bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 19. Jul 2025 19:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 175, 176, 177, 178, 179, 180, 181 ... 246  Next
Author Message
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Wed 16. Jun 2010 16:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
batti wrote:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/06/16/gengistryggingin_daemd_oheimil/

Gengistrygging lána dæmd óheimil í Hæstarétti

hvað nú


Dettíða í kvöld :thup: :thup: :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Wed 16. Jun 2010 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
batti wrote:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/06/16/gengistryggingin_daemd_oheimil/

Gengistrygging lána dæmd óheimil í Hæstarétti

hvað nú


Þetta á eftir að hafa frábær áhrif á þá sem fengu lán í Íslenskum krónum sem voru gengistryggð. Þeir munu líklega fá lánin leiðrétt niður um gengisfellinguna. Lánin eru því væntanlega MJÖG hagstæð, með mjög lágum vöxtum og svo hafa menn greitt þau hraðar niður en þeir hefðu þurft að gera. Líklega er ansi lítið eftir af höfuðstólnum á mörgum af þessum lánum.

Þetta hefur EKKI áhrif á þá sem fengu erlend lán, þ.e. þar sem að höfuðstóll lánsins á lánagögnum var í erlendri mynt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Wed 16. Jun 2010 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
fart wrote:
Þetta hefur EKKI áhrif á þá sem fengu erlend lán, þ.e. þar sem að höfuðstóll lánsins á lánagögnum var í erlendri mynt.


Ég hef skoðað nokkra lánasamninga, bæði frá Landsbankanum og Lýsingu (bílasamningar og almenn lán, hef ekki skoðað húsnæðislán) og þeir eru allir þannig að þeir eru krónusamningar með tilvísun í gengi annara gjaldmiðla. Ergó ólöglegir.

Lán í erlendri mynt var algjör minnihuti.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Wed 16. Jun 2010 23:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Spurning hvaða áhrif þetta hefur á þá sem neyddust til að taka boði um að breyta láni í Íslenskt lán til að lækka afborganir um helming til þess að geta haldið bílnum. Sitja ennþá uppi með svimandi háa höfuðstóla , 7 og 8 ára lán....... en eru samt langt komnir með að greiða niður upprunalega höfuðstólin miðað við hvað er búið að greiða af láninu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Wed 16. Jun 2010 23:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
JonHrafn wrote:
Spurning hvaða áhrif þetta hefur á þá sem neyddust til að taka boði um að breyta láni í Íslenskt lán til að lækka afborganir um helming til þess að geta haldið bílnum. Sitja ennþá uppi með svimandi háa höfuðstóla , 7 og 8 ára lán....... en eru samt langt komnir með að greiða niður upprunalega höfuðstólin miðað við hvað er búið að greiða af láninu.


Af: http://www.islandsbanki.is/einstaklinga ... lslaekkun/

"Eru viðskiptavinir að fyrirgera rétti sínum ef erlend lán verða dæmd ólögleg?

Nei, með því að nýta sér úrræði Íslandsbanka til höfuðstólslækkunar láns í erlendum myntum hefur lántaki ekki fyrirgert mögulegum betri rétti sínum, komist Hæstiréttur Íslands að þeirri niðurstöðu að erlend lán bankans, samkvæmt samskonar skuldaskjölum, séu ólögleg."

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Thu 17. Jun 2010 23:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Gunnar Þór wrote:
JonHrafn wrote:
Spurning hvaða áhrif þetta hefur á þá sem neyddust til að taka boði um að breyta láni í Íslenskt lán til að lækka afborganir um helming til þess að geta haldið bílnum. Sitja ennþá uppi með svimandi háa höfuðstóla , 7 og 8 ára lán....... en eru samt langt komnir með að greiða niður upprunalega höfuðstólin miðað við hvað er búið að greiða af láninu.


Af: http://www.islandsbanki.is/einstaklinga ... lslaekkun/

"Eru viðskiptavinir að fyrirgera rétti sínum ef erlend lán verða dæmd ólögleg?

Nei, með því að nýta sér úrræði Íslandsbanka til höfuðstólslækkunar láns í erlendum myntum hefur lántaki ekki fyrirgert mögulegum betri rétti sínum, komist Hæstiréttur Íslands að þeirri niðurstöðu að erlend lán bankans, samkvæmt samskonar skuldaskjölum, séu ólögleg."


Vandamálið við þessa klausu er að þeir þurfa ekki að standa við hana.

Dæmi:

Þú ert með erlent lán hjá SP

Þú skrifar undir eitthvað plagg um að breyta því.

Öruggar heimildir eru fyrir því að SP hafi búið til nýja kennitölu fyrir nokkrum mánuðum, líklegt er að íslensku lánin hafi færst þangað og í kjölfarið samningurinn sem þú breyttir.

Það sem er hugsanlegt að gerist er að SP mun segja við þig: "því miður þú verður að eiga við þrotabú SP og fá þá til að endurgreiða þér það sem þú átt inni"

Sumsé, þeir taka enga ábyrgð á því sem er ofborgað því það verður eftir í gömlu kennitölunni.

