bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 05. Sep 2025 18:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18985 posts ]  Go to page Previous  1 ... 783, 784, 785, 786, 787, 788, 789 ... 1266  Next
Author Message
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 09:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
dúddinn lengst til hægri er að gera í brækurnar.
neðsta röð flugvéla

GET IN LINE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 09:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Vonandi var hann rekinn eftir þetta.

Bara klúður :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Dóri- wrote:
Joibs wrote:
HAMAR wrote:
Image

hah.. wtf? hvernig virkar þessi.... :lol:
sé bara fyrir mér að það eigi eftir að enda eithvað líkt þessu



haha þú ert ekkert með augað við kíkinn maður, heldur bara með báðum og horfir í gegn :lol:
hef skotið úr magnum .44 og maður er ekkert að fara að skjóta úr henni með einni nema vera eitthvað svaka pro, recoilið og hávaðinn er bilaður.


Ef þér finnst recoilið úr .44 magnum með svona löngu hlaupi mikið þá ættirðu að prófa eina með stuttu hlaupi, það er fawking awesome. Manni virðist líka að það komi enn meiri blossi þegar maður hleypir af.

Ég var á gunrange í svíþjóð þar sem við fengum að prófa allar hlaupvíddir og .44 magnum með stuttu hlaupi var með lang mesta recoilið. Mér fannst samt mest töff að hleypa af Ruger Super Redhawk. 9MM Glockin var bara baunabyssa eftir að hafa prófað .50 og .44

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
bimmer wrote:
http://asset.soup.io/asset/1202/4376_5cba.jpeg





ahahahhahahahahahh :rofl:

Pottþétt fyndasta sem ég hef séð

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 11:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
Image
Image
Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
John Rogers wrote:
Viggóhelgi wrote:
[img]http://i305.photobucket.com/albums/nn201/1slo23cl/Navy_226200810657PM125.jpg
[/img]

Hveeeernig á einhver einasta þjóð... að keppa gegn þessu hernaðarveldi!



Haha nákvæmlega.

Fatta bara ekki hvernig kanar eru EKKI búnir að vinna stríðið í afganistan


af því að það vinnst ekki með gizmo's spurnig að hverju er að vinna líka, hvort að þegar þeir eru búnir að berja heima menn niður þangað til þeir hætta að reyna, þá sé það sigur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
íbbi_ wrote:
John Rogers wrote:
Viggóhelgi wrote:
[img]http://i305.photobucket.com/albums/nn201/1slo23cl/Navy_226200810657PM125.jpg
[/img]

Hveeeernig á einhver einasta þjóð... að keppa gegn þessu hernaðarveldi!



Haha nákvæmlega.

Fatta bara ekki hvernig kanar eru EKKI búnir að vinna stríðið í afganistan


af því að það vinnst ekki með gizmo's spurnig að hverju er að vinna líka, hvort að þegar þeir eru búnir að berja heima menn niður þangað til þeir hætta að reyna, þá sé það sigur



Gizmos hafa nú helling að segja eins og predator drones ofl

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 11:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
John Rogers wrote:
íbbi_ wrote:
John Rogers wrote:
Viggóhelgi wrote:
[img]http://i305.photobucket.com/albums/nn201/1slo23cl/Navy_226200810657PM125.jpg
[/img]

Hveeeernig á einhver einasta þjóð... að keppa gegn þessu hernaðarveldi!



Haha nákvæmlega.

Fatta bara ekki hvernig kanar eru EKKI búnir að vinna stríðið í afganistan


af því að það vinnst ekki með gizmo's spurnig að hverju er að vinna líka, hvort að þegar þeir eru búnir að berja heima menn niður þangað til þeir hætta að reyna, þá sé það sigur



Gizmos hafa nú helling að segja eins og predator drones ofl


Svo gaman að sprengja allt í tætlur með predator


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 12:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
bimmer wrote:
Image


HAHAHA þetta mynnir mig bara á þegar ég ætlaði að tálga smá lista á barnum núna fyrir stuttu
(glösin voru föst bakvið listan), en já endaði með þvi að dúkahnifurinn brotnaði og ég skar mig svo djúpt að ég varð á láta sauma mig :lol:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta er enginn hernaður þarna í Afganistan. Þeir eru ekki að berjast á móti þjóð, þeir eru að berjast á móti skæruliðum sem nota taktík sem virkar vel á móti risaher og er breyta tölur litlu þegar það kemur að því að veiða þá niður.

En ef þetta væri "total warfare", þar sem hvert einasta mannsbarn væri skotmark, þá væri þetta stríð löngu búið og Afganistan gjörsamlega snautt af lífi (fyrir utan Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra).

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Image

Sárt að sjá þessa mynd. T.h. er Ri Jong-Ryol, 90, sem er frá N-Kóreu, en t.v. er sonur hans, Lee Min-Gwan, sem er frá S-Kóreu. Myndin er tekin á ættarmóti, sem er síðasta skipti sem þau fá að hittast.

Mega súrt ástand.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 13:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
SteiniDJ wrote:
Þetta er enginn hernaður þarna í Afganistan. Þeir eru ekki að berjast á móti þjóð, þeir eru að berjast á móti skæruliðum sem nota taktík sem virkar vel á móti risaher og er breyta tölur litlu þegar það kemur að því að veiða þá niður.

En ef þetta væri "total warfare", þar sem hvert einasta mannsbarn væri skotmark, þá væri þetta stríð löngu búið og Afganistan gjörsamlega snautt af lífi (fyrir utan Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra).


Það væri ekki "total warfare"... það væri bara þjóðarmorð.

Annars held ég að þessir blessuðu carrier flotar séu ekki svo ósigrandi eins og margir vilja meina. Maður sá nú í Falkslandsstríðinu hversu auðvelt getur verið fyrir skip að falla fyrir ódýrum eldflaugum. Svo ég tali nú ekki um hversu auðvelt það er ábyggilega fyrir kafbáta að granda þessu í massavís.

Jújú þeir hafa allskonar counters á skipunum, eins og þessar svaka Phalanx/Goalkeeper miniguns sem eiga taka niður eldflaugar, og einhverjar svaka þyrlur með segulsviðsmæla til að sjá kafbáta... en það hefur nú bara sýnt sig að svona hlutir virka bara fullkomlega á pappír.

Bandaríkin eru ekki svo ósigrandi lengur.

[/armchairgeneral]

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
BNA eiga ekkert í stærsta flugher í heimi í Kína. Kína er líka með svo mikið að cannon fodder að þeir geta bara sent hermenn í rauðan dauðann wave eftir wave þangað til BNA fellur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18985 posts ]  Go to page Previous  1 ... 783, 784, 785, 786, 787, 788, 789 ... 1266  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group