bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 12:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 80 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Gaman að sjá einn Mini eiganda í viðbót. Endalaust gaman af þessum bílum.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 10:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
fart wrote:
Ánægður með þetta hjá þér. Hver er aflaukning (á pappírum) við svona pulley mod?

Ég keyrði fyrir tveimur árum Mini Cooper S JCW GP, það var helvíti gaman en ég var samt ekki nógu hrifin af mótornum. Það væri gaman að prufa nýja Cooper S með 1.8 Turbo.


Já takk, sá einn á mini spjallinu sem var að pulla 28.7 kW @ 15.5 psi út úr 15% pulley og CAI. Þetta er samt rosalega algengt þarna úti og menn eru allt frá því að missa power og upp að því að fá næstum 40 kW með þessu + CAI (Cold Air Intake).

Ef þú hefur ekki verið hrifinn af mótorinum í JCW GP útgáfunni, hlýtur eitthvað að hafa verið að, hef einmitt heyrt að þeir séu virkilega skemmtilegir. Svo segir Jeremy Clarkson í Top Gear allavegana.

Sammála með að fá að prufa R56 Cooper S, þeir eru reyndar með svipað mikið power en enn meira tog.

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Solid wrote:
Ef þú hefur ekki verið hrifinn af mótorinum í JCW GP útgáfunni, hlýtur eitthvað að hafa verið að, hef einmitt heyrt að þeir séu virkilega skemmtilegir. Svo segir Jeremy Clarkson í Top Gear allavegana.

Þetta var nánast því nýr bíll (test bíllinn) hjá Mini umboðinu sem var á móti bankanum. Mér finnst mótorinn vera dálítið þungur og svifaseinn, og maður þarf að snúa honum í rassgat til að fá næsta gír góðan inn.

Kanski var ég eitthvað smitaður af því að minn daily þá var V10 BMW, en ég man að ég varð fyrir vonbrigðum með power delivery. Leið dálítið eins og að þetta væri diesel, og að max power kæmi dálítið langt á undan max rpm, en ef maður fór samt ekki í max rpm hitti maður ekki á powerið á rpm í næsta gír fyrir ofan. Hefði allavega mátt vera með lægra drifi. Kanski að 18" felgurnar séu að drepa þetta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 11:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
fart wrote:
Solid wrote:
Ef þú hefur ekki verið hrifinn af mótorinum í JCW GP útgáfunni, hlýtur eitthvað að hafa verið að, hef einmitt heyrt að þeir séu virkilega skemmtilegir. Svo segir Jeremy Clarkson í Top Gear allavegana.

Þetta var nánast því nýr bíll (test bíllinn) hjá Mini umboðinu sem var á móti bankanum. Mér finnst mótorinn vera dálítið þungur og svifaseinn, og maður þarf að snúa honum í rassgat til að fá næsta gír góðan inn.

Kanski var ég eitthvað smitaður af því að minn daily þá var V10 BMW, en ég man að ég varð fyrir vonbrigðum með power delivery. Leið dálítið eins og að þetta væri diesel, og að max power kæmi dálítið langt á undan max rpm, en ef maður fór samt ekki í max rpm hitti maður ekki á powerið á rpm í næsta gír fyrir ofan. Hefði allavega mátt vera með lægra drifi. Kanski að 18" felgurnar séu að drepa þetta.


Það er náttúrulega dualmass flywheel þannig hann virkar eflaust eins og hann sé erfiður í/úr snúning. Margt smátt greynilega skemmir svolítið fyrir. Hér geturu séð stock svona bíl vera að leika sér með E46 M3:

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Solid wrote:
fart wrote:
Solid wrote:
Ef þú hefur ekki verið hrifinn af mótorinum í JCW GP útgáfunni, hlýtur eitthvað að hafa verið að, hef einmitt heyrt að þeir séu virkilega skemmtilegir. Svo segir Jeremy Clarkson í Top Gear allavegana.

Þetta var nánast því nýr bíll (test bíllinn) hjá Mini umboðinu sem var á móti bankanum. Mér finnst mótorinn vera dálítið þungur og svifaseinn, og maður þarf að snúa honum í rassgat til að fá næsta gír góðan inn.

Kanski var ég eitthvað smitaður af því að minn daily þá var V10 BMW, en ég man að ég varð fyrir vonbrigðum með power delivery. Leið dálítið eins og að þetta væri diesel, og að max power kæmi dálítið langt á undan max rpm, en ef maður fór samt ekki í max rpm hitti maður ekki á powerið á rpm í næsta gír fyrir ofan. Hefði allavega mátt vera með lægra drifi. Kanski að 18" felgurnar séu að drepa þetta.


