bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
 Post subject: Re: BMW E46 328i
PostPosted: Mon 24. May 2010 22:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Það datt óvænt upp í hendurnar á mér ferð til Danmerkur nú í vor. Greip tækifærið og pantaði hjá schmiedmann.com stefnuljósapakka allan hringinn.
Var lengi að velkjast í vafa um hvort ég ætti að taka hvít eða reyklituð ljós að framan. Ákvað á endanum að taka þau reyklituð. Sé ekki eftir því.
Að aftan hefði verið einfaldast að taka upgrade í facelift ljós. Ég ákvað hins vegar að fara aðeins aðra leið þótt útlitið sé mjög svipað. Í staðin fyrir venjulegar perur í afturljósum og bremsuljósum er ég með díóður. Ánægður með það líka, aðeins frískara lúkk en facelift.

Framstefnuljósin og hliðarljósin voru plug 'n play. Það var aðeins meira maus að koma afturljósunum í. Plastið í ljósunum sem eru í skottlokinu var ekki alveg eins að innan og orginal svo það rakst utan í stálið. Þar sem þetta er bak við klæðningu og sést ekki neitt var sleggjan tekin fram og hamrað á þessu. Það þurfti ekki mikið til að þetta passaði. Díóðu dótið í ytri ljósunum er síðan heldur fyrirferðarmeira en gömlu glóperurnar. Var lengi að reyna að koma hlífinni á að innan áður en ég fattaði að það fylgdu með skrúfur til að bolta þetta aftur og auka þéttilisti svo þetta liti vel út. Gekk allt saman mjög vel eftir að ég fattaði hvað átti að gera.

Nokkrar myndir af breytingunni:
Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. May 2010 23:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Allt annað :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2010 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Töff Mod á ótrúlega heilum og flottum bíl 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jun 2010 22:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Er búinn að fylgjast með notaða felgumarkaðnum í allan vetur en fátt komið fram sem vit var í. Var reyndar aðallega að leita að 17" felgum en komst svo að því að 18" var málið. Þær fáu notuðu felgur sem buðust voru flestar með of lágt offset. Var ekki alveg til í að mixa ET20 undir bílinn með tilheyrandi rúllun á brettum og stretch á dekkjum.

Umræður um M6 replicur hér á vefnum kom mér svo á sporið. Eftir nokkra umhugsun lét ég verða af því að panta af Ebay í Bretlandi felgur og dekk. Fékk þetta á góðu verði og sent heim að dyrum. Þetta var auðvitað dýrara en ég ætlaði í upphafi en þetta voru líka nýjar felgur og dekk.

Samkvæmt seljanda eru felgurnar 18x8,5" en það stendur reyndar á þeim 18x8". Ég skellti málbandi á þær og mældi heilar 9,5" á breidd svo ég er ekki alveg viss hvað er rétt í þessu. Offset-ið er 37 og dekkin 225/40R18.

Mér finnst þetta koma mjög vel út undir bílnum. Offset-ið passar vel og dekkin rekast hvergi í.

Image

Image

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jun 2010 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Nökkvi wrote:
Er búinn að fylgjast með notaða felgumarkaðnum í allan vetur en fátt komið fram sem vit var í. Var reyndar aðallega að leita að 17" felgum en komst svo að því að 18" var málið. Þær fáu notuðu felgur sem buðust voru flestar með of lágt offset. Var ekki alveg til í að mixa ET20 undir bílinn með tilheyrandi rúllun á brettum og stretch á dekkjum.

Umræður um M6 replicur hér á vefnum kom mér svo á sporið. Eftir nokkra umhugsun lét ég verða af því að panta af Ebay í Bretlandi felgur og dekk. Fékk þetta á góðu verði og sent heim að dyrum. Þetta var auðvitað dýrara en ég ætlaði í upphafi en þetta voru líka nýjar felgur og dekk.

Samkvæmt seljanda eru felgurnar 18x8,5" en það stendur reyndar á þeim 18x8". Ég skellti málbandi á þær og mældi heilar 9,5" á breidd svo ég er ekki alveg viss hvað er rétt í þessu. Offset-ið er 37 og dekkin 225/40R18.

Mér finnst þetta koma mjög vel út undir bílnum. Offset-ið passar vel og dekkin rekast hvergi í.

Image

Image


Magnað :shock:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jun 2010 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með þetta Nökkvi :thup: :thup: :thup:
Þetta fer bílnum svo ótrulega vel og enn flottara svona real.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 00:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Kemur hrikalega vel út, ekki mikið flutt inn af felgum núna..

en hefur örugglega mælt breiddina vitlaust.. ekki ytri kantur í ytri kant
Image

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Geggjað :) Djöfull langar mér í svona felgur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 20:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
með flottari breytingum sem þú hefðir getað gert, en þetta hefur kostað SLATTA!

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 10:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
birkire wrote:
... en hefur örugglega mælt breiddina vitlaust.. ekki ytri kantur í ytri kant

Já það er satt hjá þér, þetta var vitlaust mælt hjá mér. En ég veit sem sagt ekki hvort þetta eru 8,5" eða 8" breiðar felgur. Ekki að það skipti svo sem öllu máli. Þetta passar og lúkkar vel.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jun 2010 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Smá lækkun myndi gera kraftaverk á þennan bíl svo. 8)

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jun 2010 13:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
kalli* wrote:
Smá lækkun myndi gera kraftaverk á þennan bíl svo. 8)

Lækkun gæti verið flott. Ég nota bílinn hins vegar dags daglega allt árið um kring svo ég er ekki alveg tilbúinn að hafa hann of lágan.
Mér finnst líka línan í kringum dekkin miðað við brettin bara passa ágætlega. Það er ekkert ofboðsleg gap á milli dekkja og bretta svo þetta sleppur ágætlega eins og það er.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jun 2010 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Pifffff, þekki nú mann í sömu vinnu og þú er á lægri bíl 8) ......









Nei ég er sammála þér með að lækkun er óþörf.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jun 2010 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ég myndi ekki lækka hann, alveg flottur svona. Svört nýru svo? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 22:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Nökkvi,

þetta er mjög vel heppnað. Tek undir með þér - sé ekki þörfina á að lækka hann. Ótrúlega stílhreint lúkk, algjör klassík.

Vel gert!

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group