bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 22:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 11:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Finnst þetta svolítið ýktur póstur hjá þér, og þá sérlega með bílafjöldann.

Öryggismiðstöðin hefur verið allveg topp topp fyrir mér. hringja á sömu mínútu og kerfið fer af stað og lenti í smá bilun á kerfinu og það kom maður daginn eftir minnir mig og lagaði fljótt og öruggt.


Öryggismiðstöðin getur þó allavegana borið nafnið á fyrirtækinu sínu rétt fram ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Vinn svolítið með Securitas og erum með heimavörn heima... M.v. Öryggismiðstöðina þá eru þeir með smekklegan bílaflota sem er auðvitað nauðsynlegur til að þjónusta þetta batterí en samt höfum við lent í (og heyrt um) að þeir séu einstaka sinnum asnalega lengi að bregðast við útköllum í heimahús. Oft getur þetta verið bara villa í kerfinu sem sendir út boð, en síðan getur þetta verið einhver frá P... útlöndum ... að stela hundinum þínum.

Síðan hef ég séð þá mæta á brunasvæði og sjá um einhvern eldsvoða áður en slökkviliðið er mætt á svæðið og þannig bjargað milljónum. Það er stór kostur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 12:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Þú átt notla líka alltaf að láta vita ef þú ert að fara einhvað í burtu eins og til útlanda því þá er þitt kerfi á high alert og þeir ekkert að reyna að ná í þig fyrst. þetta á við um bæði fyrirtækin að sjálfsögðu


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Maggi B wrote:
Þú átt notla líka alltaf að láta vita ef þú ert að fara einhvað í burtu eins og til útlanda því þá er þitt kerfi á high alert og þeir ekkert að reyna að ná í þig fyrst. þetta á við um bæði fyrirtækin að sjálfsögðu


Mér finnst að kerfið ætti að vera á high-alert ef það er í gangi og bíll ætti að vera á leið til þín ASAP. Ef síminn svarar og þú gefur upp kóða, þá snýr hann bara við og allt í góðu. Ef síminn svarar ekki, þá er bíll á leiðinni til þín og hægt að athuga hvað er í gangi. Það er alveg hægt að brjótast inn til þín, og ekkert ólíklegt, ef þú ert í vinnunni!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 13:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Nokkuð til í því


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Maggi B wrote:
Finnst þetta svolítið ýktur póstur hjá þér, og þá sérlega með bílafjöldann.

Öryggismiðstöðin hefur verið allveg topp topp fyrir mér. hringja á sömu mínútu og kerfið fer af stað og lenti í smá bilun á kerfinu og það kom maður daginn eftir minnir mig og lagaði fljótt og öruggt.


Öryggismiðstöðin getur þó allavegana borið nafnið á fyrirtækinu sínu rétt fram ;)


Hefurðu velt fyrir þér að orðið securitas er Latína ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 18:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Geirinn wrote:
Maggi B wrote:
Finnst þetta svolítið ýktur póstur hjá þér, og þá sérlega með bílafjöldann.

Öryggismiðstöðin hefur verið allveg topp topp fyrir mér. hringja á sömu mínútu og kerfið fer af stað og lenti í smá bilun á kerfinu og það kom maður daginn eftir minnir mig og lagaði fljótt og öruggt.


Öryggismiðstöðin getur þó allavegana borið nafnið á fyrirtækinu sínu rétt fram ;)


Hefurðu velt fyrir þér að orðið securitas er Latína ?


Já það hef ég gert, enda kanna ég öll fyrirtækjanöfn á latnesku um leið og ég sé nýtt fyrirtæki


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 21:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Maggi B wrote:
Geirinn wrote:
Maggi B wrote:
Finnst þetta svolítið ýktur póstur hjá þér, og þá sérlega með bílafjöldann.

Öryggismiðstöðin hefur verið allveg topp topp fyrir mér. hringja á sömu mínútu og kerfið fer af stað og lenti í smá bilun á kerfinu og það kom maður daginn eftir minnir mig og lagaði fljótt og öruggt.


Öryggismiðstöðin getur þó allavegana borið nafnið á fyrirtækinu sínu rétt fram ;)


Hefurðu velt fyrir þér að orðið securitas er Latína ?


