bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 20:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Z3??
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 10:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...sælir, drengir (og aðrir)!!
Hvernig er með þessa Z3 bíla, hvernig er með vélastærðirnar í þeim??
1.8-1.9 og hvað er síðan??
Hafiði einhverja reynslu?? hvernig eru þeir t.d. að virka með þessum litlu 1.8-1.9 vélum.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 11:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...hva' veit engin neitt um Z3, það hlýtur einhver að hafa prófað svona bíl ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Fyrst var aðeins í boði 1.8l 118hö vél sem varð síðan 1.9l 143hö (sama og í 318is). Seinna komu svo 2l, 2.3L og 2.8l 6cyl vélarnar sem skiluðu 150, 170 og 193hö.

Svo árið 2001 minnir mig komu 2.5l og 3.0l vélar sem voru 185 og 231hö.
Ég hef ekki prófað Z3 með 1.9 en get lofað því að 2.8l bíllinn er mjög skemmtilegur :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Thu 04. Mar 2004 12:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
Fyrst var aðeins í boði 1.8l 118hö vél sem varð síðan 1.9l 143hö (sama og í 318is). 1997(ef ég man rétt) komu svo 2l og 2.8l 6cyl vélarnar sem skiluðu 150 og 193hö.

Svo árið 2001 minnir mig komu 2.3l og 3.0l vélar sem voru 170 og 231hö.

Ég hef ekki prófað Z3 með 1.9 en get lofað því að 2.8l bíllinn er mjög skemmtilegur :wink:


það var ekki 3.0 heldur 3.2

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
M roadster og Coupe eru 3.2 en einnig var til 3.0 ekki M

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 13:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sammála Sveinbirni, auk þess er M 321 hestafl en ekki 231 eins og þriggja lítra vélin.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég hef prufað svona 1.9 bíl.. fannst hann bara ágætur, eingin rosa kraftur, en samt skemmtilegur sumarbíll.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 13:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
aiighta... þannig að þetta er eiginlega bara sama véla-uppröðun og í þristunum!!
Var bara að spá í svona bíl og virðist sem nánast engin hérna heima sé yfir 1.9, nema þá ///M og 2.8!!

...Verður maður ekki allaveganna að prufa að eiga einn svona tveggja sæta roadster, blæju yfir ævina??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ójú... það er algjört möst að eiga blæjubíl allavega einusinnið eða 10 sinnum ! :twisted:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Leikmaður wrote:
aiighta... þannig að þetta er eiginlega bara sama véla-uppröðun og í þristunum!!
Var bara að spá í svona bíl og virðist sem nánast engin hérna heima sé yfir 1.9, nema þá ///M og 2.8!!

...Verður maður ekki allaveganna að prufa að eiga einn svona tveggja sæta roadster, blæju yfir ævina??


Helst einn tveggja sæta, og einn fjögurra sæta.. :burnout:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image
Z3 bíllinn = mitt álit.. er svona mitt á milli þess að vera sportbíll og venjulegur fólksbíll. Ef menn kaupa hann sem "sportbíl" þá verða þeir eflaust fyrir vonbrigðum. Þessi bíll er geggjaður í snjó, maður fer allt á þessu, eina helvítis böggið við þennan bíl er plastrúða í blæjunni, en hún verður ónýt á sex mánuðum eða svo, kostar 27 þúsund kall. Annars er krafturinn þokkalegur... hann er líka flottur, nettar línur.. sérstaklega "Shark" grindurnar á hliðunum.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Thrullerinn wrote:
Þessi bíll er geggjaður í snjó, maður fer allt á þessu, eina helvítis böggið við þennan bíl er plastrúða í blæjunni, en hún verður ónýt á sex mánuðum eða svo, kostar 27 þúsund kall.


Hvað er það nákvæmlega sem skemmist? Rispast hún svona svakalega eða hvað er það?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 22:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Verður hún ekki bara svona hvít eða þannig eins og það sé alltaf móða á henni, hef séð nokkrar þannig.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Mar 2004 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Jú, eins og móða, það er reynar til eitthvað efni sem hreinsar þetta vel, ég reyndi að hafa upp á því en fann ekki (þeir sem sjá um standsetningar fyrir B&L eru með þetta efni hjá sér) , ég skipti einu sinni um rúðuna, hún er fest með rennilás :shock:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Mar 2004 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Thrullerinn wrote:
Jú, eins og móða, það er reynar til eitthvað efni sem hreinsar þetta vel, ég reyndi að hafa upp á því en fann ekki (þeir sem sjá um standsetningar fyrir B&L eru með þetta efni hjá sér) , ég skipti einu sinni um rúðuna, hún er fest með rennilás :shock:


Ég get ábyggilega pantað þetta efni fyrir þá sem eru með blæjubíla, þarf bara að athuga verð og annað slíkt.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group