Ég er nátturulega með Euro M3 3.0 286hp,
málið er að ég tók í burtu loft dæluna fyrir vacuumið þ.e til að menga minna, svo tók ég hvarfakútinn og miðju kútinn og settti tvo mjög opna kúta aftast, svo er mjög stór K&N sía,
Þegar ég fór að keyra hann fyrst að taka framúr stefáni í botni var eins og hann væri stopp það var rosalegt, sama hvaða bíll það var easy, ég fékk aldrei að reyna gegn imprezu eða öðruslíku,
Ég tók tímann á þessu og hinu og gerði hinn og þessi test og notaðist við allskonar estimated hp ef gefið er tími og þyngd, allt benti á 300hö,
Svo fór ég að taka eftir að bílinn var auðvitað shit fast en ekki jafn mikið og áður, en það vantaði ekki neitt tog og það var að plata mig, hann fór samt í 200kmh þokkalega snögglega þannig að ég var ekki alveg að kaupa einhverjar bilanir, 80-120kmh var sama og áður en auðvitað var bílinn í 2500-5000rpm þar og ekkert er bilað þar þannig að ég var ekki alveg að sjá hvað var að, einnig spyrnti ég við Gunna á Lorenz bílnum og vann svona þægilega auðveldlega, þannig að ég hélt að þetta var alltí lagi
bara eitthvað hikst
þegar hann var mældur þá kom í ljós alvarlega mikið loft leysi fyrir ofan 5000rpm, sem bendir á bilun í Vanos kerfinu, þegar ég skipti vélinni yfir og hef opnað ETM diskanna þá get ég lagað það og með SMT6 tölvunni stillt vanosið til að sjá hvort að það sé hægt að tjúna aukalega með vanosinu, ef það er meira loft að fá með vanosinu þá fást mjög mörg hestöfl, núna ætla ég bara að stefna á 300hö, allt annað er +
Einnig ætla ég að laga pústið því að annar helmingurinn er lengri og sá helmingur er annað hvort betri eða slappari vegna þess þannig að ég ætla að hafa bara púst vinstra meginn,
Ég skoðaði á einni heimasíðu mótor eins og minn stock, með villtum ásum og gígantísku loftinntaki kominn í 400hö+ í 9000rpm+ þannig að vélinn er sterk það kemst bara ekki loft inn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