Þannig, þeir segja bara "sue me" og ef þú ert heppinn færðu eina krónu úr búinu.

Ég get alls ekki sagt að þetta fari svona 100% en það er ekki hægt að neita því að þetta geti gerst, það er svo margt sem getur gerst.

Það sem þarf að passa er að kennitalan á nýja samningnum sé núverandi kennitala fyrirtækisins, en þetta er eitthvað sem almennur lántaki er ekkert að spá í.

Ég þekki engann sem fór SP leiðina og get því ekki staðfest þetta.

______________________________


Næst á dagskrá:

Verðtryggingin!

Quote:
Fjármögnunarfyrirtækin eru fallin og gengistryggðu húsnæðislánin á leið með að verða viðráðanleg.
Nú höfum við sýnt fram á að ólöglegir gjörningar banka og fjármálastofnanna felldu gengið.. og fallið gengi kveikti í verðbólgunni... og verðbólgubálið hækkaði VERÐTRYGGÐ lán...
ERGO>>
Verðtryggð lán ber að leiðrétta vegna ólögmætra aðgerða fjármálafyrirtækja.
Eitt skref í einu.. þannig vinnum við. Og þannig sigrum við.
Vonandi verður þessi sigur til að efla baráttuna og þjappa okkur saman gegn fjármálafyrirtækjum og stjórnvöldum.


Spurning hvernig þetta fer fyrir dómi, hvort hægt sé að taka á þessari keðjuverkun sem ólöglegu lánin ollu.


Ég hvet svo fólk sem hefur mist bíla sína til vörslusviptingar að fá sér lögfræðing og kæra þá starfsmenn vörslusviptingar fyrirtækjanna fyrir þjófnað, ef það tekst ekki að hafa upp á þeim þá eru lögmenn eignaleigu fyrirtækjanna næstir, þeir heimiluðu aðförina.

Þetta á auðvitað bara við ef að þið fáið með engu móti bifreiðina til baka.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Thu 17. Jun 2010 23:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Hemmi wrote:
Gunnar Þór wrote:
JonHrafn wrote:
Spurning hvaða áhrif þetta hefur á þá sem neyddust til að taka boði um að breyta láni í Íslenskt lán til að lækka afborganir um helming til þess að geta haldið bílnum. Sitja ennþá uppi með svimandi háa höfuðstóla , 7 og 8 ára lán....... en eru samt langt komnir með að greiða niður upprunalega höfuðstólin miðað við hvað er búið að greiða af láninu.


Af: http://www.islandsbanki.is/einstaklinga ... lslaekkun/

"Eru viðskiptavinir að fyrirgera rétti sínum ef erlend lán verða dæmd ólögleg?

Nei, með því að nýta sér úrræði Íslandsbanka til höfuðstólslækkunar láns í erlendum myntum hefur lántaki ekki fyrirgert mögulegum betri rétti sínum, komist Hæstiréttur Íslands að þeirri niðurstöðu að erlend lán bankans, samkvæmt samskonar skuldaskjölum, séu ólögleg."


Vandamálið við þessa klausu er að þeir þurfa ekki að standa við hana.

Dæmi:

Þú ert með erlent lán hjá SP

Þú skrifar undir eitthvað plagg um að breyta því.

Öruggar heimildir eru fyrir því að SP hafi búið til nýja kennitölu fyrir nokkrum mánuðum, líklegt er að íslensku lánin hafi færst þangað og í kjölfarið samningurinn sem þú breyttir.

Það sem er hugsanlegt að gerist er að SP mun segja við þig: "því miður þú verður að eiga við þrotabú SP og fá þá til að endurgreiða þér það sem þú átt inni"

Sumsé, þeir taka enga ábyrgð á því sem er ofborgað því það verður eftir í gömlu kennitölunni.

Þannig, þeir segja bara "sue me" og ef þú ert heppinn færðu eina krónu úr búinu.

Ég get alls ekki sagt að þetta fari svona 100% en það er ekki hægt að neita því að þetta geti gerst, það er svo margt sem getur gerst.

Það sem þarf að passa er að kennitalan á nýja samningnum sé núverandi kennitala fyrirtækisins, en þetta er eitthvað sem almennur lántaki er ekkert að spá í.

Ég þekki engann sem fór SP leiðina og get því ekki staðfest þetta.

______________________________


Næst á dagskrá:

Verðtryggingin!

Quote:
Fjármögnunarfyrirtækin eru fallin og gengistryggðu húsnæðislánin á leið með að verða viðráðanleg.
Nú höfum við sýnt fram á að ólöglegir gjörningar banka og fjármálastofnanna felldu gengið.. og fallið gengi kveikti í verðbólgunni... og verðbólgubálið hækkaði VERÐTRYGGÐ lán...
ERGO>>
Verðtryggð lán ber að leiðrétta vegna ólögmætra aðgerða fjármálafyrirtækja.
Eitt skref í einu.. þannig vinnum við. Og þannig sigrum við.
Vonandi verður þessi sigur til að efla baráttuna og þjappa okkur saman gegn fjármálafyrirtækjum og stjórnvöldum.


