bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 22:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Vélin sem ég er að nota er með bókstöfum sem eru frá A-F þegar ég er með mína stillta á E, þá er hún í ca. 2300 snúningum, en lægsta er að mig minnir 800. En þetta er kannski misjafnt eftir vélum :?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Apr 2010 22:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
Ívarbj wrote:
Ein spurning hérna í viðbót,

Ég er með rotary vél sem er með hraðastillingar frá 1 og uppí 6, þegar að það er verið að tala um snúninginn á púðanum þá er oftast talað um rpm, svo að spurningin er sú, hvað er stilling 1 mörg rpm?


að öllu jafnaði er það um 300-600rpm. Er samt sem áður misjafnt eftir framleiðanda.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Aug 2010 22:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Er að vinna í að massa Volvo s60 2007 árg. sem hefur vægast sagt verið illa farið með lakkið á eins og sést á myndunum, en kem kannski með fleirri myndir þegar ég klára hann.

En hérna er smá sýnishorn :D

Image
Image
Image

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Aug 2010 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
bleytiði púðann ?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Aug 2010 23:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ég er núna að nota þurrmassa frá Málningarvörum, en ég bleyti alltaf púðann áður en ég byrja og kreisti svo vatnið úr honum eins og hægt er.
Ég geri það til að fá hann mjúkann og fínann. en svo bleyti ég hann ekkert eftir það.
En eflaust gera einhverjir aðrir þetta öðruvísi :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Aug 2010 01:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
kelirina wrote:
ástæða fyrir mismunandi notkun véla er eftirfarandi:

Bifreiðalakk er mis hart eftir því frá hvaða framleiðanda og jafnvel mismunandi eftir undirgerð bifreiða. Mjúkt lakk og jafnvel aðrar gerðir lakka getur átt þá tilhneigingu til að massaefnið dreifist í ójafna fleti "cake" sem jafnvel erfitt er að vinna á með rotary vél þar sem sú vél myndar mun meiri hita en dual action vélin. Vegna þess þá er jafnvel betra og auðveldara að notast við Dual action vélina og taka lengri tíma í verkið.

kv.
Ólafur Þór

segðu mér eitt, hvernig í ósköpunum ætlar þú að finna t.d allar lakktegundirnar á bílum ?
er bara svona að spá af því þú talar um hvernig glæran tekur við massanum og svo framvegis
t.d bílar sem eru búnir að fara í sprautun 150þúsund sinnum, tæklarðu þá hvern boddy part með mismunandi vél ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 23:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
Turbo- wrote:
segðu mér eitt, hvernig í ósköpunum ætlar þú að finna t.d allar lakktegundirnar á bílum ?
er bara svona að spá af því þú talar um hvernig glæran tekur við massanum og svo framvegis
t.d bílar sem eru búnir að fara í sprautun 150þúsund sinnum, tæklarðu þá hvern boddy part með mismunandi vél ?


Það hefur komið fyrir að ég þurfi að notast við báðar vélarnar við sömu bifreiðina þar sem að glæran tók mismunandi við massanum og jafnvel hef ég þurft að notast við allt annann massa á einum fleti bifreiðinar en þann sem ég notaði á öðrum flötum bílsins. Að öllu jöfnu er frekar auðvelt að sjá hvort bifreið hefur verið sprautuð eða ekki þegar farið er að rýna all verulega í lakkið eins og það þarf að gera við mössunina.

kv.Ólafur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group