bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Sun 30. May 2010 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
John Rogers wrote:
Þetta hefur verið awesome heimsókn hjá þér :)


Ef þú hefur gaman af öðrivísi teoríu/statestic þá er þetta top off the line ,, mér hreinlega brá þegar mér varð ljóst hverslags OFURBÍLAR og í hvaða gæðaflokki þeir eru ,,

menn leggja sig alla fram þarna,, hreinlega lifa fyrir þetta,,

Oooog ,,, þeir sem hafa séð svona USA custom buildt faratæki ((CHIP FOOSE MOAL ,, west-coast osfrv)) þetta er á sama basis ,, en menn með tuga ára reynslu og fásinnu vitneskju um hvernig á að gera þetta rétt osfrv,, sáum VW käfer (bjalla) og E type sem voru í TOPP uppgerð ,, en stórkúnnar fá svona þjónustu,, enda vilja þeir aðeins það besta (( ekki mörg ár síðan RUF var Maserati service-agent .. 3 ár aðeins :lol: ))


ps.. það var 356 bíll sem var keyptur frá USA ,, af dealer

ný-uppgerður osfrv ,, komið var með bílinn til RUF ,, og Alois fór yfir bílinn og ,, ok fór að strjúka bílnum hingað og þangað í sílsanum fanst honum eitthvað undarlegt,, og sagði eigandanum að eitthvað væri þarna sem passaði ekki við svona bíl ,, þeas upphæðina sem hann hefði borgað.. og þessi laut,, ((sem enginn fann nema hann ))
JÆJA menn leystu upp lakkið og viti menn,, punktsuða leit dagsins ljós og hitt og þetta ,,
viðgerðin endaði í 100.000 € og dealerinn þurfti að borga ,, EKKI sáttur , en allt var myndað og dealerinn sá að þetta var fúsk frá USA og hann hefði verið plataður illilega,, en þessi AMERÍSKI bílasali borgaði ,, annars hefði verið feit málshöfðun :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
íbbi_ wrote:
hann kallar þetta fjós því að það er ekki eftir hans persónulega smekk..


Það er nú ekki bara ég sem tel að þetta sé frekar óheppið body svona útlitslega séð.

En þetta virkar fyrir allan peninginn - það viðurkennist algerlega.


AFAR sjaldan sem við Þórður erum sammála á netinu .. höfum báðir fengið pm og fyrirspurnir hvort að um stríð sé að ræða milli okkar

SVO er ekki

hér er allt í góðu (( held það allavega :lol: :lol: ))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Langar að koma með smá útúrdúr...... um hitt og þetta sem snýr að eldri kynslóðum bíla fyrst að þetta hefur þróast útfyrir RUF umræðuna

1)
bara til að svekkja þá sem eru eingöngu að velta sér uppúr nýjasta nýtt þá framleiddi MOPAR ((Chrysler )) 3 gerðir af bílum sem komust í 200 mph árið 1970,,
það er yfir 320 km @klst ,, hvað eru margir sem gera slíkt í dag,,, eða geta slíkt
Power hvað ?? það var allavega til fyrir 45 árum síðan .. eða meira

2)
Nürburgring Nordschleife-laprecord stendur enn ,, en Stefan Bellof setti slíkt á Porsche 956 ,,,,,,, 1983,,, 6.11.xx min.
eini hringur EVER sem er yfir 200 km meðalhraði.. menn eru ljósárum frá þessu ,, í dag ...........og brautin var margfalt verri þá..

3)
1969 náðu FORD GT40 að aka Mulsanne,straight, á LeMans á yfir 330 km hraða.. hraði sem þótti alger fásinna að slá.. og hversu þungir þeir voru,, þá.. það þótti hreinlega einhver vísindi sem Ford vélaverkfræðingar náðu að töfra fram á þeim tíma ,, en bremsurnar voru klárlega alversti akkilesarhæll GT 40.. sökum þyngd á bílum ,, Þeir náðu einnig að kremja yfirburði FERRARI ,, sem höfðu verið í sérflokki undanfarinn ár með því að vinna LE-MANS 4 ár í röð 66-67-68-69

4)
Porsche 917 .. 956...962 fóru yfir 400 km hraða ,,, þeas 250+ mph á Mulsanne ,, seinna meir seint 7x og 8x ,,,

5)
Í ¼ mílu þótti hreinlega ógerlegt með nokkru móti að nálgast yfir 240 mph??? Þetta er að mig minnir 7x eitthvað,,,, í dag er endahraðinn 100 mph meiri !!!!! (( fékk þessar upplýsingar frá Val Vífilssyni , eftir hans bestu vitund ))



