bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Jæja nú er ég byrjaður að rífa 325i í sundur,

það fór hjá mér heddpakning og fór ég með bílinn á verkstæði í Júlí á síðasta ári, Það var smíðuð kopar heddpakning og allt hert saman en samt lak inn í vatnsgang, Þannig að verkstæðið samdi við mig að ég myndi taka bílinn og þá þyrfti ég bara að borga efnið sem var 50.000 (vinnan vara 100.000) og ég tók bílinn.

Verkstæðið sagði við mig að heddið væri sennilega sprungið.
Ég var nú ekkert að kaupa það vegna þess að þeir þrýstiprufuðu heddið og þá var allt í lagi, ég hugsaði bara með mér, helvítis kopar pakningin er bara ekki að þétta.

Og það kom í ljós.. Mér hefði fundist allt í lagi hefði helvítis pakkningin bara ekki virkað, það hefði bara verið góð tilraun til að betrumbæta, en það sem var að voru mannleg mistök hjá samansafni af fólki.

Heddpakiniginn sem þeir létu smíða var hálf kláruð
það vantaði að klára að gera götin fyrir vatnsganginn.
Hvaða hálviti sem er í heiminum hefði séð að heddpakkningin var ekki tilbúin.

Spurnigar :
Hver afhenti pakhninguna svona???
var það gaurinn sem smíðai hana ???
var hann í fríi???
hver tók við henni???
bar bifvélavirkinn pakkninguna ekki saman við gömlu pakkninguna???
bifvélavirkinn sem setti bílinn saman, hvernig fór hann að því að taka ekki eftir þessum mistökum??????????

En þetta verður lagað af mér ég fer aldrei með bílin minn aftur á verkstæið (aldei að segja aldrei :? )

margt annað var að, en ég nenni ekki að þylja það upp. Ég redda þessu bara sjálfur.

Oskard tók myndir í gær, þannig að ef hann er í stuði þá mætti hann alveg pósta þessum fallegu myndum. :D :D eða þannig :evil:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta var mikið sjokk og mikil reiði í mönnum! :x

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 13:11 
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hneykslun okkar var mikil þegar við sáum að það voru 3mm göt sem áttu að flæða vatn fyrir 100 sinnum stærri göt,

Vatnið hefur bara safnast samann í heddinu þar sem að því er dælt inn áður en það fer í blokkina , en það var bara ekki að gerast þar sem að á mörgum stöðum var 3mm gat sem gerði bara ekki baun, þrýstingurinn leyddi þá bara inní stimpil rýmið og út um pústið í hvítum reyk,,

Eins og sést á myndunum þá eru 10 göt efst á pakkningunni sem vantar að vera all svakalega mikið stærri..
Á sömu mynd er hægt að sjá að það var byrjað að klára pakkninguna og gera rétt göt, byrjar frá vinstra meginn og eru bara 2 cyl að neðan tilbúnir, allt hitt eru hálf eða ekki nálægt því að vera klárað
Image

Bíllinn ef pakkninginn hefði ekki verið svona hefði verið í fullu fjöri allt síðasta haust, og væri að koma á götuna núna,, en ekki verður það alveg strax þá

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 14:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ber ekki verkstæðið skaðan af þessu? Þetta er vægast sagt SKELFILEGT að sjá.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 14:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Duhhhh,, þetta er ekkert smá heimskulegt.

Hrikalega svekkjandi og frekar lélegt af samsetningargaurnum að taka ekki eftir þessu :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 14:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ertu ekki að grínast. Ég tók meira að segja eftir þessu og ég er ekki mikill bifvélavirki

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
sá sem smiðaði pakkninguna hafði hann eingan samanburð af annar pakknigu. þetta er út í hött. ÞETTA ER 'ASTæÐAn Fyrir því að það fær ekki verkst að snerta bílinn minn.
síðast þegar ég fór með bíllinn minn á verkst þá BRÆDU þeir ´´ur air flow skynjaranum og síðan í seinna skifti þá bökuðu þeir honum á inna verkstæði hja sér.
síðan máluðu þeir skotið hja mér í vitlausum lit .

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
gaurinn sem smíðai pakninguna var með pakninguna sem var í bílnum sér til hliðsjónar.

hann vara bara ekki ´búiinnað klára hana .

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 19:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Shit þetta er ömurlegt!!!
Hverjir voru hér að verki ef maður má spurja?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Stefan325i wrote:
gaurinn sem smíðai pakninguna var með pakninguna sem var í bílnum sér til hliðsjónar.

hann vara bara ekki ´búiinnað klára hana .

hefur alla mina samhúð

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 20:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Svona mannskapur á ekki að selja sig út sem fagmenn

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 07:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er með því verra sem ég hef séð í flokknum "mistök á verkstæði"

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Það skiptir ekki máli hvaða verkstæði þetta var, þeir hafa reynst mér ekkert illa fyrir utan þetta þannig að ég ætla ekki að krossfesta neinn og segi bara í staðin.. Þetta reddast :wink:

Þessi mistök kostuðu auðvitað verkstæðið 100.000 kall því þeir gáfu mér vinnuna, því að þetta virkaði ekki. Ég tel það vera mjög rausnarlegt þannig séð. Auðvitað núna er það bara sjálfsagt, en á þeim tíma benti ekkert til að þeir hefðu gert mistök. Svona er lífið :)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 19:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Þetta er ekki ástæðan fyrir þesssu, að götin séu of lítil.
Ég hef séð þetta mörgum sinnum áður.
Stundum eru engin göt öðrumeginn.

það sem mér sýnist að sé málið er að gatið sem er á miðri
myndinni er illa borað og alltof nálægt brúninni.
Ég sé ekki betur en að það sjáist hvar það hefur opnast á milli.

Image

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group