bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 09:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 410 posts ]  Go to page Previous  1 ... 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26 ... 28  Next
Author Message
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta eru MJÖG svipaðar tölur og ég fékk við 12psi ish (0.8bar) 470hp vs 500hp og 560nm vs 577. Og eins og oft hefur komið fram áður var Dyno mæilngin hjá mér gerð þegar bíllinn var ekki alveg 100%. Samt þarna 200cc meira rúmtak en að vísu ekkert vanos.

Þetta gæti orðið spennandi Gunni :D sérstaklega þar sem að ég ætla að fara yfir 1bar 8)

Það væri gaman að heimfæra mitt graf inn á þitt, og bera saman.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
fart wrote:
Þetta eru MJÖG svipaðar tölur og ég fékk við 12psi ish (0.8bar) 470hp vs 500hp og 560nm vs 577. Og eins og oft hefur komið fram áður var Dyno mæilngin hjá mér gerð þegar bíllinn var ekki alveg 100%. Samt þarna 200cc meira rúmtak en að vísu ekkert vanos.

Þetta gæti orðið spennandi Gunni :D sérstaklega þar sem að ég ætla að fara yfir 1bar 8)

Það væri gaman að heimfæra mitt graf inn á þitt, og bera saman.


Varst þú ekki að hóta 1,5BAR um daginn?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
IvanAnders wrote:
fart wrote:
Þetta eru MJÖG svipaðar tölur og ég fékk við 12psi ish (0.8bar) 470hp vs 500hp og 560nm vs 577. Og eins og oft hefur komið fram áður var Dyno mæilngin hjá mér gerð þegar bíllinn var ekki alveg 100%. Samt þarna 200cc meira rúmtak en að vísu ekkert vanos.

Þetta gæti orðið spennandi Gunni :D sérstaklega þar sem að ég ætla að fara yfir 1bar 8)

Það væri gaman að heimfæra mitt graf inn á þitt, og bera saman.


Varst þú ekki að hóta 1,5BAR um daginn?


22psi er limitið á Piggybackinu, spíssar og annað eiga að halda.

Annars er Gunni greinilega ekki búinn að diala þetta inn, því að hann er að gefast upp í 6000rpm. Minn hélt áfram að bæta við sig og var í raun enn að bæta við sig í 7000rpm en þá var hann kominn svo hratt á brettinu að gaurinn sló af, var komin yfir 260km/h.

Image
Plottaði þetta upp í fljótheitum, ekki alveg 100% nákvæmt en samt gaman að skoða þetta.

Þarna sést að GST er langt frá því að vera að skila einhverju max afli, báðar kúrvur á mikilli siglingu upp á við þangað til í 6000rpm. Á móti sést að ég er að maxa togið í 4000ish rpm.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Wed 17. Nov 2010 18:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 17:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
kann að meta þetta graf
typpastærð.xls

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
birkire wrote:
kann að meta þetta graf
typpastærð.xls

Reyndar hef ég víxlað RPM og NM merkingunum á ásunum hehe enda gert á korteri

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef ég næ á endanum einhverju nálægt low endinu og Fart er með þá verð ég sáttur við setupið.
Þótt að high endið geti verið hærra auðvitað.

Það sést að boostið kemur on eins og centrifugal supercharger (svipað og í rngtoy og onno)
enn það er útaf boost leka einhverstaðar eða vesen með wastegate, þessi túrbína er ekki svo stór
að hún geti ekki boostið betur fyrr enn þetta. Þannig að næst þegar ég kemst í þetta þá mun ég fara yfir mögulega boost leka.

Low end togið við cirka 4500rpm 0.8bar ætti að vera cirka 600-620nm.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Ef ég næ á endanum einhverju nálægt low endinu og Fart er með þá verð ég sáttur við setupið.
Þótt að high endið geti verið hærra auðvitað.