Flest allt sem heitir hraði og power var gert á þessum árum, þeim árum er tóku einna mestri framför í mótorsport-sögunni,, ár sem margir telja að séu hreinlega gullaldarár í motorsporti ,, ca mid 196x – mid 199x

Fá tímabil í einu eða neinu á sviðið Mórorsports í Evrópu hefur náð að slá þessu magnaða tímabili við
RALLY... F-1 DTM Endurance-race BTCC og allskonar bílasporti sem tilheyrði þessum árum bliknar í dag , miðað við spennuna og öllu tilstandinu sem fylgdi á þessum árum ,, AUDI gjörsamleg flengdi allt í IMSA í USA á sýnum tíma
Ég er ekki það kunnugur USA race- motorsport sögunni og tjái mig þar af leiðandi ekki of mikið um Ameríku

Menn fyrstast eflaust og segja að einhver Subaru LOFTPRESSA ((impreza)) og Mitsubishi IKEA ((EVO)) geti gert betur,, sem þær eflaust geta .. en so what,, hverjum er ekki sama ,, ((BRM framleiddu v16 1.5 mótor sem var ca 600 ps fyrir tæplega 60 árum síðan og stóð óhaggað hp@cc í tæplega 40 ár)) Reyndar er mikið kredit gefið af minni hálfu , hvað er hægt að eitra þetta upp í slíkar hæðir að manni blöskrar,, áræðanleiki er reyndar ekki sterkasta hliðin oft á tíðum , MMC og Subaru hafa reyndar gert virkilega vel í RALLY .. ekki skal gera lítið úr því
Einnig eru menn að taka standing mile,, 1609 m,,, á ótrúlegum tímum ,, ásamt ¼ tíma

Nissan Skyline R32 er sá bíll frá Japan sem getur státað af góðum árangri ,,frá þessum tíma .. ,, hann gerði það reyndar svo um munar,, enda útilokaður frá Racing víða í Asíu og Eyjaálfu,, eftir algera völtun yfir samherjana ,, frammistaða Skyline var alveg í sérflokki ,, á þessum slóðum.. Sá bíll sem stóð einna helst upp í hárinu ..gegn Skyline GTR R32 var BMW E30 M3,

Nissan Skyline R32 var aftur á móti GRÍÐARLEGA öflugur á beinu köflunum (( E30 M3 er að ég held sigursælast racing bíll allra tíma ))

Ég læt þessu lokið að sinni ,, þeir sem eru ósammála mega endilega láta álit sitt í ljós
Og koma með viðbót sem hæfir,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Sun 30. May 2010 20:30, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:
íbbi_ wrote:
hann kallar þetta fjós því að það er ekki eftir hans persónulega smekk..


Það er nú ekki bara ég sem tel að þetta sé frekar óheppið body svona útlitslega séð.

En þetta virkar fyrir allan peninginn - það viðurkennist algerlega.


AFAR sjaldan sem við Þórður erum sammála á netinu .. höfum báðir fengið pm og fyrirspurnir hvort að um stríð sé að ræða milli okkar

SVO er ekki

hér er allt í góðu (( held það allavega :lol: :lol: ))


Allt í góðu og við erum sammála um að þetta er fjós.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég sé að gestrisnin hjá Ruf hefur ekki breyst, ég man að við Óskar ætluðum aldrei að losna þaðan þegar við kíktum þangað 2006 :lol: Við keyptum líka allskonar drasl (Yellowbird úr, yellowbird bol, Ruf bók, Ruf DVD o.s.frv.) og eyddum hellings tíma bara að glápa.

Synd að þú hafir ekki fengið álíka túr hjá Alpina og við fengum, gott ef það var ekki bara einn af hápunktum ferðarinnar.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. May 2010 23:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Image

Fékkstu að prumpa í sætið? :-)

Hefði verið gaman að sjá svona mynd af þér í þeim gula:

Image

Skemmtileg lesning og greinilega frábær ferð! :thup:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. May 2010 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
iar wrote:
Image

Fékkstu að prumpa í sætið? :-)

Hefði verið gaman að sjá svona mynd af þér í þeim gula:




Skemmtileg lesning og greinilega frábær ferð! :thup:


þetta var eiginlega klúður hjá mér að gera ekki slíkt.. hefði eflaust ekki verið neitt mál

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group