bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 07. Jul 2025 22:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18985 posts ]  Go to page Previous  1 ... 668, 669, 670, 671, 672, 673, 674 ... 1266  Next
Author Message
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 00:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 00:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 00:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Shiiiii :lol:

Er þetta ekki stóllinn hans saema :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 00:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710
:thup:
http://www.pirate4x4.com/forum/showthread.php?t=763645
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 00:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
sjava wrote:

Magnaður þráður :lol: :lol: :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 02:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Var að skoða þessa mynd, og finnst það alveg magnað að það sé hægt að sjá aftur í tímann.
Hér er vetrarbraut í 320 milljón ljósára fjarlægð, semsagt ljóseindirnar frá vetrarbrautinni eru búnar að ferðast í 320 milljón ár til okkar, vetrarbrautinn er eflaust búin að snúast nokkra hringi og ferðast einhvert annað á meðan og er því væntanlega ekki þarna lengur.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 04:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 13:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...


Einhver þýsk ofurtölva segir að það séu 500 milljarðar vetrarbrauta til.

Okkar vetrarbraut er með um 200 milljarða stjarna, nágrannavetrarbrautin okkar Andromeda er með um 1000 milljarða stjarna.

Samt held ég að vitsmunalíf á borð við okkur sé ekki algengt. Það er svo margt sem þarf að ganga upp.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 14:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
:lol:



Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://www.youtube.com/watch?v=7zWNJHS9PBE :lol:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 15:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...


Bakgrunnstónlist: :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hemmi wrote:
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...


Einhver þýsk ofurtölva segir að það séu 500 milljarðar vetrarbrauta til.

Okkar vetrarbraut er með um 200 milljarða stjarna, nágrannavetrarbrautin okkar Andromeda er með um 1000 milljarða stjarna.

Samt held ég að vitsmunalíf á borð við okkur sé ekki algengt. Það er svo margt sem þarf að ganga upp.


Wiki talar um 100 - 400 billjónir stjarna, það eru alveg fáranlegar tölur þannig það er alltaf möguleiki að einhvestaðar ""nálægt"" okkur sé líf komið langt á leið. Ekki algengt, en þrátt fyrir það ótrúlega áhugavert. Síðan getur vel verið að ef það hefur verið vitsmunalíf, þá hafi það bara slátrað sér eins og við erum víst líkleg til að gera.

iar wrote:
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...


Bakgrunnstónlist: :-)


Monty Python hafa aldrei klikkað. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 20:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
SteiniDJ wrote:
Hemmi wrote:
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...


Einhver þýsk ofurtölva segir að það séu 500 milljarðar vetrarbrauta til.

Okkar vetrarbraut er með um 200 milljarða stjarna, nágrannavetrarbrautin okkar Andromeda er með um 1000 milljarða stjarna.

Samt held ég að vitsmunalíf á borð við okkur sé ekki algengt. Það er svo margt sem þarf að ganga upp.


Wiki talar um 100 - 400 billjónir stjarna, það eru alveg fáranlegar tölur þannig það er alltaf möguleiki að einhvestaðar ""nálægt"" okkur sé líf komið langt á leið. Ekki algengt, en þrátt fyrir það ótrúlega áhugavert. Síðan getur vel verið að ef það hefur verið vitsmunalíf, þá hafi það bara slátrað sér eins og við erum víst líkleg til að gera.

iar wrote:
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...


Bakgrunnstónlist: :-)


Monty Python hafa aldrei klikkað. :lol:


Billjón á ensku er milljarður.

Það er alveg hugsanlegt að það sé vitsmunalíf annarsstaðar í okkar vetrarbraut, það hafa núþegar fundist nokkur hundruð plánetur í öðrum sólkerfum, en lang fæstar eins og Jörðin, flestar eru risastórir gasrisar nálægt stjörnunni, það útilokar líf á smærri hnöttum nálægt.

það hafa samt alveg fundist bergplánetur eins og jörðin, en allar mikið stærri og massameiri, sennilega þá dvergar á þeim :lol:

Ég er allavega viss um að það sé einhversstaðar annarstaðar líf, bara spurning hvar og hversu algengt það er. Ástæðan fyrir því að við erum hér í dag er að það gekk allt upp sem þurfti að ganga upp.

Svo getur vel verið að lifandi verur séu nokkuð algengar en hvort eitthvað vit sé í þeim það veit enginn. pláneta full af geitum eða risaeðlum er ekkert að láta vita af sér :P

nokkrar myndir svo þetta sé on topic :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18985 posts ]  Go to page Previous  1 ... 668, 669, 670, 671, 672, 673, 674 ... 1266  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group