Eins og ég átti von á og hef grunað þá er bensín kerfið ekki að haga sér nógu vel.
einna helst útaf fuel railinu, það hreinlega getur ekki flætt allt bensínið sem dælurnar vilja dæla án þess að mynda feita þvingun.
Ég mældi þrýsting fyrir og eftir rail og það mældist 3bör fyrir ef ég skrúfaði BÁÐA regulatoranna alveg niður, og það hoppaði til um 5psi í báðar áttir. Þeir sýndu samt sem áður rétt undir 2bör stöðugt eftir railið.
Það virkar ekki að taka þá úr sambandi frá vacuumi til að breyta raun þrýsting því það helst bara stöðugt,
Ef þrýstingurinn er settur í cirka 3bör eftir þá fer hann í 4bör fyrir og er útum allt. Og svo 4bör eftir þá er hann 5bör fyrir og útum allt. Þrýstingurinn verður að vera stöðugur fyrir og eftir rail áður enn ég fer aftur á dynoið.
Þannig að eftir helgina þá ætla ég að láta breyta railinu þannig að það séu 2x 8mm inngangar á railið fremst og aftast.
Og ekki minna enn 10mm return og fá svo stærri regulator.
dælurnar vilja auðvitað dæla hátt í 1300hö virði af bensíni og það verður að vera hægt að flæða það án þess að þvinga og hita upp bensínið, hvað þá valda óreglulegum þrýsting.
Ég ætla mögulega að láta setja nippil líka sem ég tengi svo þennan gaur í
http://shop.vems.hu/catalog/differentia ... p-127.html
"0-700 kPa differential pressure sensor (5V supply, 0.2-4.7V output) Also included: an MV type pneumatic connector with 1/8 NPT male thread, and a 170mm (6.7 inch) long tube
* the high pressure side (hollander nipple) has fluoro-silicone gel coating (on the piezoresistive membrane inside) which protects against "harsh media". The datasheet does not specifically mention any specific fluid, we successfully use for gasoline and ethanol fuel. Connect with 180C capable tefzel 6/4mm pneumatic tube (the 85-90C tube would be dangerous for this). The sensor nipple must point down, so the trapped air cannot escape and fuel cannot reach the sensor. (the trapped air in this tube can provide some fuel pressure accumulation). The sensor must be secured properly, not hanging on the fuel-hose or the wires
* the low pressure side (simple nipple) can be connected to manifold pressure (seems logical, as fuel pressure regulator also references manifold pressure, this gives a stable reading). Alternatively left at ambient pressure. "
Þá get ég loggað rail þrýsting í tölvunni.
Svo styttist í dynoið þegar þetta bensín mál er afgreitt og búið að þétta plenum og runnera frá boost lekum.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