Já það hef ég gert, enda kanna ég öll fyrirtækjanöfn á latnesku um leið og ég sé nýtt fyrirtæki


haha, bjána comment maggi... hvað er asnalegt við það hvernig það er borið fram ? Sekúrítas ? áttu við það, sé ekkert að þessu. topp nafn - eitthvað sem að fólk frá öllum löndum kannast við og þekkir... og þar með hræðist :)

enn hvað varðar bílaflotan, þá eru bílar frá securitas á öllum svæðum höfuðborgarsvæðisins, og eru staðbundnir, sem þýðir að þeir færa sig ekki út úr sínum hverfum. svo ofann á það eru útkallsbílar, öryggisfulltrúar, blóðflutningabílar og allt þar fram eftir götunum.. og allir sinna þeir útköllum

öryggismiðstöðin er ekki með svæðisbundna bíla, og aðeins 3-4 bíla að mér skilst. sem þýðir að ef að þú býrð í mosfellsbæ og kerfið fer í gang, geta allir bílarnir verið í garðabæ.

lyklar að heimilum og fyrirtækjum sem eru með securitas eru allir geymdir á mannaðari vaktstöð sem er fáránlega vel varin og er samkvæmt evrópustöðlum

öryggismiðstöðin er að mér skillst með lyklana í peningaskápum í bílunum --- sem er jafnvel ekkert verra... enn mér finnst það! :)

securitas er top fyrirtæki með topp þjónustu sem öryggismiðstöðin er eflaust líka.

finnst bara öryggið meira hjá Sec.

btw.. securitas reynir að lenda alltaf á staðnum innan 10 min... auðvitað getur einhver verið flúin á þeim tíma með gossið.
enn fólk skal athuga að bílarnir mega ekki aka forgangsakstri... enda væri það vitleysa

ef að fólk hefur lent í því að lengri tími leið er það eflaust einhver villa sem hefur átt sér stað eða misskilningur og það getur jú auðvitað gerst þó svo það eigi ekki að gerast... enn ég get fullvissað fólk um það að það eru AFSKAPLEGA fá tilvik til um það

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 21:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
gefðu mér tilboð í kerfi hjá securitas


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 23:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
haha, ég get nú ekki gefið þér tilboð. enn ég mæli með að hringja í 580-7000 á morgun. og biðja bara um símtal frá sölumanni eða þá að fá að tala við einn...

ég efast þó að þeir nái 4 þúsund kallinum, nema að þú eigir kerfið eða eitthvað í líkingu við það... 4000 kr fyrir tengingu og leigukerfi er alveg svakalega lágt! :)

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Djöfull var ég sáttur með Securitas þegar að það var brotist inní bústaðinn hjá mér og rústað töflunni, securitas kom á staðinn og þjófarnir á brott með smáhluti. Sömu nótt settu þeir upp annað kerfi, stilltu og gerðu fínt.
Svo fór það í gang aftur kl 5 um nóttina og ekkert var viðhafst.. securitas hélt að starfsmaður væri enn á staðnum að stilla græja og gera. Flott hjá þeim að doublechecka ekki! Í staðin þegar að það var komið í bústaðinn daginn eftir var búið að sópa út 3 flatsjónvörpum, b&o græjum og sófasetti... kerfið enn í gangi!!
:thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 23:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
eitthvað vantar nú í þessa sögu, því það er sírenustopp á kerfunum eftir einhvern tíma.

en að öðru leyti er hún hel slæm

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 12:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Maggi B wrote:
Finnst þetta svolítið ýktur póstur hjá þér, og þá sérlega með bílafjöldann.

Öryggismiðstöðin hefur verið allveg topp topp fyrir mér. hringja á sömu mínútu og kerfið fer af stað og lenti í smá bilun á kerfinu og það kom maður daginn eftir minnir mig og lagaði fljótt og öruggt.


Öryggismiðstöðin getur þó allavegana borið nafnið á fyrirtækinu sínu rétt fram ;)


Hringdu bara og spurðu hvað það eru margir bílar.
Ég er ekki að ljúga neinu hér


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Hvað gerir öryggisvörðurinn ef hann kemur að pakkinu á staðnum? Lætur einhver innbrotsþjófur öryggisvörð stoppa sig? Hvað hafa öryggisverðir þessara fyrirtækja "náð" mörgum innbrotsþjófum?

Mér hefur alltaf þótt eitthvað falskt við öryggið sem þessi fyrirtæki selja.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
félagi minn var að vinna þarna fyrir löngu og kom að þjófi á staðnum og þeir lentu í einhverjum ryskingum. þjófurinn kærði og félaginn missti vinnuna

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group