Það sést að boostið kemur on eins og centrifugal supercharger (svipað og í rngtoy og onno)
enn það er útaf boost leka einhverstaðar eða vesen með wastegate, þessi túrbína er ekki svo stór
að hún geti ekki boostið betur fyrr enn þetta. Þannig að næst þegar ég kemst í þetta þá mun ég fara yfir mögulega boost leka.

Low end togið við cirka 4500rpm 0.8bar ætti að vera cirka 600-620nm.


Þarna er ég með max nm,, eða um 4000 rpm :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég get svosem ýmindað mér þessa vél skila max togi ofar eða í cirka svipuðum stað og S14B25 4700-5000rpm útaf engu vanosi.

Enn hún verður aldrei löt í e30 sem vigtar um 1250-1350kg.

Svo verður power bandið auðvitað frá þá 4500-7200rpm eða 62% af hverjum gír. Sem væri svipað og 3800-6200rpm á M20/M30

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Wed 17. Nov 2010 20:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta verður epic showdown hjá okkur einhvern daginn Gunni, tjúnar þennan til og svo minn tökum svo dyno grafs á sömu PSI og berum saman. Ultimate væri að fá RNGTOY í það sama, allir mældir við sömu aðstæður og sama boost.

Ég reikna með að þessi verði með mun hærra top end en minn, ég yrði líka hissa ef að boostið kæmi ekki fyrr inn á þessum og því flatari togkúrva þar sem þetta er split pulse. Auðvitað er setupið hjá mér líka "split pulse" þar sem að sitthvor púlsinn snýr sitthvorri túrbínunni hjá mér. Svo er bara spurning hvort að núningurinn hjá mér er meiri þar sem þær eru tvær vs ein í þessum. Svo er spennandi hvað þessar tvær litlu hjá mér flæða í samanburði við þessa hér, líklega mun minn aldrei ná að flæða jafn mikið við sama boost.

En ultimate showdown hjá okkur verður áhugavert
S50B30 Vanos Biturbo
vs
S50B32 non-Vanos split-pulse

8) 8) :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
ýmindað


Eigum við ekki að hafa þetta


ÍMYNDAÐ............... frekar :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Þetta verður epic showdown hjá okkur einhvern daginn Gunni, tjúnar þennan til og svo minn tökum svo dyno grafs á sömu PSI og berum saman. Ultimate væri að fá RNGTOY í það sama, allir mældir við sömu aðstæður og sama boost.


Held að RNGTOY sé ekki að fara að gera góða hluti á móti þessum turbo dyno queens :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:

Held að RNGTOY sé ekki að fara að gera góða hluti á móti þessum turbo dyno queens
:lol:


Aldrei að vanmeta ANDSTÆÐINGINN..

en RNGTOY er brutal fast í .. sérstaklega gott responce og æðir af stað ,, en það þarf að fá alvöru dyno run á þann bíl til að sjá hvað þetta getur á hp/nm skalanum

ekki nóg að segja að þetta ætti að gera þetta og hitt miðað við S50B32 + kompressor

verst að það er ekkert alvöru dyno dæmi hérlendis

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hraða logger er ágætis dyno ef maður kann að vinna úr tölunum.
þ.e ef maður er með öll "gír hlutföll" , þ.e drif , gírkassa og radíus dekkjanna þá er alveg hægt að reikna út hjól hestöfl nokkuð ágætlega , sem og Cd bílsins og frontal area.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
hraða logger er ágætis dyno ef maður kann að vinna úr tölunum.
þ.e ef maður er með öll "gír hlutföll" , þ.e drif , gírkassa og radíus dekkjanna þá er alveg hægt að reikna út hjól hestöfl nokkuð ágætlega , sem og Cd bílsins og frontal area.


WHAT :shock: :shock: :shock:

E30 er eins og ...... Image í loftmótstöðu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
So.

Það bíttar engu þegar kemur að því að reikna hversu vel/illa hann smýgur í gegnum loftið.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 410 posts ]  Go to page Previous  1 ... 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26 ... 28  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group