Steinieini wrote:
Eru ekki einhverjir hér með góð tips við outdoor go carting
Mig vantar að skafa 1.3 sek af 35.28 besta laptíma svo ég meigi leigja 390cc
maður fær bara 270cc nema maður nái sub 34 sek. Ég var handviss um að ég hefði neglt þetta en mig vantar 1.28 sek af
Ég held að eitt málið sé að halda meiri hraða í beygjum því mótorinn koðnar niður ef maður fer út í að drifta eða tekur of krappar beygjur..
BESTA trikkið.. er að halla þér MEÐ bílnum,, í beygjurnar.. þá færðu alla hámarksþyngdina niður á ytra dekkið í beygjunni,, en annað dæmi er að vera eins nákvæmur á gjöfinni og bremsunni og hægt er .. kart snýst ansi mikið um smooth akstur .. ekki HARD breaking,, eða slide,,
slide er mesti tímaþjófur sem er til i karting,, einnig eru bílarnir misjafnir,,
við vorum 9 aðilar sem tókum run einn laugardaginn 5 + 4
í seinni flokknum var munurinn á milli okkar innann við 0.5 sek á besta tímanum.. það var nákvæmlega sama bil allann tímann,, og ef þú vildir fara framúr þá varðstu að keyra andstæðinginn til hliðar sem við gerðum ekki ..
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."