Moni wrote:
Ef maður á Góðan RWD bíl, s.s. BMW, Benz og þess háttar bíla, og kann að keyra þá, þá er FWD ekkert betra í hálku!, allavega af minni reynslu...
En ég skil ekki af hverju t.d. Honda og Volvo eru að framleiða dýra og mjög kraftmikla bíla FWD, ég er mjög hneykslaður á þeim... Til dæmis Honda Integra, um 200 hp í framhjólin, og Volvo S80, risa lúxus bíll sem kostar nóg, með rúm 200 hp í framhjólin, mætti alveg vera öfugt, eða bara í öll 4
volvo hefur samt nóga yfirstýringu þó hann sé framm drifin allavega 850/S 70.
Ég hef sjálfur alltaf verið að keyra bíla sem eru aftur hjóla drifnir og finnst það bara betra
hér kemur smá listi yfir það sé ég hef verið að keyra frá því ég fékk prófið
Suzuki Vitara (RWD)> Ford Mustang (RWD)> jeep Cherokie (RWD)> Volvo 850 (FWD)> Mitsubishi Staion (RWD)> og yaris í vinnuni
og svo þeir bílar sem ég hef átt Ford Mustang > BMW 318i (E30) > Mitsubishi Starion hmm allt aftur hjóla drifið