bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 84 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 13:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Af mjög sérstökum ástæðum þá er A-4664 til sölu.

Hann er í góðu standi en smávægilegt sem þarf að laga og búið er að kaupa varahlutina í það (ný kúpling meðal annars) og fylgja þeir með ásamt öllum fóðringum í afturfjöðrun og einhverju gramsi í poka.

Hann er ryðlaus, einungis nokkrar ryðbólur, undirvagn mjög góður og sirka 4 ryðbólur á boddíi (allar litlar). Ein dæld á húddi. Ein rifa á hurðarklæðningu.

Árgerð 1981 skráður 11.11.1981.
Ekinn 272 þúsund.
Upprunaleg vél og boddí.
5 Gíra.
Leðurstýri.
13" upprunalegar álfelgur á sumardekkjum.
13" Melber álfelgur á nelgdum vetrardekkjum.

Í bílnum eru góð hljómflutningstæki sem geta selst með.

Það er búið að bjóða mér 300 þúsund í bílinn án hljómflutningstækja og hafnaði ég því og nú vil ég láta reyna á hvort einhver vilji kaupa hann fyrir hærra verð en það, er semsagt að þreifa fyrir mér.

Nánari upplýsingar og myndir eru hér;
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=1046Image

SELDUR

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Tue 22. Jun 2004 19:58, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 14:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Freistar 911? 8)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 14:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svona.... :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 14:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég talaði við dóttir fyrverandi eiganda 911 bílsins og hún mundi eftir þessum bíl og sagði að pabbi sinn hafi átt fjólubláan 911 á sama tíma. Ég kannast ekki við þann bíl, spurning hvort sá bíll hafi verið notaður í varahluti í þennan eða jafnvel bara verið sprautaður.

Mars og apríl eru mínir uppáhalds bílamánuðir, því þá opna menn skúrana sína. Það er ekkert lítið sem ég hef séð af fallegum 911 bílum undanfarna daga, sérstaklega nokkra nýinnflutta algjörlega stock 964 bíla, þó reyndar á nýjum felgum.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
:shock:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hvað er viðmiðunarverið á honum í bgs.is ??!!
en 300 þús
host host :roll:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 18:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Tommi Camaro wrote:
hvað er viðmiðunarverið á honum í bgs.is ??!!
en 300 þús
host host :roll:


Rétta verðið er bara það sem ég vil selja á og einhver annar vill borga :wink:

Reyndu að flytja inn annan ódýrari :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 18:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Tommi Camaro wrote:
hvað er viðmiðunarverið á honum í bgs.is ??!!
en 300 þús
host host :roll:


Ég efast nú um að það sé viðmiðunarverð á honum á bgs.is

En ef það er einhvað þá er það örugglega einhvað bandvitlaust....

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 18:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Tommi Camaro wrote:
hvað er viðmiðunarverið á honum í bgs.is ??!!
en 300 þús
host host :roll:



Ég hef nú séð margt vitlausara á þessum vef. Pabbi vinar míns keypti glænýjan svona bíl uppúr 1980 með allskonar Alpina aukabúnaði og sá bíll var með dýrari sportbílum á götunni á þeim tíma. Þetta voru dýrir bílar á sínum tíma og bíllinn hans Ingvars lítur einstaklega vel út. Því finnst mér þetta verð bara vera fínt. Bendi mönnum einnig á að hann á bara tvö ár í að verða fornbíll og því fylgja nú einhver fríðindi 8)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 18:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Sniðugur varstu að spila út þínum spilum á þennan hátt. Það er örugglega einhver sem er tilbúinn að borga ansi mikið fyrir þennan bíl, enda er þetta sennilega einn af mjög fáu góðu e21 á landinu og þeim fækkar hratt. :? Örugglega mjög margir sem hefðu tekið þessu 300 þ kr tilboði (ég sennilega líka). Værir þú í mínus eða plús ef þú hefðir tekið tilboðinu (miðað við kaupverð)?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 18:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Varðandi Bgs verðið, þá var ég einu sinni að spá í Miötu og ég tékkaði til gamans á verðinu á Bgs og það var 40 þúsund. Ansi gott verð. verst að seljandinn vildi fá svona 12 sinnum meira :(

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 18:44 
bgs er drasl


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 18:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Er ekki alltaf erfitt að tala um mínus eða plús þegar menn taka uppí. Hann losnaði við M5 og keypti sér stærri íbúð. Ef menn ætla að fara út í þann pakka þá þarf að taka tillit til vaxta og þróun íbúðaverðs :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 18:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jói wrote:
Sniðugur varstu að spila út þínum spilum á þennan hátt. Það er örugglega einhver sem er tilbúinn að borga ansi mikið fyrir þennan bíl, enda er þetta sennilega einn af mjög fáu góðu e21 á landinu og þeim fækkar hratt. :? Örugglega mjög margir sem hefðu tekið þessu 300 þ kr tilboði (ég sennilega líka). Værir þú í mínus eða plús ef þú hefðir tekið tilboðinu (miðað við kaupverð)?


Þessi bíll er góður og ég myndi aldrei láta hann nema fá eitthvað verðugt í staðinn. Varðandi plús og mínus, ég taldi allavega að ég yrði að fá aðeins meira en 300 og helst vildi ég losna við græjurnar með.

En bottom line er að þetta er tilboð sem ég fékk í hann fyrir Jól sem ég afþakkaði, norðan maður sem kannaðist við bílinn.

Svo er það nú þannig að þó hann sé ekki komin með full 25 ár að það er vel hægt að semja um að ná fornbílatrygginguna EF þú átt annan aukabíl. Það spara þér í það minnsta 50 þúsund á hverju ári :wink:

En svo fylgja þessu ákveðin skilyrði, t.d. má ekki taka af honum númerin (ég var búin að lofa Loga því) enda er hann flottur á gömlu númerunum.

En svo held ég að það sé mun ódýrara fyrir menn að kaupa góðan bíl heldur en að byggja upp úr slæmum bíl - því eins og sést með þennan þá er búið að setja miklu meira en 300 þús í hann síðan hann fór í uppgerð og ekki var hann slæmur fyrir hana.

Það eru fjórir E21 menn hér sem ég myndi gjarnan vilja að keyptu hann, það væru bestu "arftakarnir" - þið vitið hverjir þið eruð :wink: En svo geta nýgræðingar oft staðið sig vel - ég er auðvitað algjör nýgræðingur í svona :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
já hann væri örugglega bara bjánalegur á nýjum númerum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 84 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group