kelirina wrote:
ástæða fyrir mismunandi notkun véla er eftirfarandi:
Bifreiðalakk er mis hart eftir því frá hvaða framleiðanda og jafnvel mismunandi eftir undirgerð bifreiða. Mjúkt lakk og jafnvel aðrar gerðir lakka getur átt þá tilhneigingu til að massaefnið dreifist í ójafna fleti "cake" sem jafnvel erfitt er að vinna á með rotary vél þar sem sú vél myndar mun meiri hita en dual action vélin. Vegna þess þá er jafnvel betra og auðveldara að notast við Dual action vélina og taka lengri tíma í verkið.
kv.
Ólafur Þór
segðu mér eitt, hvernig í ósköpunum ætlar þú að finna t.d allar lakktegundirnar á bílum ?
er bara svona að spá af því þú talar um hvernig glæran tekur við massanum og svo framvegis
t.d bílar sem eru búnir að fara í sprautun 150þúsund sinnum, tæklarðu þá hvern boddy part með mismunandi vél ?