bimmer wrote:
Astijons wrote:
eða... komið frekar til noregs og sjáið nægjusemina hérna með vegina og hvernig við misstum okkur heima í vegagerðinni... eða... bara öllu...
Það má gagnrýna ýmislegt bruðl en hvar sérðu bruðl í vegagerð á Íslandi?
ekkert að setja útá þetta mér finnst þetta bara gott ... en að ísland leyfir sér að gera alla þessa vegi og tvöfalda allt sem hægt er að tvöfalda...
enn noregur sem fær 1 milljarð á dag fyrir olíuna ... og búa 5 milljárnir hérna...
og þeir leyfa sér þetta ekki og þegar það er gert tekur það bara þann tima sem það tekur... engin yfirvinna eða neitt svoleiðis
svo er ísland alltaf NÚNA STRAX, TVÖFALT ALLT BEST...
og það eina sem við erum með er einhver fiskur sem einhverjir kvótakallar fá meiri hlutan af...
það finnst mér magnað ...
held að norski oliusjóðurinn sé 57 þusund milljarðir eða eitthvað (þeir voru nu að tala um í vinnuni hvort það væri bara ekki buið að stela þessu öllu ... þeir sjá bara tölur á skjá nefnilega)
og þeir eyða 14% af vöxtunum held eg í landið?