Langar að koma með smá útúrdúr...... um hitt og þetta sem snýr að eldri kynslóðum bíla fyrst að þetta hefur þróast útfyrir RUF umræðuna
1) bara til að svekkja þá sem eru eingöngu að velta sér uppúr nýjasta nýtt þá framleiddi MOPAR ((Chrysler )) 3 gerðir af bílum sem komust í 200 mph árið 1970,, það er yfir 320 km @klst ,, hvað eru margir sem gera slíkt í dag,,, eða geta slíkt Power hvað ?? það var allavega til fyrir 45 árum síðan .. eða meira
2) Nürburgring Nordschleife-laprecord stendur enn ,, en Stefan Bellof setti slíkt á Porsche 956 ,,,,,,, 1983,,, 6.11.xx min. eini hringur EVER sem er yfir 200 km meðalhraði.. menn eru ljósárum frá þessu ,, í dag ...........og brautin var margfalt verri þá..
3) 1969 náðu FORD GT40 að aka Mulsanne,straight, á LeMans á yfir 330 km hraða.. hraði sem þótti alger fásinna að slá.. og hversu þungir þeir voru,, þá.. það þótti hreinlega einhver vísindi sem Ford vélaverkfræðingar náðu að töfra fram á þeim tíma ,, en bremsurnar voru klárlega alversti akkilesarhæll GT 40.. sökum þyngd á bílum ,, Þeir náðu einnig að kremja yfirburði FERRARI ,, sem höfðu verið í sérflokki undanfarinn ár með því að vinna LE-MANS 4 ár í röð 66-67-68-69
4) Porsche 917 .. 956...962 fóru yfir 400 km hraða ,,, þeas 250+ mph á Mulsanne ,, seinna meir seint 7x og 8x ,,,
5) Í ¼ mílu þótti hreinlega ógerlegt með nokkru móti að nálgast yfir 240 mph??? Þetta er að mig minnir 7x eitthvað,,,, í dag er endahraðinn 100 mph meiri !!!!! (( fékk þessar upplýsingar frá Val Vífilssyni , eftir hans bestu vitund ))
Flest allt sem heitir hraði og power var gert á þessum árum, þeim árum er tóku einna mestri framför í mótorsport-sögunni,, ár sem margir telja að séu hreinlega gullaldarár í motorsporti ,, ca mid 196x – mid 199x
Fá tímabil í einu eða neinu á sviðið Mórorsports í Evrópu hefur náð að slá þessu magnaða tímabili við RALLY... F-1 DTM Endurance-race BTCC og allskonar bílasporti sem tilheyrði þessum árum bliknar í dag , miðað við spennuna og öllu tilstandinu sem fylgdi á þessum árum ,, AUDI gjörsamleg flengdi allt í IMSA í USA á sýnum tíma Ég er ekki það kunnugur USA race- motorsport sögunni og tjái mig þar af leiðandi ekki of mikið um Ameríku
Menn fyrstast eflaust og segja að einhver Subaru LOFTPRESSA ((impreza)) og Mitsubishi IKEA ((EVO)) geti gert betur,, sem þær eflaust geta .. en so what,, hverjum er ekki sama ,, ((BRM framleiddu v16 1.5 mótor sem var ca 600 ps fyrir tæplega 60 árum síðan og stóð óhaggað hp@cc í tæplega 40 ár)) Reyndar er mikið kredit gefið af minni hálfu , hvað er hægt að eitra þetta upp í slíkar hæðir að manni blöskrar,, áræðanleiki er reyndar ekki sterkasta hliðin oft á tíðum , MMC og Subaru hafa reyndar gert virkilega vel í RALLY .. ekki skal gera lítið úr því Einnig eru menn að taka standing mile,, 1609 m,,, á ótrúlegum tímum ,, ásamt ¼ tíma
Nissan Skyline R32 er sá bíll frá Japan sem getur státað af góðum árangri ,,frá þessum tíma .. ,, hann gerði það reyndar svo um munar,, enda útilokaður frá Racing víða í Asíu og Eyjaálfu,, eftir algera völtun yfir samherjana ,, frammistaða Skyline var alveg í sérflokki ,, á þessum slóðum.. Sá bíll sem stóð einna helst upp í hárinu ..gegn Skyline GTR R32 var BMW E30 M3,
Nissan Skyline R32 var aftur á móti GRÍÐARLEGA öflugur á beinu köflunum (( E30 M3 er að ég held sigursælast racing bíll allra tíma ))
Ég læt þessu lokið að sinni ,, þeir sem eru ósammála mega endilega láta álit sitt í ljós Og koma með viðbót sem hæfir,,
_________________ Sv.H E30 CABRIO V12 M70B50 ///ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507 E34 550 V12 JML(OO[][]OO) http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote: "Fear disturbs your concentration."
Last edited by Alpina on Sun 30. May 2010 20:30, edited 2 times in total.
|