Það er náttúrulega dualmass flywheel þannig hann virkar eflaust eins og hann sé erfiður í/úr snúning. Margt smátt greynilega skemmir svolítið fyrir. Hér geturu séð stock svona bíl vera að leika sér með E46 M3:


Held að þú sért að misskilja, það var nóg power en leiðinlegt delivery :wink:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 09:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Kistufell eru víst í einhverjum mega vandræðum með að redda stimpilstöng í bílinn.

Andskotans vesen!

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Solid wrote:
Kistufell eru víst í einhverjum mega vandræðum með að redda stimpilstöng í bílinn.

Andskotans vesen!


Orginal stöng? eins og þessi http://cgi.ebay.de/Original-MINI-R52-R5 ... 20aa7e5fe1

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Oct 2010 16:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
fart wrote:
Solid wrote:
Kistufell eru víst í einhverjum mega vandræðum með að redda stimpilstöng í bílinn.

Andskotans vesen!


Orginal stöng? eins og þessi http://cgi.ebay.de/Original-MINI-R52-R5 ... 20aa7e5fe1


Takk fyrir þetta :) Ég benti kistufelli á þessa, en þó veit ég ekkert hvort hún hafi verið pöntuð eða ekki.

---

En meðan ég fæ ekkert að vita og ekkert gerist í vélinni, er ég að dunda mér við að gera smá details á bílinn.

Prufaði að mála aðra bremsudæluna gula hjá mér og fannst mér það koma helvíti vel út bara! (Ath. liturinn er mun skærari gulur heldur en á myndinni)
Image
Þannig ég tek hina dæluna líka bara og fer svo aðra umferð yfir báðar eftir 6 vikur. Ætti maður að taka afturdælunar líka eða eru menn bara að gera þetta við framdælurnar hjá sér ?


Var svo að teikna augu á pappír og sjá hvernig það kemur út, ætla klárlega að græja svona augu í photoshop og láta prenta út límmiða fyrir mig eða gera það sjálfur.
Image


Næsta sem ég ætla að gera er að græja panil fyrir tvo 52mm mæla í miðjustokknum úr trefjaplasti.
Image


Svo er líka pælingin að byrja leggja fyrir hljómflutningstækjunum sem koma í hann.

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Oct 2010 16:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Hélt að ég væri búinn að setja inn myndirnar frá því ég var að flytja hann úr eyjum til rvk.

Image
Fengum lánaða þessa fínu loftpúðakerru

Image
I WISH...

Image
R53, E30 og dekkin

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Oct 2010 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Var einmitt að pæla í hver ætti þennan MINI cooper þegar ég kom við um daginn, mjög flottur (það sem að sást allavega). :)

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jæja mótorinn loksins að verða klár í þennann og því um að gera að fara græja hann, fyrir ísetningu!
Settum bílinn því uppá búkka og tókum smá drasl úr vélarýminu.
Image

Image


Þetta er hluti af dótinu sem er undir húddinu og ath, það vantar vélina og gírkassann þarna, bara mikið af drasli þarna! :lol:
Image



Þetta verður svaka skemmtilegt púsluspil.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 05:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mér verður nett óglatt að sjá þetta :lol: er kominn með alveg nóg af mínum.

GL&HF :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 17:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Það er eitt sem við Axel tókum eftir í gær...

Tjökkuðum bílinn upp að framan, öðru megin, og hann lyftist á 1 hjól :shock:

Fáránlega hastur eitthvað :lol:

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 11:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Nú er mótorinn búinn að vera rúmlega 7 mánuði í kistufelli
Ég hlýt að vera alveg rosalega leiðinlegur kúnni :lol:

En þetta er allt að gerast :D

---
edit,

En look at the bright side, þá erum við að tala um að geta byrjað um helgina ! :twisted:

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Nov 2010 14:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Jæja, vélin komin !

- Renndir ventlar + ventlasæti
- Planað hedd
- Renndur ás
- Plönuð blokkin
- Nýjir stimpilhringir
- Nýjar höfuð- og stangarlegur
- Nýjar pakkningar, efra og neðra

Svo máluðu þeir blokkina svarta hehe, eitthvað dúllerí í gangi þar :lol:

Við Axel förum svo og tökum stöðuna á kúplingunni og ath hvort ég þarf að panta mér nýja.

Þannig það er bara byrja raða saman í kvöld 8)

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 80 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group