bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jan 2003 16:44 
gstuning ertu með 3,0l 240bhp vélina eða 286bhp vélina ?

svo var ég líka að pæla hvort þú værir búinn að gera
einhvað við vélina þar sem ég sé að þú ert að áætla
úr henni 300bhp ?

:)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 00:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hann segir:

Gunni,
GSTuning
Ísland,
E30 325i Cabrio S50B30 R.I.P (í bili)
300hö NOT >> 226hp <------ ATH :D
www.gstuning.net

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 01:42 
jam en hann sagðist líka ættla að hafa 325 bílinn 300hp þannig
að ég var að spuglera hvaða tjuningar hann hafi gert við vélina :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 13:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
ég skeiðklukkaði minn á 12-13 sek var þar á milli, var næstum bensínlaus og með einn farþega með mér. stoppaði tíman í 110kmph en ekki 100 vegna skekkjunnar í mælinum. 12-13 sek finnst ykku það mikið ? ende er etta 91 518i.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það er kannski ekki mjög langt frá raunveruleikanum, held allavega að 520IA '91 bílinn minn (X) hafi verið um 11 sek. með klukku svo það gæti passað nokkurn veginn hjá þér.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 18:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
þegar ég var að mæla minn 323i "með skeiðklukku" var hann alltaf um
8 sec í hundraðið....
auðvitað getur hraðamælirinn verið vitlaus og ekki nógu nákvæm mæling með skeiðklukku......

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég hef nú bara aldrei pælt í því að mæla hvað BMWinn hjá mér er fljótur eða lengi uppí 100km hraða

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er nátturulega með Euro M3 3.0 286hp,

málið er að ég tók í burtu loft dæluna fyrir vacuumið þ.e til að menga minna, svo tók ég hvarfakútinn og miðju kútinn og settti tvo mjög opna kúta aftast, svo er mjög stór K&N sía,

Þegar ég fór að keyra hann fyrst að taka framúr stefáni í botni var eins og hann væri stopp það var rosalegt, sama hvaða bíll það var easy, ég fékk aldrei að reyna gegn imprezu eða öðruslíku,

Ég tók tímann á þessu og hinu og gerði hinn og þessi test og notaðist við allskonar estimated hp ef gefið er tími og þyngd, allt benti á 300hö,

Svo fór ég að taka eftir að bílinn var auðvitað shit fast en ekki jafn mikið og áður, en það vantaði ekki neitt tog og það var að plata mig, hann fór samt í 200kmh þokkalega snögglega þannig að ég var ekki alveg að kaupa einhverjar bilanir, 80-120kmh var sama og áður en auðvitað var bílinn í 2500-5000rpm þar og ekkert er bilað þar þannig að ég var ekki alveg að sjá hvað var að, einnig spyrnti ég við Gunna á Lorenz bílnum og vann svona þægilega auðveldlega, þannig að ég hélt að þetta var alltí lagi
bara eitthvað hikst

þegar hann var mældur þá kom í ljós alvarlega mikið loft leysi fyrir ofan 5000rpm, sem bendir á bilun í Vanos kerfinu, þegar ég skipti vélinni yfir og hef opnað ETM diskanna þá get ég lagað það og með SMT6 tölvunni stillt vanosið til að sjá hvort að það sé hægt að tjúna aukalega með vanosinu, ef það er meira loft að fá með vanosinu þá fást mjög mörg hestöfl, núna ætla ég bara að stefna á 300hö, allt annað er +

Einnig ætla ég að laga pústið því að annar helmingurinn er lengri og sá helmingur er annað hvort betri eða slappari vegna þess þannig að ég ætla að hafa bara púst vinstra meginn,

Ég skoðaði á einni heimasíðu mótor eins og minn stock, með villtum ásum og gígantísku loftinntaki kominn í 400hö+ í 9000rpm+ þannig að vélinn er sterk það kemst bara ekki loft inn :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 12:42 
ég skil :) hvað ertu að estimatea kvartmílu á is bílnum
(ef hann fer í 300hö þeas) :P


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég myndi skjóta á 13.20 sek. út míluna ef allt er að virka sem skildi. Annars langar mig að sjá hann taka M5 - bara svona til viðmiðunar :shock:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Samkvæmt öllu þá á hann að komast 13,2-13,5sek
þar sem að blæjan er mjög ó aerodynamic þá kemur mikið drag fyrir ofan 100kmh þannig að það hægist á honum,

en á venjulegum þá ætti þetta að ganga

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jan 2003 14:55 
sweet :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 09:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Morgvin.??
Er þetta Gunni, úr hjallaskóla??? :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group