Spurning hvernig þetta fer fyrir dómi, hvort hægt sé að taka á þessari keðjuverkun sem ólöglegu lánin ollu.


Ég hvet svo fólk sem hefur mist bíla sína til vörslusviptingar að fá sér lögfræðing og kæra þá starfsmenn vörslusviptingar fyrirtækjanna fyrir þjófnað, ef það tekst ekki að hafa upp á þeim þá eru lögmenn eignaleigu fyrirtækjanna næstir, þeir heimiluðu aðförina.

Þetta á auðvitað bara við ef að þið fáið með engu móti bifreiðina til baka.


Þetta stendur í yfirlýsingunni hjá þeim

"Hafa lántakendur gengstryggðra lána sem þegar hafa nýtt þau úrræði sem í boði hafa verið hjá félaginu fyrirgert rétti sínum til frekari leiðréttinga?
Nei, lántakendur sem þegar hafa nýtt úrræði fyrirtækisins hafa ekki fyrirgert rétti sínum til frekari leiðréttinga."

http://www.sp.is/article.aspx?ArtId=21&catID=20

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Last edited by KFC on Thu 17. Jun 2010 23:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Thu 17. Jun 2010 23:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
KFC wrote:
http://www.sp.is/article.aspx?ArtId=21&catID=20


Akkúrat, þarna stendur svona klausa, Og klausan fylgir SP, ekki SP2 eða nýja SP etc...

Ekki nema þú sért að benda mér á einhvað annað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Thu 17. Jun 2010 23:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Ég gét staðfest að þeir eru ekki búnir að skifta um kennitölu. Er með gamlan samning sem ég var búinn að breyta frá erlendu í ISK og það er samakennitala á þeim. Er svo með nýjan samning fyrir íslenskt lán og það er líka sama kennitala á þeim samningi. Það er sama kennitala og þeir gefa upp á heimasíðu sinni.

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Thu 17. Jun 2010 23:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
KFC wrote:
Ég gét staðfest að þeir eru ekki búnir að skifta um kennitölu. Er með gamlan samning sem ég var búinn að breyta frá erlendu í ISK og það er samakennitala á þeim. Er svo með nýjan samning fyrir íslenskt lán og það er líka sama kennitala á þeim samningi. Það er sama kennitala og þeir gefa upp á heimasíðu sinni.


Flott :thup:

Vonum að þetta fari allt á besta veg og við fáum það sem við eigum inni, ég er allavega hálfnaður með það í greiðslustöðvun. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 21. Jun 2010 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Það er eitt sem mér finnst áhugavert í þessari umræðu og það er að sumir halda því fram að ef upphaflegir vextir verði látnir standa verði það mesta gjöf til lántakenda sem sögur fara af frá landnámi. Málið er að ef upphaflegir vextir verða látnir standa eru það bara samskonar vextir og megin þorri íbúa hins siðmenntaða heims búa við, þ.e. þeirra sem ekki búa við jafn svívirðilega vexti/verðtryggingu og Íslendingar hafa gert í gegnum tíðina.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Maður fær alveg upp í kok yfir því hvernig nú er (ekki) tekið á málunum eftir dóminn.

Nú biðja bankarnir allt í einu um að sýnd sé sanngirni - eitthvað sem ekki hefur verið
þeirra sérgrein hingað til við skuldara sína.

Nú röfla þingmenn og ráðherrar um að það þurfi að sýna sanngirni og breyta vöxtunum
á erlendu lánunum til að redda bönkunum.

Svo í morgun fór nú Seðlabankastjóri að væla líka.

:puker:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Alveg eðlilegt að farið sé yfir málin eftir að svona dómur fellur.

Það þarf að tryggja að fjármálakerfi landsins haldist áfram starfshæft og því mikilvægt að flýta sér hægt.

Þau fjármálafyrirtæki sem eru með þessi lán hjá sér ætla til dæmis ekki að senda út rukkun um mánaðarmótin þannig að það er nú eitthvað að gerast.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það er samt ekki annað en hægt að taka undir með Þórði þegar hann segir ótrúlegt að þessi fyrirtæki heimti sanngirni frá almenningi núna.

Þessir aðilar rukkað fólk miskunnarlaust og ekki sýnt snefil af sanngirni í sínum aðgerðum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ég er samt ekki viss að allir séu búnir að gera sér grein fyrir öllum áhrifum af þessum dómi.

T.d. vill ég halda fram að flest sveitarfélög hafi tekið lán sambærileg þeim sem nú var verið að dæma ólögleg (er samt ekki viss). Áhrifin af þessu verða rosaleg (sem ég held að sé hið besta mál).

Verst að stór hluti þessara lána fóru í nýju bankana, það mun létta vel á afskriftarreikninginum þeirra.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 175, 176, 177, 178, 179, 180, 181 ... 246  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 51 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group