Í fyrra haust þá póstuðu nokkrir meðlimir svona haust update, fannst það skemmtilegt og ætla að setja inn það sem ég man eftir í sumar.
Keypti loksins draumafelgurnar mínar í fyrra vetur en það var sett af Borbet A 9X16", felgurnar voru með ónýtum dekkjum og þurftu smá ást.
001 by
sonjasv, on Flickr
004 by
sonjasv, on Flickr
Allar miðjurnar fylgdu en keypti nýjar lásrær og nýjir/lengri felguboltar. Felgurnar voru svo teknar í gegn og lip pólerað.
089 by
sonjasv, on Flickr
090 by
sonjasv, on Flickr
og á voru sett Toyo PROXES T1R 215/40.
110 by
sonjasv, on Flickr
Settið beið fram að verslunarmannahelgi inn í skúr en þá fór það undir
034 by
sonjasv, on Flickr
019 by
sonjasv, on Flickr
Ég festi kaup á M Tech I spoiler og sprautaði tvílitann eins og sést illa á þessum myndum. Bíllinn fór í hjólastillingu strax og Borbet A var komið undir og er hallinn á afturdekkjum 2° og voru framdekk stillt á 2° líka, finnst það koma vel út bæði í akstri og útliti.
Fleira var gert, setti hauspúða í afturbekk en er enn með tau þar sem lítið framboð er af leðri í þessum lit heima og á ebay en það kemur vonandi bráðum. Nýtt leður í stíl á handbremsu og gírstöng, nýjir rofar í stokk á milli sæta fyrir rúður og læsingartakki fyrir rúður þar sem gömlu voru slittnir. Orginal Ryan G splitter var settur undir núna í september, ný ljós (sidemarker) að hluta í stuðurum (US). Fékk loksins allt í skottið, geymsluhólfið, sjúkrakassan og þríhyrninginn og er heví sáttur, 6X9 hátalarar í afturhillu. Er áræðanlega eitthvað sem ég er að gleyma.
007 by
sonjasv, on Flickr
009 by
sonjasv, on Flickr
Í sumar kom Gst til landsins að tjúnna bíla svo ég fékk hann til að hjálpa mér við NOS setup, hef átt kerfið í nokkur ár en vildi gera hlutina rétt svo þegar Gst var í þessum erindagjörðum hér heima þá var upplagt að klára dæmið, sett voru ný kaldari kerti frá ZEX. Við mældum blönduna til að vera vissir um að hlutfalið væri alltaf rétt, allt gekk eins og í sögu og við fikruðum okkur áfram með skammtastærð en auðvita hættum við ekkert fyrr en við vorum komnir með stæðstu spíssana og Gst sagði " nú er powerið komið,,, nú þarftu bara að fara heim og læra að keyra"

en það var strax eftir smá hringtorgsakstur. Kerfið sem er í bílnum er Wet system frá ZEX og er ég að runna á 75 skotum, þetta er að setja bílinn í c.a 200+ hp í notkun.
010 by
sonjasv, on Flickr
001 by
sonjasv, on Flickr
Nokkrar myndir síðan fyrir síðasta hitting en mikil heilabrot eru í gangi þessa vikurnar vegna málingarvinnu sem ég var búin að ákveða í vetur en verður sennilega að bíða.
007 by
sonjasv, on Flickr
003 by
sonjasv, on Flickr
011 by
sonjasv, on Flickr
020 by
sonjasv, on Flickr
029 by
sonjasv, on Flickr
041 by
sonjasv, on Flickr
_________________

E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter