Stanky wrote:
1. Fart, þú sagðist sjálfur ekki hafa mikið vit á þessu.
Er þá ekki bara gott að þú tjáir þig ekkert um þetta mál?
2. Skap hunda fer eftir uppeldi og hvaðan þeir koma, það er vissulega auðveldara að gera aðrar tegundir árásargjarnari en aðrar. En hundar hafa verið það lengi með mannfólki að það er langt í þetta svokallaða "veiðieðli".
3. Þegar fólk kaupir sér stóra hunda, þá er eins gott að sá aðili kunni að ala upp hund. Það er nefnilega ekkert gefið að allir geti átt hund. Þú þarft að sýna hundum og flest öllum dýrum virðingu.
4. Ef þú ekki treystir þínum hundi með barni - þá hefurðu gert eitthvað vitlaust.
Ég ætla að reyna að svara þessu skipulega því að ég held að við séum sammála í lang flestum atriðum. Nema með þetta allra síðasta.
1. Ég hef átt 2 hunda og umgengist hunda mjög mikið. Annan hundinn (tík) átti ég í uþb 15 ár, hún ól á meðan 5 hvolpa, hinn hundinn átti fjölskyldan styttra, eða 2 ár, , en ég er laaangt frá því að vera sérfæðingur um málið. Það að þú kaupir hund, eða eigir ákveðna tegund af hundi gerir þig ekki að sérfræðing um hund eða hunda.
Hversu margir af þeim sem tjá sig hér á þessum þræði geta talist sérfræðingar um hunda, hversu margir hafa sótt námskeið í þjálfun hunda, sérstaklega stærri hunda? Að eiga hund er ekki qualification enough, eins og hundamenn benda sjálfir á.
2. Þarna erum við alveg sammála, en það skiptir líka töluverðu máli með hvaða skapferli þú byrjar. Sumir hundar eru enn ræktaðir sem veiðihundar, varðhundar o.s.frv. og eiga lítið erindi inn á heimili.
3. 100% sammála þér þarna, en hversu oft heldur þú að næg kunnátta sé til staðar, bæði í þjálfun, eftirfylgni og umgengni. Það er alveg ótrúlegt að maður geti bara keypt sér hvað sem er án þess að þurfa að sýna fram á hæfni til þess. Örugglega í yfirgnæfandi meirihluta tilvika þar sem að hundar drepa einhvern er það lélegu uppeldi að kenna, en það er í beinu samhengi milli hæfni uppalandans og tegundar hundsins. Þar kemur skýrt í ljós að sumar tegundir hunda eru hættulegri en aðrar. Algjör ignorant dúfus getur alið með ágætis árangri einhvern kjölturakka, en það eru góðar líkur á að eitthvað annað verði að tímasprengju.
4. Hugsanlega, samt ekki endilega, þar sem að í mörgum tilvikum var um að ræða vel upp alinn gæðing. En hvaða hundar drepa? skoðaðu reportið sem ég linka á.
Dog attack deaths and maimings, U.S. & Canada September 1982 to November 13, 2006Skv, þessu eru yfirgnæfandi líkur á því að verða drepinn af Pitbull, Rottweiler, Presa Canarios og blendingjum þeirra eða 65% allra dauðsfalla eru tengd þessum tegundum
Ef skoðaðir eru saman Pitbull, Rottweilers og Wolf Hybrids þá erum við komin í 69%
Í niðurlagi greinarinnar, sem er rituð af þáverandi ritstjóra Animal People Magazine (berst fyrir réttindum dýra) segir þetta
Quote:
It is sheer foolishness to encourage poeple to regard pit bull terriers and Rottweilers as just dogs like any other, no matter how much they may behave like other dogs under ordinry circumstances.
Temperment is not the issue, nor is it even relevant. what is relevant is acutuarial risk. If almost any other dog has a bad moment, someone may get bitten, but will not be maimed for life or killed, and the actuarial risk is accordingly reasonable. If a pit bull terrier or a Rottweiler has a bad moment, often someone is maimed or killed -- and that has now created off-the-chart actuarial risk, for which the dog as well as their victims are paying the price.
Pit bulls and Rottweilers are accordingly dogs who not only must be handled with special precautions, but also must be regulated with special requirements appropriate to the risk they may pose to the public and other animals, if they are to be kept at all.
Önnur grein úr sömu (sambærilegri) tölfræði, skrifað af lögfræðifyrirtæki:
Quote:
Analyzing a sampling of press accounts from Canada and the USA during 1982-2007, researchers pinpointed the dog breeds that are most likely to cause death or serious injury. This research study concluded that, unlike any other breed of dog, Pitbulls attacked adults almost as often as they attacked children. The researchers found that Pit Bulls, Rottweilers, and Wolf-Dog Hybrids combined to account for:
77% of attacks that caused bodily harm to the injured dog bite victims.
73% of attacks that harmed children.
83% of attacks that injured adults.
70% of attacks that resulted in death.
77% of attacks that maimed the dog attack victims.
Það sem er skelfilegt er að þarna er ekki tekið tillit til þess hvað séu algengustu tegundir hunda eru í USA og Canada, og þ.a.l. líkur á alvarlegri áras ekki sýndar eftir tegundum í hlutfalli af heildarfjöld fjölda einstaklinga í sömu tegund vs total dog population.
Heimild: Wikipedia.
Quote:
American Kennel Club (2006) [4]
Position Breed Registrations
1 Labrador Retriever 123,760
2 Yorkshire Terrier 48,346
3 German Shepherd Dog 43,575
4 Golden Retriever 42,962
5 Beagle 39,484
6 Dachshund 36,033
7 Boxer 35,388
8 Poodle 29,939
9 Shih Tzu 27,282
10 Miniature Schnauzer 22,920
Pitbulls og Rottweilers komast ekki einu sinni á listann.
Ef við notum einfaldan útreikning þá voru 2 dráp milli 1982 og 2006 þar sem Labrador kom við sögu, 2/123,760 = 0.0016% af Labradorum drepa.
Ef við notum sama útreikning á Pitbull+ Rotweiler+Presa Canarios (og blendingjar) , og gefum okkur það að þeir séu nr 11 í röðinni og þeir séu 22,919 (sem verður að teljast ólíklegt) þá erum við með 172/22,919 = 0,75%
í mikilli einföldun er því hægt að segja að Labrador sé næstum því 500 sinnum ólíklegri til að drepa en hinir. Og munið að við erum að gera ráð fyrir að þessar þrár tegundir nái 22,919 stk samtals.
Hérna erum við bara að tala um dauðsföll því að eins og kemur fram fyrir ofan eru þeir líka líklegri til að valda alvarlegum skaða.
Og varðandi Labrador tilfellin tvö þá var þetta skýringin
Quote:
Labrador: Adult victim was attacked in her home by as many as 23 dogs owned
by daughter.
The Lab who severely mauled Jasmine Charboneau, 2, on
7/29/04 in Devils Lake, ND, proved to be rabid.
s.s. annar í hóp af 23 hundum og hinn rabid.
Ég veit ekki með ykkur en þetta er nokkuð afgerandi.