Kæru félagar, ef eitthvað hljómar of gott til að vera satt, þá er það yfirleitt of gott til að vera satt.
Ég ef leikið mér að því undanfarið að "bösta" menn sem hafa verið með einhverjar funky auglýsingar á
www.ebay.com,
www.autotrader.com og
www.mobile.de. Nokkur dæmi.
2002 M3 E46 SMG2 ekinn 2600 mílur og óaðfinnanlegur í alla staði. Verðið var $18.000 í "Buy it Now!" .. hljómar ótrúlega ekki satt. Í uppboðinu kom einnig fram að þú þyrftir að vera "approved by seller". Ég sendi póst á seljandan og óskaði eftir því að verða approved. Ég fékk eftirfarandi póst.
Quote:
Hello,
First you have to know the car is available on eBay,but the bidding/buying is restricted.The reason is that I had too many problems with bidders in the past and since then I am carefully with my auctions. I think that they always like to bid but not all the time like to buy,they just play games.The auction is a buy it now one so,only one person can buy it but for that I will need a proof of his seriousity and that he is available to pay anytime.For that, you need just to be agree with my condition stated below and the car will be yours.
The buy it now price includes shipping and insurance fees.
1. SHIPMENT :
I am currently located in Italy and the car will be shipped from here with FedEx by sea with the boat to your nearest port so please tell me what is your nearest port but due to the overwhelming numbers of offers I have recieved I will ask a 999$ deposit to seal the deal.
2. PAYMENT :
I'm a serious seller with experience in this field. I'm a fair trader with a good feedback on eBay which is the proof that l have closed a lot of successful deals.
You will arrange payment through wired transfer (
www.westernunion.com).
All you have to do is go to
www.westernunion.com and find an local agent near you were you have to go and send the funds.
3. INSURANCE
The car will be insured at the delivery service and insured for the transport.
4. RETURN POLICY
As soon as the car arrives, you will test the car and if it does not matches 100% to your expectations, you will return it in max. 7 days since the arrival date. In this case I will send you the full amount back and you will send me the product in the original crate and you don't have to pay the return shipping and insurance.
If this will be ok with you just email back with your info and tell me what info you need more about the car and the transaction and you will have it.
Sincerely hope to do the transaction.
5. In the 7 days inspection perioud you decide to buy the car send the remainig balance and i will send the car's papers.
Hann s.s. vildi fá $999 dollara til að ég yrði approved.. Þegar ég spurði síðan hvort ég hefði einhverja tryggingu fyrir því að fá bílin eftir að ég myndi borga $999 þá hvarf bíllinn af ebay og ég fékk ekkert svar frá seljandanum. Seljandinn hafði fullt af positive feedbacks, en þegar ég fór að skoða þau nánar kom í ljós að hann hafði aldrei selt neitt, heldur bara keypt eitthvað algjört drasl, og gjarnan eins hluti af sama eða svipuðum aðila. Ég fór að grúska aðeins í
www.ebay.com og sá þar fleiri M3 E46 á "góðu" verði.. Þegar ég fór að skoða uppboðin betur og seljendurna kom ákveðið mynstur í ljós. Alltaf þurfti maður að vera "approved" og allir voru með positive feedbacks í massavís fyrir að hafa keypt eitthvað drasl, og gjarnan af sömu aðilum.
Update*
Quote:
User ID History for manatrights
User ID History Effective Date End Date
dgjjones Monday, Mar 17, 2003 Sunday, Sep 14, 2003
manatrights Sunday, Sep 14, 2003 User Suspended not a registered user
Annað dæmi var með 2001 X5 4.4 sem var á
www.autotrader.com. Sá bíll var auglýstur á $18.500, sem er ótrúlega lág tala. Þegar félagi minn hringdi í númerið sem fylgdi fékk hann aðila sem kannaðist ekkert við þetta, og þegar ég sendi póst fékk ég nánast eins póst og hérna fyrir ofan. Bíllinn væri ekki í USA heldur UK, og allskonar skrýtnar skýringar. Seljandin lofaði free shipping og 1. viku skilarétti á bílnum. Hljómar ótrúlegt en satt.
3ja dæmið var með M5 E39 sem var á
www.mobile.de. Um var að ræða 05/00 bíl á €14.000 verhandlungsbasis. Þegar ég sendi póst til að spyrja nánari deili á honum, þá datt hann út af síðunni med det samme.
Það er fullt af skít í gangi.
UPDATE 2
Eftir nánari skoðun þá kom þetta í ljós.
http://bimmer.roadfly.org/bmw/forums/e39/4728655-1.html
og síðar þetta
http://www.geocities.com/dainisjg/scams.html
http://forums.atvconnection.com/messageview.cfm/catid/17/threadid/370642/STARTPAGE/1.cfm