bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 13:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 108 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 13:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Image

Jæja... M5 seldur og ég komin á "nýjan" grip.

Bíllinn er komin með aldur til að fara í ríkið en sá "gamli" var átti að fermast í vor :lol: .

BMW 323i fyrst skráður 11.11.1981. Í bílnum er ekki vökvastýri, 5 gíra.

Standard búnaður: Öryggisbelti fyrir 4 og álfelgur!

Það eru 10 eigendur að bílnum með mér en bíllinn hefur ýmist verið í eigu Dalvíkinga eða Akureyringa alla tíð.

1998 var byrjað á yfirhalningunni (Logi á heiðurinn af þessu öllu)höfuðlegur og allar pakningar náttúrulega, það var skipt um ventlasæti, þéttingar og tilheyrandi.

Bíllinn er með original hlutföllum 3,45:1

Hafþór í TB skipti um spíssa 2001. Sama ár var skipt um allar vacum-slöngurnar í innspítingunni ásamt auxilary air valve, sem stjórnar loftflæði inn á vélina eftir hita hennar. Innspítingin í þessum bílum er Bosch K-jetronic, mekanísk, ekki tölvustírð. Þessar innspítingar voru mjög dýrar á sínum tíma og aðeins notaðar í BMW, Benz, Porsche, Ferrari, Volvo, Saab og Ford.

Hafþór skipti einnig um allar fóðringar og stýrisenda í framfjöðruninni 2001 og einnig var skipt um kertaþræði.


2002 voru settir í hann H&R gormar sem lækkuðu hann um ca 3 cm. Að aftan eru stillanlegir Koni-Sport demparar, sem eru stífir jafnvel í mýkstu stillingunni.

Einnig var skipt um alla bremsudiskana og klossana og dælurnar gerðar upp.

Persónulega hef ég áform um þennan bíl ef að peningar leyfa (og ef frúin ræður við vöðvastýrið). Ég ætla nú samt að halda því fyrir mig í bili í díteilum. En við erum hugsanlega að tala um smávægilegar endurbætur en auðvitað verður haldið í original lúkkið.

Image
Image
Image
Image

Hér eru nýjar myndir af A-4664 og MJ-877 líka. Síðan að þetta var tekið er sá hvíti búin að fara athugasemdalaust í gegnum skoðun og komin með 04 miða, ég er líka búin að kaupa auka felgur 13" sem ég ætla að byrja að taka í gegn í þessari viku og svo voru handbremsubarkarnir og teknir úr og smurðir voða fínt þannig að nú virkar allt fullkomlega nema gúmmíið á bremsufetilnum dettur alltaf af.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Fri 09. Apr 2004 11:21, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 13:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Áttu fleiri myndir af honum.? að innan, vél?? eithvar solleiðis :)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 13:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er að vinna í því... myndi væntanlega koma um helgina.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 13:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
cool, alltaf fundist e21 sudda flottir bílar. :twisted:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 13:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Maður hugsa eiginlega frekar um þá bíla sem manni finnst ekki flottir frá BMW því þeir eru svo fáir! :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Gaman að sjá að menn eru að halda svona bílum við... gaman að sjá að þú ert enganveginn hættur að betrumbæta þennan bíl. Ég kaus nú að láta þig tjúnna hann með túrbínu af því að mér finnst krafturinn í bílnum skipta öllu máli. Auk þess akstureiginleika... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 13:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Er ekki túrbínu tjúning á svona gamlan bíl bara draumórar??,
Allt undir húddinu orðið of gamalt,! og þarf að skipta um bremsur? myndi örruglega ekki virka vel..?
frekar setja nýrri vél ofaní... e30 325i m20 vél? :twisted:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 13:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var nú aðallega bara að sjá hvað pælingar aðrir hafa. Mig langar ekki hið minnsta að skella túrbínu í hann! Og ég vil fyrir alla muni halda í þessa vél. Spurning um að setja kannski heitari ás eða eitthvað slíkt - það væri allavega það mesta sem ég myndi gera (ef peningar leyfa).

Mig langar bara að sjá hvað öðrum finnst sniðugast.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
hlynurst wrote:
Gaman að sjá að menn eru að halda svona bílum við... gaman að sjá að þú ert enganveginn hættur að betrumbæta þennan bíl.


Já, alltaf gaman þegar fólk er að hugsa um að betrumbæta. Ég persónulega kaus tjúna N/A og þá héld ég að það væri sniðugast að fá heitari ás.
En bebecar : af hverju færðu þér ekki stærri en 15" felgur á gripinn? Væri flottur á 17" og breiðum dekkjum 8)

Ef ég ætti hins vegar svona gamlan bíl og með svona mikið upptekna vél þá myndi ég hiklaust setja bínu í hann. Það væri geðveikt

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 14:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Stærra en 15" myndi án efa koma niður á aksturseiginleikum og svo er það ekki í stíl við stock police hugsunarháttinn hjá mér :wink: Þeir fengust nefnilega með stærst 15" felgur en komu original á 13"

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Quote:
Stærra en 15" myndi án efa koma niður á aksturseiginleikum og svo er það ekki í stíl við stock police hugsunarháttinn hjá mér Þeir fengust nefnilega með stærst 15" felgur en komu original á 13"


Var að fara að skrifa þetta, bebecar var á undan. BMW afgreiddi þá aldrei á öðru en 13". Það voru síðan Alpina, Hartge og kannski einhverjir fleiri sem létu framleiða 15" fyrir E21.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 14:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Fáðu þér þessar, koma vel út!!http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=742

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég þá bara ekki að fá sér 13"? Nei annars finnst mér það alls ekki flott... 15" eða 16" er flott á þessum. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 15:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hann er á 13" núna og lúkkar bara ansi vel á þeim. 15" Alpina felgur eru nú samt örugglega málið. Hver veit nema að ég geti nálgast þær notaðar í þýskalandi....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 16:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég merkti einmitt við 15" felgurnar. :lol:
En hvernig er bílinn á sig kominn, lakk vél og svoleiðis.
Han er mjög töff.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 108 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 231 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group