að auka hagkvæmni og minnka útblástur. Samskonar vél verður t.d. í WRC á næsta ári. Þetta tengist víst einhverjum evróputilskipunum, mega súrt.


Global Race Engine conceptið hefur verið blásið af en í staðin kom "Appendix Engine" sem er 1.6 túrbo og verður notuð í WRC og S2000 touring car bílum, hún er með öndunartakmörk sem takmarka aflið við um 280-300hö. (Allt um þetta í nýjasta hefti Race Car Engineering)

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gstuning wrote:
It´s time for some boosting


8) 8)

Gunny going to get a job now... :thup:



lagaði þetta fyrir þig :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Einarsss wrote:
gstuning wrote:
It´s time for some boosting


8) 8)

Gunny going to get a blow job now from Einar... :thup:



lagaði þetta fyrir þig :lol:

:shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 10:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er þetta ekki bara til að færa F1 þróunina meira inn á það svið sem hagnast bílaframleiðendum sem mest. Nú er allt turbo í dag, til að koma til móts við mengunarkröfur nútímans. En ef formúlan er það ekki, þá er ekki verið að moka peningum í þá þróun. Var einmitt búinn að vera að velta því fyrir mér hvað það væri orðin skrýtin staða að formúlan væri n/a, en hinn almenni markaður orðinn turbo! Nú á greinilega að reyna að samræma þetta.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gdawg wrote:
Það eru reyndar nokkur lykilatriði sem er vert að skoða, í fyrsta lagi þá er ekki búið að samþykkja þessar reglur OG Bernie er á móti þessu og það eru raddir innan F1 sem eru sammála honum. Það er MIKLU ódýrara að halda í 2.4 V8 en að fara út í þróunarvinnuna á bak við 1.6 túrbó og það er klárt mál að það er lítið sem hægt er að læra af fyrri túrbó ævintýrum Formúlu 1, þar var bara boostað í drasl og vonað að mótorinn hangi saman í rúmlega klukkutíma, það var liggur við skipt um vélar eins og dekk!

Annað eru leiðirnar sem verða farnar í að takmarka kostnað og afl, það er ekkert minnst á hvað það er nákvæmlega en sem dæmi þá gæti vel hugsast að stöðluð túrbína verði notuð, sem ekki beint hjálpar til við þróun.

Menn bíða samt spenntir eftir þessu :D

siggir wrote:
FIA stefnir á universal vél í öllu mótorsporti, 1.6l turbo til að auka hagkvæmni og minnka útblástur. Samskonar vél verður t.d. í WRC á næsta ári. Þetta tengist víst einhverjum evróputilskipunum, mega súrt.


Global Race Engine conceptið hefur verið blásið af en í staðin kom "Appendix Engine" sem er 1.6 túrbo og verður notuð í WRC og S2000 touring car bílum, hún er með öndunartakmörk sem takmarka aflið við um 280-300hö. (Allt um þetta í nýjasta hefti Race Car Engineering)


Beint úr Cosworth herbúðunum ;)

Annars hef ég minni áhuga á þessum því meiri stöðlun er í gangi.

Í mesta lagi fixed bensín notkun. Það verður að vera opið með hvaða túrbínu á að nota eða hversu margar.
Annars er þetta bara sameiginlegt þróunarverkefni sem væri hægt að gera bakvið luktar dyr,

Annnars verður WERS eða Waste energy recovery systems þróun á sama tíma frekar spennandi, og þá takmarkið að reyna fá meira fyrir magnið af bensíni,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Einarsss wrote:
gstuning wrote:
It´s time for some boosting


8) 8)

Gunny going to get a blow job now from Einar... :thup:



lagaði þetta fyrir þig :lol:

:shock:


haha,, best í heimi :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 16:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Með þessum breytingum er ekki verið að cappa neitt afl ?

það stendur að það sé sama limit í 750hp


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Dec 2010 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er sammála með að þróun yrði í turbo og öllu tengt því..

en 1600 cc er ekki beint race finnst manni :lol: :lol: þó að það séu til vélar sem eru magnaðar í þessum stærðarflokki

Segi eins og Svenni Fart.. hafa max vélarstærð ?????? sem N/A og svo minni mótor með turbo

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group