bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66 ... 71  Next
Author Message
PostPosted: Sat 29. May 2010 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
JonFreyr wrote:
Ég vill nýjar myndir af þessum bíl :) mér skilst að veðrið heima sé sæmilegt þannig að þú rúllar þessu upp og skellir inn myndum snemma í fyrramálið :wink:


All in good time :lol:

Þyrfti eiginlega að finna mér einhvern voða fiman á myndavél til að fara og taka nokkrar myndir með mér við tækifæri í sumar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. May 2010 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Langt síðan þessi hefur sést

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Eins og Herr Alpina benti á þá er orðið ansi langt síðan eitthvað sást eða gerðist í þessum annars ágæta bíl.

Það er mikið búið að vera að gera hjá manni í sumar, flutningar, vinna og fleira þannig maður hefur ekki mikið verið að brasa í þessum.

En stefnan er að vera svolítið duglegur í vetur svo að bíllinn verði í toppstandi.

Það helsta sem þarf að gera er að græja annan dempara eða láta laga þennan sem er fyrir.

Það sprakk nefnilega einn af fínu Koni stillanlegu dempurnum sem ég setti í bílinn að framan. Góð nýting það, entist í 500-1000 km :lol:

Og ég tók meira segja ekkert á bílnum af viti. Mætti einu sinni upp á braut.

Annars er planið fyrir veturinn:

- Græja dempara að framan.
- Setja M50 manifold á mótorinn ásamt öðrum brake booster.
- Setja ál-strutbar sem ég á til að framan.
- Smíða hitaskjöld fyrir loftsíuna
- Græja Mtech1 sílsana á og mála aftur sílsana á bílnum og annað grjótkast svo það ryðgi ekki undir listunum.

Svo er nú planið líka að láta þessa blessuðu Winkelhock stóla í bílinn, sé hvað ég kemst langt með þennan lista minn :lol:

Stefnan er alla vega að nota þennan eitthvað næsta sumar. Ég skelli inn myndum eins og ég hef gert iðulega á meðan ég er að vinna þetta :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
úff hvað ég kannast við þetta..

næsta sumar :P

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
íbbi_ wrote:
úff hvað ég kannast við þetta..

næsta sumar :P


Við ættum kannski að stofna "Team næsta sumar"? :thup: :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hehe klárlega..

Maður verður að hafa eitthvað fyrir stafni. Þýðir ekkert að keyra bara og hafa gaman :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja stutt update,

Fór með demparann til Bjarna Koni specialist hjá N1 og hann dæmdi hann ónýtann. Þetta eru þrykktir demparar þannig það er ekki hægt að taka þá upp.

Kaupi líklegast nýjann dempara úti í USA í nóvember þegar ég fer þangað.

Það verða settar almennilegar hlífar yfir demparana núna! :argh:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Damn bara slæmt

ég á einmitt eftir að setja hlífar hjá mér og þarf að gera það asap :|

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Búinn að vera að skoða M50 manifold swap þræði og annað.

Menn eru að tala um að skella með þessu BBTB og talað um dyno tölur upp að 5 hestöflum auka...

Þannig planið er að renna út orginal M50 TB í 68 mm eins og það virðist vera gert úti. Svo er bara að snikka nýtt og stærra spjald fyrir þetta

Ætti ekki að vera of flókið býst ég við.

Image

Allt að gerast.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hmm, sorry hvað myndin er lítil, þetta sést kannski ekki alveg nógu vel á henni :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Sep 2010 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Smá update.

Búinn að vera brasa í þessu hjá mér með ágætis árangri so far :lol:

Búinn að rífa alla framfjöðrun undan bílnum, núna hefst smá rebuild á þessu kerfi og smá endurbætingar.
Ætla að þrífa þetta upp í leiðinni fyrst ég er með þetta allt sundurtekið.

Er einnig búinn að henda M52 manifoldinu af hjá mér. Svolítið maus að ná þessu af þar sem þetta er nú ekki allt alveg orginal í húddinu hjá mér. En þetta hófst á endanum.

Ég er kominn með 944 booster og er að öllum líkindum kominn með 750 master líka. Núna fer ég í að rífa gamla boosterinn af og reyna að troða þessu í.

Nokkrar myndir frá processinu.

Image

Image

Fyrir
Image

Eftir
Image

M52 vs M50

Image

Image

Image

Var svo í smá veseni með nokkra hluti, þ.e.a.s ég hafði ekki hugmynd um hvað þeir gerðu í raun og veru :lol:
Ef einhver getur svarað hvað hlutirnir á næstu myndum eru þá væri ég voðalega feginn. Einnig hvort þeir notist við í M50 swappinu.

Image

Image

Þetta var einnig á M52 manifoldinu, ekki á m50 , væri áhugavert að vita hvað þetta er líka

Image

Kem með annað update svo þegar ég fer að undirbúa boosterinn og fleira.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Sep 2010 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Þetta er einhver sía sem síar olíuslef frá heddi held ég og minnkar þrýsting í vélinni blabla...allavega þarft hana...
Image


Þetta er hægagangsventill sem þú þarft...hluti af veseninu við að tengja saman vaccum draslið...Sniðugt að græja e-ð bracket fyrir þetta og olíusíudæmið.
Image


Þarft þetta ekki...nema skynjarann sem er þarna langur og mjór með einhverju bláu inní...þarft að koma honum fyrir í gúmmíhosunni sem mafinn fer í...ég boraði bara smá gat hjá mér og tróð honum í...getur líka keypt svona hosu af 95mdl e36 M3 USA, þar er svona tilbúið gat. Mig minnir að þetta sé lofthitaskynjari.
Image


Fylgdi lítið vaccum plögg aftan á M50 greininni? No. 9
Image

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Sep 2010 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já það fylgdi með alla vega annari soggreininni sem ég á..

Á tvær M50B25 greinar. Fyndna er að þær eru ekki alveg eins reyndar. Grunar að þetta sé úr E36 og E34 þá væntanlega.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Sep 2010 20:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
það er ein soggrein sem kemur á 325i og 525i m50b25
svo er önnur sem kemur í 320i og 520i en kemur líka í einhverjum 525i bílum ....

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Sep 2010 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Árni S. wrote:
það er ein soggrein sem kemur á 325i og 525i m50b25
svo er önnur sem kemur í 320i og 520i en kemur líka í einhverjum 525i bílum ....


En þær eru allar jafnt flæðandi ekki satt?

Eða er þessi sem kom bæði í B20 og B25 eitthvað meira restricted?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66 ... 71  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group