Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41 Posts: 1045 Location: Spánn
Var að skoða þessa mynd, og finnst það alveg magnað að það sé hægt að sjá aftur í tímann. Hér er vetrarbraut í 320 milljón ljósára fjarlægð, semsagt ljóseindirnar frá vetrarbrautinni eru búnar að ferðast í 320 milljón ár til okkar, vetrarbrautinn er eflaust búin að snúast nokkra hringi og ferðast einhvert annað á meðan og er því væntanlega ekki þarna lengur.
Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07 Posts: 9113 Location: Hafnarfjörður
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...
Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41 Posts: 1045 Location: Spánn
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...
Einhver þýsk ofurtölva segir að það séu 500 milljarðar vetrarbrauta til.
Okkar vetrarbraut er með um 200 milljarða stjarna, nágrannavetrarbrautin okkar Andromeda er með um 1000 milljarða stjarna.
Samt held ég að vitsmunalíf á borð við okkur sé ekki algengt. Það er svo margt sem þarf að ganga upp.
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...
Bakgrunnstónlist:
_________________ Ingimar E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)
Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07 Posts: 9113 Location: Hafnarfjörður
Hemmi wrote:
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...
Einhver þýsk ofurtölva segir að það séu 500 milljarðar vetrarbrauta til.
Okkar vetrarbraut er með um 200 milljarða stjarna, nágrannavetrarbrautin okkar Andromeda er með um 1000 milljarða stjarna.
Samt held ég að vitsmunalíf á borð við okkur sé ekki algengt. Það er svo margt sem þarf að ganga upp.
Wiki talar um 100 - 400 billjónir stjarna, það eru alveg fáranlegar tölur þannig það er alltaf möguleiki að einhvestaðar ""nálægt"" okkur sé líf komið langt á leið. Ekki algengt, en þrátt fyrir það ótrúlega áhugavert. Síðan getur vel verið að ef það hefur verið vitsmunalíf, þá hafi það bara slátrað sér eins og við erum víst líkleg til að gera.
iar wrote:
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...
Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41 Posts: 1045 Location: Spánn
SteiniDJ wrote:
Hemmi wrote:
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...
Einhver þýsk ofurtölva segir að það séu 500 milljarðar vetrarbrauta til.
Okkar vetrarbraut er með um 200 milljarða stjarna, nágrannavetrarbrautin okkar Andromeda er með um 1000 milljarða stjarna.
Samt held ég að vitsmunalíf á borð við okkur sé ekki algengt. Það er svo margt sem þarf að ganga upp.
Wiki talar um 100 - 400 billjónir stjarna, það eru alveg fáranlegar tölur þannig það er alltaf möguleiki að einhvestaðar ""nálægt"" okkur sé líf komið langt á leið. Ekki algengt, en þrátt fyrir það ótrúlega áhugavert. Síðan getur vel verið að ef það hefur verið vitsmunalíf, þá hafi það bara slátrað sér eins og við erum víst líkleg til að gera.
iar wrote:
SteiniDJ wrote:
Trufluð mynd Hemmi. Það sem heillar mig mest við svona pælingar er fjöldinn. Hvað eru margar stjörnur að meðaltali í vetrarbraut? Hvað ertu margar vetrarbrautir í alheiminum? Hvað er að finna fyrir utan sólkerfið okkar? Shi...
Bakgrunnstónlist:
Monty Python hafa aldrei klikkað.
Billjón á ensku er milljarður.
Það er alveg hugsanlegt að það sé vitsmunalíf annarsstaðar í okkar vetrarbraut, það hafa núþegar fundist nokkur hundruð plánetur í öðrum sólkerfum, en lang fæstar eins og Jörðin, flestar eru risastórir gasrisar nálægt stjörnunni, það útilokar líf á smærri hnöttum nálægt.
það hafa samt alveg fundist bergplánetur eins og jörðin, en allar mikið stærri og massameiri, sennilega þá dvergar á þeim
Ég er allavega viss um að það sé einhversstaðar annarstaðar líf, bara spurning hvar og hversu algengt það er. Ástæðan fyrir því að við erum hér í dag er að það gekk allt upp sem þurfti að ganga upp.
Svo getur vel verið að lifandi verur séu nokkuð algengar en hvort eitthvað vit sé í þeim það veit enginn. pláneta full af geitum eða risaeðlum er ekkert að láta vita af sér
Users browsing this forum: No registered users and 13 guests
You cannot post new topics in this forum You cannot reply to topics in this forum You cannot edit your posts in this forum You cannot delete your posts in this forum